Morgunblaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRlL 1975 Afgreiðslumaður óskast í sérverzlun í miðbænum. Um- sóknir sendist Mbl. fyrir 17. apríl merkt- ar: „Afgreiðslumaður — 6833". Bókhaldari óskast að fyrirtæki í miðbænum. Þarf að hafa starfsreynslu eða menntun á því sviði og geta unnið sjálfstætt. Umsókn merkt ..BÓKHALD 7380” sendist Morgunblaðinu fyrir 15. april, þar sem greint er frá menntun og fyrri störfum. Skrifstofustúlka Óskum að ráða strax röska og ábyggilega skrifstofustúlku vana vélritun og meðferð bókhaldsvéla. Hálfsdags vinna kemur til greina. Uppl. í síma 24360. Fóðurblandan h. f., Grandavegi 42, Reykjavík. Hraðfrystihús Tálknafjarðar Óskum að ráða háseta á 300 lesta neta- bát. Ennfremur tvp menn til fiskaðgerðar. Upplýsingasími 94-2530 og 94-2521. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða karlmann til starfa við afgreiðslu ofl. i söludeild okka að Súlagötu 20 þarf að hafa bílpróf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. SláturfjélagSudurlands. SLATURFELAG SUÐURLANDS. Götun Óskum eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu okkar, götunardeild. Nauðsyn- legt að umsækjandi hafi starfsreynslu við götun og endurgötun. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands. Lagermaður óskast nú þegar á heildsölulager okkar í Skipholti 33. Upplýsingar aðeins í skrif- stofunni. John Lindsay h. f., Skipholti 33. Verzlunarstjóri — afgreiðslustúlka. Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða: a. Verzlunarstjóra, karl eða konu. b. 2 afgreiðslustúlkur. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru sendist afgr. Morgunbl. merkt no. XXX — 7381 f. nk. miðviku- dag._____________________________ Skrifstofustarf Ósk um eftir að ráða stúlku til bókhalds- starfa á skrifstofu okkar. Reynsla og góð þekking á bókhaldi nauðsynleg. Umsækj- andi skal hafa Verzlunarskóla — Sam- vinnuskóla eða aðra hliðstæða menntun. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. LÍFEYRISSJÓÐUR IÐNAÐARMANNAFÉLAGS SUÐURNESJA Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 1 1. apríl 1 975 í sal Iðnaðarmanna að Tjarnargötu 3, Keflavík kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Lagabreytingar. III. Önnur mál. Stjórnin. Verð fjarverandi til 16. apríl n.k. Úlfar Þórðarson, læknir. ÞRR ER EITTHURÐ FVRSR RLLR SAUMAST0FUR EFNALAUGAR Eigum fyrirliggjandi á gömlu verði SUSSMAN gufukafla SUSSMAN gufustraujárn SUSSMAN vatnsdælur Varahlutir og viðgerðarþjónusta PFAFF Skólavörðustíg 1—3. tBARÁTTgMÁL UNGS FOLKS Heimdallur S.U.S í Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu um baráttumál ungs fólks, laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 10,-- að Hótel Loftleiðum Kristalsal. Teknir verða fyrir eftirtaldir málaflokkar. Efnahagsmál og niðurskurður ríkisvaldsins. Frummælandi: Karl Jóhann Ottósson Framkvæmd sjálfstæðisstefnunnar. Frummælandi: Friðrik Sophusson. Skóla- og menntamál. Frummælandi: Tryggvi Gunnarsson. Kjördæmamálið. Frummælandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Ráðstefna þessi er liður i stetnumótun Heimdallar fyrir landsfund i vor. Jóhann úttóssorv L riörik Sophuss. T ryggvi Gunnarss. Vilhjálmur t>. Vilhjálmss. Stjórnin. óskar eftir starfsfólki ÚTHVERFI Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Laugarásvegur 38 — 77. VESTURBÆR Nýlendugata, GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. í sima 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 101 00. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.