Morgunblaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRIL 1975
Arangurs
laus leit
að litlu
telpunni
ITARLEG leit var f gær gerð
að Ifki litlu tclpunnar, sem fcll
untlir fs á Eyvindará við Egils-
staði á miðvikudaginn «g
drukknaði. Net hefur verið
strengt yfir ána niðri við ðs
hennar við Lagarfljót. Þá
unnu 4 skurðgröfur að þvf að
brjóta fs af ánni en það verk
gekk erfiðlega vegna þess hve
fsinn var þykkur. Leitin hefur
engan árangur borið enn sem
komið er. Litla stúlkan hét
Illín Ingvarsdóttir, Útgarði fi,
Egilsstöðum. Hún var fimm
ára gömul.
Hjörleifur
Sigurðsson
formaður FÍM
FÉLAG fsl. myndlisiarn.anna
hélt adalfund sinn f maizmán-
uði sl. i Norræna hi sinu. t
stjórn félagsins voru kjörnir:
Hjörleifur Sigurðsson. for-
maður, Björg Þorstein-dóttir,
ritari, Ragnheiður Jónsdóttir,
gjaldkeri, Eyborg Guðmunds-
dóttir og Snorri Sveinn Krið-
riksson, meðstjórnendur.
I sýningarn ,'fnd félagsins
voru kjörnir þeir Leifur Breið-
fjörð, Guðmundur Benedikts-
son, Hringur Jóhannesson,
Ragnheiður Keam, Sigurjón
Úlaísson, Þorbjörg Höskuids-
dóttir, Hallsteinn Sigurðsson
og Hrólfur Sigurðsson en vara-
menn Sigrún Guðmundsdóttir
og Svavar Guðnason.
Fulltrúar til Bandalags ísl.
listamanna voru kjörnir þeir
Magnús A. Arnason, Einar
Hákonarson, Kristján Davíðs-
son og Kjartan Guðjónsson og
endurskoðendur þeir Anna
Sigriður Björnsdóttir og Val-
týr Pétursson.
A fundinum voru fjórir nýir
félagar teknir í FlM.
Árshátíð
sjálfstæðis-
félaganna
ARSHATlÐ sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík verður hald-
in að Hótel Sögu í kvöld, föstu-
dag og hefst með borðhaldi í
Súlnasal kl. 19. 1 upphafi há-
tíðarinnar mun Geir Hali-
grímsson forsætisráðherra
flytja stutt ávarp, en hátíðar-
ræðu kvöldsins flytur Birgir
Isleifur Gunnarsson borgar-
stjóri. Þetta er í fyrsta skipti,
sem sjálfstæðisfélögin í
Reykjavík efna til sameigin-
legrar árshátíðar.
Vandað hefur verið til fjöl-
breyttrar skemmtidagskrár.
Meðal þeirra sem sjá um
skemmtiatriði, eru Guðrún A.
Símonar, íslenzki ballr ddans-
flokkurinn og Sigfús Halldórs-
son. Veizlustjóri verður Svav-
ar Gests. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar mun leika fyrir
dansi til kl. 2. Ósóttar pantanir
óskast sóttar í Galtafell, Lauf-
ásvegi 46, en óseldir miðar
verða seldir eftir ki. 5 á sama
stað.
Ernir eignast
nýja flugvél
KOMIN er til landsins ný flugvél
sem Flugfélagið Ernir á ísafirði
festi kaup á í Bandaríkjunum.
Þetta er einshreyfils vél af gerð-
inni Helio Courier H-295 og ber
hún einkennisstafina TF-SUN.
Vélin er sérstaklega útbúin til
lendinga á stuttum brautum. Hún
ber 5 farþega auk flugmanns og
flugþol hennar er um 10 klukku-
stundir. Hún verður útbúin skíð-
um að vetri til. Vélin er sömu
gerðar og vél sem sama flugfélag
átti áður en eyðilagðist s.l. sumar
er hún varð að nauðlenda í fjör-
unni fyrir neðan Bíldudal. Sú vél
reyndist mjög vel við þær aðstæð-
ur sem eru til flugs á Vestfjörðum
á meðan hennar naut við.
BSRB gefur verk-
fallsmönnum á
Stórhýsi við
Laugaveg boð-
ið á 40 millj.
Hörður Guðmundsson flugmaður fyrir framan hina nýju vél sem Ernir
hafaeignazt. Ljósm. Sv. Þorm.
I MBL. í gær er auglýst til sölu
stórhýsi við Laugaveg. Mbl. hafði
samband við viðkomandi
fasteignasölu og fékk þar þær
upplýsingar að um væri að ræða
húseignina Laugaveg 42, en hún
stendur á horni Laugavegar og
Frakkastigs. Húsið er að grunn-
fleti 202 fermetrar,þrjár hæðir og
stendur á 452 fermetra eignarlóð.
I húsinu er nú gjafavörubúð og
Framhald á bls. 20
Sjávarútvegsráðuneytið:
Stöðvuð móttaka hjá þeim sem
ekki vilja láta meta fiskinn
Selfossi 50 þús.
ST.JORN BSRB ákvað á fundi sín-
um í gær að gefa 50 þúsund krón
ur í sjöð verkfallsmanna á Sel-
fossi. Engin breyting hefur orðið
á deilunni milli starfsmanna
Kaupfélags Arnesinga og kaupfé-
Iagsstjórnarinnar samkvæmt
þeim fréttum, sem blaðið fékk í
gærkvöldi. Sitja báðir aðilar fast
við sinn keip.
SVO sem getið var í Morgunblað-
inu f gær, tókust í fyrrakvöld rétt
um miðnætti samningar milli
verzlunarmanna og kjararáðs
verzlunarinnar, en samningaum-
leitanir höfðu þá staðið yfir frá
því eftir páska. Samkomulagið,
sem undirritað var í fyrrinótt var
samhljóða samkomulagi því, sem
ASl og vinnuveitendur gerðu á
skfrdagsnött. t tilefni að því að
þetta samkomulag náðist, átti
Mbl. í gær tal við Hjört Hjartar-
son, formann kjararáðsins, og
Guðmund H. Garðarsson, for-
mann Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur.
Guðmundur H. Garðarsson
sagði: Ég lýsi ánægju minni með
að deilan hefur fengið farsæla
lausn og ég vænti þess að það sem
um hefur verið samið í þessum
bráðabirgðasamningum verði
samþykkt á félagsfundi, sem
haldinn verður i VR á næstunni.
Þá sagði Guðmundur, að rætt
hefði verið um fleiri atriði í þess-
um samningaumleitunum en
beinar launahækkanir og m.a.
hefði það komið fram hjá fulltrú-
um LlV og VR, að þeir hafa góðan
skilning á þýðingu þess að verzl-
unin og önnur þjónustustarfsemi
búi við eðlilegan starfsgrundvöll
og að þess verði gætt, að ekki sé
stöðugt gengið á stöðu þessarar
atvinnugreinar.
Hjörtur Hjartarson, formaður
kjararáðs verzlunarinnar, sagði
að í raun hefðu kjarasamningarn-
ir, sem gerðir höfðu verið áður,
skapað kjararáðinu mjög þröngan
stakk við þessa samningagerð.
Hann sagði að fulltrúar verzlun-
arinnar hefðu lýst því yfir mjög
snemma, að þeir hefðu ekkert á
móti því að mæta sanngjörnum
kröfum launþega í þessu og að
þeir væru sízt ofhaldnir af sínum
kjörum. „Hins vegar var okkur
settur svo^þröngur rammi af opin-
berum aðilum, að nokkur tími fór
í það á hvern hátt við gætum
mætt þessu. Fórum við fram á við
fulltrúa launþega að gerð yrði
bókun urn að félög í verzlun og
atvinnurekendur ynnu sameigin-
lega að því að koma á bótum á
ýmsum málum er varða kjör stétt-
arinnar í heild, en það- fékkst
SJAVARÚTVEGSRAÐUNEVT-
IÐ hefur sent frá sér fréttatil-
kynningu þar sem það vekur at-
hygli á því, að fiskverkendum sé
skylt að láta gæðameta fisk sem
þeir kaupa, en eitthvað hefur bor-
ið á þvi undanfarið að slfkt mat
hafi ekki verið látið fara fram.
Segir i tilkynningunni, að til
greina komi að stöðva fiskmót-
töku hjá þeim fiskkaupendunt
sem ekki vilja láta gæðameta hrá-
ekki. Hins vegar lýstu þeir sig
reiðubúna að taka þátt í slíkum
viðræðum með okkur og I stefnu-
mótun. Við átöldum mjög, hvern-
ig staðið hefói verið að þessum
samningum og afsökuðu viðsemj-
endur okkar það og lýstu því að
slíkt myndi ekki koma fyrir aftur.
Mikið var rætt um verðlagsmál og
það vald, sem Alþýðusambandíð
hefur yfir þeim málum og reifuð-
um við, hvort hugsanlegt væri að
fá einhverja breytingu þar á og
starfið fært yfir á faglegri hátt,
en verið hefði. Á því voru talin öll
tormerki," sagði Hjörtur.
Gildistími samkomulagsins er
frá 1. marz til 1. júní. Hjörtur
sagði að sér og öðrum fulltrúum
verzlunarinnar hefðu fundizt
samningarnir mjög gallaðir —
sérstaklega með tílliti til þess að
láglaunauppbótin kæmi á laun
allra — allt frá 14 ára sendli, sem
nú hefur í kaup rúmlega 24 þús-
und krónur, en fer nú i um 30
þúsund á sama tima og fólk í 6.
launaflokki, sem er einn aðal-
launaflokkurinn, væri með 45
STOFNAÐ hefur verið félag um
rekstur tollvörugeymslu í Kefla-
vík og hefur það hlotið nafnið
Tollvörugeymsla Suðurnesja hf.
Hlutafé er 4 milljónir. Er mein-
ingin að félagið verði til húsa að
Hafnargötu 90 i Keflavík en þar
er tilbúið 1200 fermetra hús á
6—7000 fermetra lóð. Einn stofn-
enda fyrirtækisins, Jón H. Jóns-
son, sagði f samtali við Mbl. f gær,
að einn megintilgangurinn væri
að auka streymi innflutts varn-
ings um landshafnirnar í Njarð-
vfk og Keflavík, en um þær hafnir
hafa aðallega farið útflutnings-
vörur. Kvað Jón vonir standa til
að tollvörugeymslan gæti hafið
starfsemi um mitt sumar.
efni sitt. Tilkynning ráðuneytis-
ins fer hér á eftir:
Vegna frétta um að fiskverk-
endur í Grindavik og víðar hafi
tekið upp þann hátt, að sniðganga
Fiskmat rikisins með þvi að láta
ekki gæðameta þann ferska fisk,
er þeir kaupa, vekur ráðuneytið
athygli á eftirfarandi:
Samkvæmt lögum um eftirlit og
mat á fiski og fiskafurðum nr.
55/1968 skal allur fiskur, sem
þúsund, en færi i 50 þúsund krón-
ur. I þeim flokki væri fjöldi fjöl-
skyldumanna, sem aðeins fengi
10,9% hækkun, en sendillinn
fengi 20,4% hækkun. Hjörtur
sagði að kjararáðið hefði fundið
að þessu og bent m.a. á aðrar
leiðir, t.d. eins og neikvæðan
tekjuskatt í ríkari mæli, sem
koma myndi mun réttlátar út. En
úr því sem komið hefði verið, var
litið unnt að gera til úrbóta í
þessum málum. Þá sagði Hjörtur
að reynt hefði verið að fá gildis-
tíma samninganna til 1. október,
en það hefði ekki verið hægt.
Á næstunni munu hefjast við-
ræður um nýja tilhögun kaup-
gjaldsvisitölu og kvað Hjörtur það
mjög mikilvægar viðræður, sem
vinna þyrfti vel að.
Morgunblaðinu barst í gær eft-
irfarandi greinargerð frá kjara-
ráði verzlunarinnar:
„Kjararáð verzlunarinnar vek-
ur athygli á þeirri erfiðu aðstöðu,
sem efnahagsþróunin og aðgerðir
opinberra yfirvalda hafa komið
Framhald á bls. 20
Stofnendur félagsins eru:
Gunnar Sveinsson kaupfélags-
stjóri, f.h. Kaupfélags Suður-
nesja, Jón H. Jónsson, Faxabraut
62, Eyjólfur Þórarinsson f.h.
Alternator hf„ Sigurður Jónsson
f.h. Próton hf. og Sónar hf., og f.h.
Félags Rafverktaka á Suðurnesj-
um. Huxley Ólafsson f.h. Kjölur
sf„ Ölafur H. Ólafsson f.h. Vang-
ur hf„ allir í Keflavík. Matthías
Jónsson, Hofteigi 6, Rvík. Ásgeir
Einarsson f.h. Ólafur S. Lárusson
hf„ Keflavík. Einar Óskarsson,
Þórsgötu 10, Rvík. Friðrik Valdi-
marsson, Tunguvegi 4, Jakob
Árnason f.h. Byggingarverktakar
Keflavikur hf. Jakob Árnason,
Miðtúni 2 allir í Keflavík. ísleifur
Iandað er, háður eftirliti Fisk-
mats ríkisins. I orðinu eftirlit eins
og það er skilgreint í lögunum
felst m.a. gæðamat og flokkun
vörunnar, og er ferskfiskdeild
Fiskmatsins gert að gæða- og
Framhald á bls. 20
Safnað fyrir
bágstadda
í Víetnam og
Kambódíu
IIJÁLPARSTOFNUN kirkj-
unnar og Rauði kross Islands
hafa ákveðið að efna til
sameiginlegrar fjársöfnunar
til hjálpar bágstöddum í Indó-
kína, þ.e. Suður-Víetnam og
Kambódíu. Verður safnað
handa fólki beggja vegna vfg-
línunnar.
Eggert Ásgeirsson fram-
kvæmdastjóri Rauða krossins
tjáði Mbl. í gær, að margar
hjálparbeiðnir hefðu að
undanförnu borizt vegna
ástandsins á þessum slóðum og
eru safnanir víða farnar af
stað á Vesturlöndum. Hér á
landi verður tekið við framlög-
um á giróreikninga Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar númer
20002 og Rauða krossins 90002
i öllum pósthúsum og peninga-
stofnunum. Þá verður tekið
við framlögum í skrifstofum
Rauða krossins að Nóatúni 21
og Öldugötu 4 og skrifstofu
Hjálparstofnunarinnar að
Klapparstíg 27. Það fé, sem
safnast, verður jafnharðan
sent út fyrir milligöngu aðal-
stöóva fyrrnefndra samtaka í
Sviss.
Sigurðsson, Suðurgötu 4, Vogum.
Jón V. Einarsson, Suðurgötu 13,
Bragi Pálsson, Langholti 7, Jakob
Kristjánsson, Háteigi 1, Birgir
Guðnason, Hringbraut 46, Krist-
inn Guðmundsson, Hafnargötu
80, allir í Keflavík. Eyþór Þórðar-
son, Holtsgötu 17, Ytri-Njarðvík.
Sigurður Jónsson, Háholti 1,
Keflavík. Gunnar Skarphéðinsson
f.h. Myndlampinn sf„ Keflavík.
Sveinn H. Jakobsson, Holtsgötu
39, Ytri-Njarðvík. Skúli H. Skúla-
son, Tjarnargötu 30, Ragnar
Eðvaldsson f.h. Ragnarsbakarí,
Garðar Sigurðsson, Krossholti 11,
Egill Jónsson f.h. Rammi hf„ Jón
W. Magnússon f.h. Ofnasmiðja
F’ramhaid á bls. 20
Samkomulagið milli VR og kjararáðs:
Aðilar munu sameiginlega ræða
kjör verzlunarinnar í heild
Tollvörugeymsla tekur til
starfa í Keflavík í sumar