Morgunblaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRIL 1975 29 félk í fréttum I ! Útvarp Reykfavík O- FÖSTUDAGUH 11. aprfl 7.00 Morgunútvarp .Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les framhald „Ævin- týris hókstafanna" eftir Astrid Skaft- fells (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: David Oistrakh og Vladimfr Jampolský leika Sónötu f d-moll fyrir fiðlu og pfanó op. 9 eftir Szymanowski/I Musici leika Italska serenötu f G-dúr fyrir strengja- sveit eftir Hugo Wolf/Raymond Lewenthal og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Pfanókonsert f f-moll op. 16eftir Adolf von Henelt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt..." eftir Asa í Bæ Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar John Williams og félagar í Ffladelffu- hljómsveitinni leika Gftarkonsert f D- dúr eftír Castelnuovo-Tedesco; Eugene Ormandy stj. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur balletttónlistina „Spil- að á spil" eftir Igor Stravinsky; Colin Davis st jórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (2). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynniugar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is- lands, haldnir f Háskólabfói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari: Vladimfr Ashkenazý a. Pfanókonsert nr. 2 f B-dúr eftir Ludwig van Beethoven. b. Sálmasinfónfa eftir Igor Stravinsky. c. Sinfónfa nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 Útvarpssagan: Bandamanna saga Bjarni Guðnason prófessor les sögulok (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Frá sjónarhóli neytenda: „Matur erf mannsins megin" Sigrfður Haraldsdóttir húsmæðra- kennari flytur þáttinn. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.25 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. LAl'GARDAGUR 12. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir heldur áfram að lesa „Ævintýri bókstafanna" eftir Astrid Skaftfells (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Öskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 14.15 Að hlusta á tónlist. XXIV Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. ls- lenzkt mál Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tfu á toppnum; Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga „Sadako vill lifa" Börje Nyberg samdi upp úr sögu eftir Karl Bruckner. Annar þáttur. Leik- stjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. Persónurog leikendur: Sadako .. Þorgerður Katrfn Gunnars- dóttir Shigeo .....Einar Sveinn Þórðarson Tibbet ................ Hákon Waage Hawkins ....Guðmundur Magnússon Kennan ..........Sigurður Skulason Yasuko .....Margrét Guðmundsdóttir Spaatz hershöfðingi Arni Tryggvason Sögumaður ..........Bessi Bjarnason. 18.00 Söngvar f léttum dúr* Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Iðnnám á lslandi í 30 ár; — síðari þáttur Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmundsson Ragnar Bragason og Arni Stefán Jónsson. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hann- esson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Ungfrú Lí". kfnversk saga frá 8. öld Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína. 21.25 Tónlist eftir Straussbræður Strausshljómsveitin f Vínarborg leikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. A skfánum O FÖSTUDAGUR 11. aprfl 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur þar sem hljóm- sveitin The Settlers leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.00 Töframaðurinn Bandarfsk sakamálamynd. Ögnvekjandi sjónhverfing. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUP 12. apríl 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir M.a. myndir frá Norðurlandamóti f handknattleik kvenna. Umsjónar- maður Ömar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndafiokkur. Strokið að heiman Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfs- son. 21.35 Ungviði (Tlu* Yearling) Bandarfsk bíómynd frá árinu 1946. Aðalhlutverk Gregory Peck, Jane Wyman og Claude Jarman. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Myndin gerist á litlum bóndabæ f land- nemabyggð f Bandaríkjunum. Jody, sonur hjónanna á bænum, finnur dádýrskálf í skóginum og tekur hann heini með sér. Drengurinn vil taka kálfinn í fóstur, en foreldrarnir eru tregir til, og grunar, að það kunni að draga dilk á eftir sér. 23.40 Dagskrárlok. + William F. Creighton, biskup Biskupakirkjunnar í Washing- ton, sagdi fréttamönnum ný- lega að hann myndi ekki fram- kvæma fleiri prestsvígslur fyrr en hann gæti einnig vígt prest- lærðar konur. Vinstra megin á myndinni er aðstoðarbiskupinn John T. Walker ásamt hinum „kvenholla" biskupi. + Þessi litli suður-víetnamski munaðarleysingi er svo bless- unarlega laus við að hafa hug- mynd um hið hryllilega ástand I landinu og þaðan af sfður að hann hafi hugmynd um hið langa ferðalag sem hann á fyrir höndum. A myndinni sjáum við hann leika sér glaðan og ánægðan á llolt munaðarleys- ingjahælinu í Saigon. Hann er einn af þeim mörgu börnum sem fljótlega verður flogið með til Bandaríkjanna. Faðir drengsins var bandarískur en móðir hans sem gaf hann til ættleiðingar er víetnömsk. Prinsessan mótmælir London 8. apríl — Reuter ELIZABETH Bagaya, fyrrver- andi utanríkisráðherra Uganda, fyrrverandi tízkusýn- ingarstúlka og öðru nafni Elizabeth prinsessa af Toro, vísar því á bug, að hún hafi átt samfarir við ónefndan Evrópu- mann á salerni á Orly-flugvelli í París og að hún hafi haft samband við brezku og banda- risku leyniþjónusturnar, eins og Idi Amin, forseti Uganda, hefur sakað hana um. Þetta kemur fram í viðtali sem blaðamaður Daily Express hef- ur átt við ungfrúna, og þar segir hún einnig, að nektar- myndir, sem birzt hafa i fjöl- miðlum i Uganda og sagðar voru af henni, væru af ein- hverri annarri stúlku. Peysufata- dagurinn hjá verzlunar- skólanemum + A miðvikudag var peysufata- dagurinn hjá Verzlunarskóla lslands. Af því tilefni litu tveir ungir og reffilegir nemendur (kölluðu sig „peysufata- kónga") sem virtust vera veru- lega frjóir af hugmyndum um það hvernig bæri að „bjarga“ þjóðfélaginu. Nemarnir voru þeir Ólafur Sveinsson og Stefán Guðjónsson sem eru forsvars- menn nýstofnaðs félags innan Verzlunarskólans sem þeir nefndu því undarlega nafni „Die Bier-cooperation“. Eftir þvf sem við komumst næst þá er það mjög ofarlega á stefnu- skrá þessa félags að innleiða bjórsölu og gera Bernhöftstorf- una að bjórstofu: „Það eitt get- ur bætt hag okkar lands- manna," — sögðu þeir félagar. Samtalið var stutt því i mörg horn var að líta og báðu þeir félagar okkur að lokum fyrir kveðjur til aðdáenda úti á landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.