Morgunblaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 14
CXK1 J I*j‘7 A ! 7 ‘j v’ «' 0 JTóöH. /. J j /'\j;>x</ 14 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 11. APRIL 1975 Til sölu við Hraunbæ 4ra herb. íbúð, björt og rúmgóð, mikið útsýni. 3ja herb. ibúð, rúmgóð og fallega innréttuð, suðursvalir. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI Sími12180 Kvöld- og helqarsimi 20199. Vinningsnúmer i happdrætti 5. bekkjar M.R. 1. Flugfar til Kaupmannahafnar m/Flugleiðum nr. 647. 2. Vasatölva frá Skrifvélinn h.f. nr. 362. 3. Vöruúttekt hjá Casanova nr. 1 58. 4. Vöruúttekt hjá Pophúsinu nr. 189. 5. Vöruúttekt hjá Bókaverzl. ísafoldar nr. 2398. 6. Vöruúttekt hjá Sportvöruverzl. Ingólfs Óskarssonar nr. 2097. 7. Vóruúttekt hjá Faco nr. 1658. 8. Vöruúttekt hjá Týli nr. 1 554. 9. Vöruúttekt hjá Alm bókafélaginu nr. 1 907. 10. Vöruúttekt hjá Hverfitónum nr. 1551. 1 1. Málsverður á Hótel Borg nr. 94. Upplýsingar i simum 35996 og 21 573. 5. bekkur M.R. 83000 — 83000 Til sölu STÓRHÝSI VIÐ LAUGAVEG Húsið stendur á hornlóð á einum bezta stað við Laugaveg. Stærð rúmir 200 fm. A götuhæð tvær verzlanir. Á 1 . hæð eru margar læknastofur, með biðstofu fyrir alla læknana. 2. hæð, er hægt að breyta í læknastofur eftir samkomulagi. Á 3. hæð stór og góð íbúð, sem mætti breyta í iæknastofur. í risi rúmgóð íbúð ásamt geymslum. Kjallari undir öllu húsinu. Á lóðinni við götu um 80 fm verkstæðishús, sem er hæð og ris. Teikningar á skrifstofunni. FASTEICNAÚRVALIÐ qimi írcnnn soiustjóh s^llVII v V AuðunnHermannsson Nauðungaruppboð. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Ártúnshöfða, laugardag 12. april 1975 kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R-72, R-649, R-869, R-1543, R-1747, R-2517, R-3932, R-4701, R-4702, R-4706, R-4721, R-4851, R-4858, R-5470, R-5692, R-6053, R-6076, R-6306, R-7141, R-7674, R-7837, R-7899, R-8066, R-8195, R-8919, R-9869, R-11281, R-11618, R-1 1854, R-12225, R- 13214, R-15215, R-15618, R-15899, R-18299, R-19895, R-19916, R-20557, R-21445, R-21687, R-21721, R-22250. R-23357, R-24232, R-24245, R-25114. R-25448, R-25582, R-25856, R-25905, R-26333, R-26599, R-26686, R-26727, R-26924, R-26993. R-27797, R-27854, R-28724, R- 29531, R-29662, R-30496, R-30814, R-31436, R-31646, R-32143, R-32752, R-32753, R-32933, R-33809, R-33848, R-33900, R-33914, R-33953, R-33978, R-34118, R-34260, R-34356, R-34618, R-35127, R-35582, R-35933, R-3621 1, R-37499, R-37540, R-39003, R-39975, R-40701, R-40934, R-41502, R-42687, R-43425, R-43639, R-43700, R-43967, R-43850, B-811, G-2553, G-2654, G- 7426, G-7446, U-1946, Y-269, Y-723, ennfremur vélgrafa, skuðrgrafa, jarðýta D-6, kranabifreið vélskófla, og 3 loftpressur. Að þessu uppboði loknu verður uppboðinu framhaldið kl. 14.30 að Sólvalla- götu 79, (húsnæði bifr.st.Steindórs), hér i borg, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, verða seldar eftirtaldar bifreiðir: R-482, R-738, R-3551, R-4095, R-6282, R-6288, R-6619, R-6792, R-6810, R-7131, R-8934, R-15014, R-15295, R-18723, R- 19238, R-23447, R-23486. R-25681, R-27853, R-28242, R-31705, R-33523, R-33900. R-33978, R-35166, R-37611, R-40101, R-40183, R-41502, R-44418, R-44473, R-44829. G-4323, G-9366, Y-1465. svo og óskrásettar bifreiðir: Diesel vörubifreíð Berliet 5 tonna, vörubifreið, Vauxhall '64, Mercedes Bens '64, ennfremur dráttarvél, skuðrgrafa á beltum MF-350, ámoksturstæki, skurðgrafa og jarðþýta. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. VASA-námskeiðin í Stokkhólmi og Helsinki HIN árlegu leiklistarnámskeið sem kennd eru við Vasa verða í ár haldin í Stokkhólmi og Helsinki. Námskeið þessi voru upphaflega haldin fyrir unga leikstjóra en eru nú opin öllu norrænu leikhús- starfsfólki. Hið fyrra er einkum ætlað þeim, sem starfa með farandleik- flokkum eða leikhópum, sem vinna og sýna við frumstæð skil- yrði. Efni námskeiðsins verður: Leikhústækni farandleikflokka (Teaterteknik för uppsökande verksamhet) og verður þar fjallað um þætti eins og ljósabúnað, leik- hljóð, leikmyndir o.fl., bæði í fyrirlestrum og verklegum æfing- um. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Dramatiska Instit- utet i Stokkhólmi dagana 6.—11. júní 1975. Blönduós Sökklar undir einbýlishús á fallegum stað á Blönduósi til sölu. Uppl. í síma 95-4219 og 41 24, eftir kl. 8 á kvöldin. Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak K Litmpi 4<fc ODAK lir dögum HANS PETERSEN H/F. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak I Kodak i Kodak 1 Kodak I Kodak Grísaveizla -Resta Espanol HOTELSÖGU SUNNUDAG 13. APRlL FERÐAKYNNING SAGTFRAHINUM VINSÆLuV’1 . ÓDVRU SUNNUFERÐUM. < TÍZKUSÝNING v KARON-sýningarsamtökin sýna baðfatatízkuna 1975. if Fulltrúi Islands á Fegurðarsamkeppni Evrópu 1975, kynntur. STÓRBINGÓ — Vinningar 3 utanlandsferðir, Mallorca — Costa del Sol — ítalia. if Húsið opnað kl. 19.00. Sangría og svala- drykkir. Veizlan byrjar kl. 19.30. Verð aðeins kr. 890.00. Alisvín, kjúklingar og fleira. Söngur, gleði, grín og gaman. Borðum verður ekki haldið lengur en til kl. 19.30. Verið því stundvís. if Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Njótið skemmtunar og gleðistunda sem alltaf eru á þessum vinsælu Sunnukvöldum. Tryggið yður borð hjá yfirþjóni á föstudag frá kl. 15 í síma 20221. VERIÐ VELKOMIÐ Í SÓLSKIHSSKAPI NED SVHHU FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Síðara námskeiðið verður haldið í Helsingfors 13.—19. júní og efni þess er: Valdauppbygging og stjórnunarfyrirkomulag leik- húsa og áhrif þessara þátta á list- rænan árangur. (Maktstrukturer och styrelseformer inom teatern och deras inflytanda pá det konstnárliga resultatet). VASA- nefndin, sem skipuð er einum fulltrúa frá hverju Norðurland- anna réð i fyrra Sviann George Fant til þess að ferðast milli Norðurlanda og kynna sér áhuga manna og afstöðu til þessa efnis og kom í ljós að áhugi var gifur- legur á að halda námskeið/ráð- stefnu um það, enda höfðu þátt- takendur í VASA-námskeiðinu í Kungálv 1973 átt tillöguna að þessu efni. VASA-nefndin skipaði starfshóp, sem safnað hefur gögn- um og upplýsingum um rekstur og stjórnun leikhúsa á Norður- löndum og hefur árangur þeirrar vinnu nú verið gefinn út í bækl- ingi, sem fáanlegur er hjá full- trúa VASA-nefndarinnar i hverju landi. Er það von nefndarinnar, að umræða um efni ráðstefn- unnar verði vel á veg komin í hverju landi, áður en námskeiðið i Helsingfors hefst, svo að þátt- takendum sé kunnugt um sjónar- mið og skoðanir landa sinna um þessi mál. Umsöknarfrestur um þátttöku í ofangreindum námskeiðum er til 20. apríl n.k. Umsóknir sendist til Stefáns Baldurssonar, Þjóðleik- húsinu, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um dagskrá og tilhögun. Áðurnefnt kver starfshópsins (ansvarsstrukturen inden for teatret i Norden) fæst hjá Stefáni Baldurssyni jafn- framt því sem það verður sent helstu félagssamtökum leikhús- fólks. Þá hefur VASA-nefndin einnig gefið út bókina TEAT- ERTEKNIK, sem i eru nokkrir fyrirlestrar um leikhústækni, fluttir á VASA-námskeiðinu i Álaborg í fyrra. Bókin er ríkulega myndskreytt og fæst endurgjalds- laust á sama stað. Samsöngur í Aðventkirkjunni, Ing- ólfsstræti 19 laugardag- inn 12. april kl. 5. Karla- kvartett safnaðarins syngur andleg lög. Auk þess syngja Jón H. Jóns- son og Árni Hólm ein- söng og tvísöng. Sam- skot vegna starfsemi kvartettsins. Félagslif I.O.O.F. 1 = 1 5641 1Ö’/2 = UMR I.O.O.F. 12 = 15641 18VÍ = ÞK Frá Guðspekifélaginu Ársfundur 1975 verður haldinn i Guðspekifélagshúsinu kl. 2 á morgun, laugardag. 3ff Frá Guðspekifélaginu Guðmundur Einarsson, verkfræð- ingur, forseti Sálarrannsóknarfé- lagsins flytur erindi um undra- manninn Uri Geller og sýnir kvik- mynd, sem tekin var, er Geller var rannsakaður af visindamönnum við Stanfordháskólann i Bandaríkj- unum, í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, i kvöld föstudag 1 1. april kl. 9. Öllum heimill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.