Morgunblaðið - 11.04.1975, Page 8

Morgunblaðið - 11.04.1975, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRlL 1975 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum einbýlishúsum. Hringið i sima 83000. Opið alla daga til 10 e.h. Til sölu í Reykjavik Við Álfheima Vönduð 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Asparfell sem ný 2ja herb. ibúð á 1. hæð um 75 fm. Við Bólstaðarhlíð Vönduð 5 herb. ibúð á 4. hæð. Við Eyjabakka Sem ný 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Eyjabakka Sem ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Hraunbæ Sem ný 5 herb. ibúð á 1. hæð um 127 fm. Við Langholtsveg Rúmgóð hæð ásamt séreign i kjallara. Við Laugarnesveg Góð einstaklingsibúð á jarðhæð um 50 fm ásamt nýlegum 54 fm bilskúr. Við Miðtún Góð 4ra herb. rísibúð um 80—90 fm. í smíðum við Seljabraut Rúmlega fokheld 1 60 fm ibúð á tveimur hæðum. Tilbúin til af- hendingar strax. Einbýlishús við Sogaveg Embýlishús, sem er hæð og ris ásamt góðum bilskúr. Við Vesturberg Sem ný 3ja herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi. í Kópavogi Við Fögrubrekku Vönduð 5 herb. íbúð á 2. hæð um 130 fm. íbúðm er sam- liggjandi stofur, 3 stór.svefn- herb., rúmgott eldhús með borð- krók með vönduðum ínnrétting- um, stórt baðherb. ásamt sturtu- klefa, suðursvalir. Laus i júni. Við Ásbraut Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við Ásbraut Góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. í Hafnarfirði Einbýlishús Einbýlrshús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson FASTEIGNAVER H/r Klapparttig 16, simar 11411 og 12811. Fagrabrekka Kóp. 5 herb. íbúð á 2. hæð. Tvær saml. stofur, 3 svefnherb., stórt eldhús, flisalagt baðherb., hita- veita, sér hiti. Hörgatún Ghr. 4ra herb. ibúð um 104 ferm. á neðri hæð i tvibýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús, baðherb. og geymsla. Stór sér lóð. Öldutún Hf. 3ja herb. ibúð á 1. hæð, stofa, skáli, 2 herb. svalir. Vesturberg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Okkur vantar allar stærðir af ibúðum og húsum. Raðhús í Mosfellssveit Til sölu er raðhús í Mosfellssveit viðlagasjóðshús 4ra herb. með 3 svefnherb. Lóð frágengin. Hagkævmir greiðsluskilmálar. Húsið er til sýnis n.k. laugardag og sunnudag. úsava I Flókagötu 1, símar _ 21155 — 24647. Selveiðijörð Góð selveiðijörð óskast til kaups. Má vera eyðijörð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Selveiðijörð — 6832" 2 66 00---------------------------- Höfum kaupendur að góðri 3ja — 4ra her- bergja íbúð í Reykjavík, æskilega í Háaleitis-, Heimahverfi, eða í Vesturborginni. Fasteignaþjónustan Asturstræti 1 7. Sími: 2-66-00 Kaupendaþjónustan Til sölu: 6 herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Úrvals 4ra herb. íbúð í Heimunum. 4ra herb. samþykkt kjallaraíbúð í Laugarnes- hverfi. 4ra herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg. 2ja herb. nýjar íbúðir í Breiðholti. Kaupendaþjónustan Þingholtsstræti 15 -Sími 10-2-20_________________________ SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu Ný úrvals íbúð 2ja herb í háhýsi við Gaukshóla um 65 fm. Teppalögð með vandaðri harðviðarinnréttingu. Suður svalir. Tvær lyftur. Útsýni. Við Selvogsgrunn 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð um 90 fm. Teppi. Harðviðarhurðir. Tvöfallt verksmiðjugler. Frágengin lóð með bílastæði. Ný endaíbúð 5 herb. á 1. hæð 106 fm við Hjallabraut í Hafnarfirði. Teppi. harðviður. Sérþvottahús. Búr. Hitaveita að koma. Við Ásbraut í Kópavogi 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð 100 fm. Hitaveita að koma. Bilskúrsréttur. Útsýni. Útb. kr. 3.5 millj. í Austurbænum í góðu steinhúsi á eftirsóttum stað er til sölu 3ja herb. mjög góð íbúð á 4. hæð um 75 fm. Ný teppalögð með mjög stórum svölum. Miklu útsýni. Góð sameign. Uppl. aðeins í skrifstofunni. Ný 5 herb. Ibúð í neðra Breiðholti 1 17 fm. Teppalögð með harðviðarinn- réttingu. Sérþvottahús. Gott kjallaraherb. með snyrtingu fylgir. í smíðum glæsilegt einbýlishús 1 50 fm á stórri eignarlóð í Skerja- firði. Ennfremur 135 fm einbýlishús fokhelt í Mosfells- sveit. Stór bílskúr fylgir. Einbýlishús — Raðhús — Sérhæð Höfum fjársterkan kaupanda að góðri séreign, helst í borginni, mjög góður staður í nágrenni borgarinnar kemur til greina. í Vesturborginni eða á Nesinu óskast 4ra til 5 herb. góð íbúð með bílskúr eða séríbúðar- hæð raðhús kemurtil greina. Höfum kaupendur af íbúðum, séríbúðarhæðum, raðhúsum og einbýlishús- um. Sérstaklega óskast góð íbúð 3ja til 4ra herb. með bílskúr ^wm_m Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Hæð og ris óskast Höfum fjársterkan kaupanda að tveggja íbúða eign t.d. hæð og ris með rýmingu í ágúst. Góð útb. í boði. Aðal Fasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæð simar 28888 — kvöld og helgarsimi 82219. Lóðasjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavíkurborgar. Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muldum ofaniburði frá Malbikunarstöð og Grjótnárrii Reykjavikurborgar. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað fyrir 1. mai n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. Nýkomið ÞAKJÁRN, lengdir 8 — 1 2 fet VATNSLEIÐSLURÖR, flestar stærðir. Hvít baðker og Arabia hreinlætistæki. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F Skúlagötu 30. S-11280. I Í VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og þorgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 12. apríl verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.