Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975
wmmmmmmmmmmi
I dag er föstudagurinn 30.
maí. sem er 150. dagur árs-
ins 1975. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 09.52, en
síðdegisflóð kl. 22.14. í
Reykjavik er sólarupprás kl.
03.29, en sólarlag kl. 23.23.
Sólarupprás á Akureyri er kl.
02.43, en sólarlag kl. 23.40.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Nýtt boðorð gef ég yður:
Þér skuluð elska hver annan,
á sama hátt og ég hefi elskað
yður, — að þér einnig elskið
hver annan. Af þvi skuluð
allir þekkja, að þér eruð minir
lærisveinar, ef þér berið
elsku hver til annars. (Jóh.
13 34—35.)
Lárétt: 1. bón 3. ólíkir 5. á
flusku (þ.f.) 6 ekki margir
8. sérhljóðar 9. tunnu 11.
jarðir 12. álasa 13. fæðu
Lóðrétt: 1. æsingur 2.
ruddamennis 4. stólpa 6.
(myndskýr.) 7. peninga 10.
tónn
Lausn á síöustu
krossgátu
Lárétt: 1. stó 3. ká 4. ussa 8.
inettur 10. bratta 11. UKR
13. IF 13. in 15 frýs
Lóðrétt: 1. skatt 2. tá 4.
umbun 5. serk 6. starir 7.
grafa 9. úti 14. ný
ÁRNAÐ
MEEILLA
Gullbrúðkaup eiga í dag, 30. maí, hjónin Sigríður
Gunnarsdóttir og Marel Þórarinsson, Einarshöfn, Éyr-
arbakka. Þau veröa stödd að Glæsibæ 14, Reykjavík í
dag.
28. desember s.l. gaf sér
Bjarni Sigurðsson saman í
hjónaband, Kolbrúnu Guð-
jónsdóttur og Jón Sævar
Jónsson. Heimili þeirra
verður í Stokkhólmi, Sví-
þjóð.
Gleymid okkur
einu sinni -
og þiÖ gleymib
þvi aldrei f
Leikvallanefnd Reykja-
víkur veitir upplýsingar
um gerð, verð og uppsetn-
ingu leiktækja, svo og
skipulagningu leiksva'ða,
alla virka daga kl. 9—10
f.h. og 13—14 e.h. Síminn
er 28544.
FRÉTTIR
KVENFÉLAG KVEN-
FÉLAG KJÓSARHREPPS
heldur sinn árlega basar
næstkomandi sunnudag, 1.
júni, í Félagsgarði. Að
venju verða á boðstólum
margir fallegir munir, sem
félagskonur hafa unnið.
Basarinn hefst kl. 3 e.h. og
verður kaffi á boðstólum
fyrir þá, sem þess óska.
EMBÆTTISPROF 1
GUÐFRÆÐI á morgun,
laugardaginn 31. maí,
flytja eftirtaldir guðfræði-
nemar prédikarnir sínar,
sem lokaþátt í embættis-
prófi: Svavar Stefánsson,
Vigfús Þór Arnason og
Þorvaldur Karl Helgason.
Athöfnin fer fram i Kap-
ellu Háskóla Islands og
hefst kl. 14.00.
KVENFÉLAG LAUG-
ARNESSÓKNAR heldur
sumarbasar á morgun í
kjallara Laugarneskirkju.
Þar bjóða Kvenfélagskon-
ur 17. júni fötin á lágu
verði.
AÐVENTKIRKJAN
REYKJAVlK Á morgun
verður bibliurannsókn kl.
9.45 og guðsþjónusta kl.
11.00. Sigurður Bjarnason
prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
AÐVENTISTA KEFLA-
VlK Á morgun verður bibl-
iurannsókn kl. 10.00 og
guðsþjónusta kl. 11.00.
Steinþór Þórðarson préd-
ikar.
Blöð og tímarít
NATTÉRUVERKUR —
blað Félags verkfræði-
nema og Félags náttúru-
fræðinema við Háskóla Is-
lands, 1. tölublað 2. árg., er
kominn út. I blaðinu er
fjallað um þrjá málaflokka
þ.e. hafið, nýtingu þess og
möguleika, fjallað er um
rannsóknastarfsemi á Is-
landi og birt eru viðtöl við
þrjá menn um skipulags-
mál. Þá fylgir blaðinu
aukablað þar sem fjallað er
um afstöðu Náttúruverks
til járnblendiverksmiðj-
unnar i Hvalfirði og að-
NATTURUVERKUR
gerðir Náttúruverndarráðs
í því máli.
SKINFAXI — tímarit
Ungmennafélags Islands,
66. árgangur 1. tölublað, er
kominn út. I ritinu er fjall-
að umsundogkeppendur i
sundi á Landsmóti UMFl í
sumar kynntir. Rætt er við
framkvæmdastjóra HSH
og birt eru úrslit frá ýms-
um mótum ungmennafé-
laganna.
PRENTARINN — blað
Hins íslenzka prentarafé-
lags, — 52. árgangur 10.—
12. tölublað, er kominn út.
I blaðinu er sagt frá starfi
félagsins á siðastliðnu ári
og birtir reikningar félags-
ins.
/ tilefni kvennaárs:
Kvenmaður kleif
griðland einhvers staðar á jarðskorpunni?
| BRIDBE 1
Hér er spil frá leik milli
Frakklands og Italíu í ný-
afstaðinni heimsmeistara-
keppni.
NORÐUR
S. Á-8-6
H. K
T. Á-K-D-G-9-7
L. 5-3-2
VESTUR AUSTUR
S. K-G S. 9-4-2
H. D-9-8-7-6-4-2 H. 10
T. 8-3 T. 10-4-2
L. 8-4 L. K-D-10-
9-7-6
SUÐUR
S. D-10-7-5-3
H. A-G-5-3
T. 6-5
L. A-G
Itölsku spilararnir Bella-
donna og Garozzo sátu N-S
við annað borðið og þar
genpu sagnir þannig:
A N S V
P 11 ls 2 h
P 31 3 s P
P 4h 4g P
P 51 61 Allir pass
Opnun á 1 laufi lofar að
minnsta kosti 16 punktum
og 1 spaði er jákvætt svar,
sem lofar að minnsta kosti
5 spöðum. Aðrar sagnir eru
annað hvort eðlilegar eða
svonefndar biðsagnir,
Austur lét út hjarta 10,
sagnhafi drap með kóngi
og tók 3 slagi á tromp.
Næst tók hann spaða ás, lét
aftur spaða og nú var eftir-
leikurinn auðveldur, því
spaðinn var orðinn góð-
ur og spilið vannst. — Aug
ljóst er að sagnhafi vinnur
ekki 6 tígla, ef austur læt-
ur út lauf í byrjun.
Hugsum okkur, að N-S
hefðu sagt 6 spaða, þá tap-
ast sú sögn, ef austur lætur
í byrjun út hjarta 10, en
ekki, ef látið er út lauf i
byrjun. Reyndu sjálfur,
lesandi góður.
PJONUSTR
LÆKNAR0G LYFJABUÐIR
Vikuna 30. maí — 5. júní er kvöld-, helg-
ar- og næturþjónusta lyfjaverslana í
Reykjavík í Borgar-Apóteki, en auk þess
er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími
81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en þá er
ha'gt að ná sambandi við la'kni í (iöngu-
deild Landspítalans. Sími 21230. A virk-
um dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni i síma Læknafélags
Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er
la-knavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888. — TANN-
LÆKNAVAKT á laugardögum og heigi-
dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl.
17—18.
I júní og júli vcrður kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin
alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30.
SJÚKRAHÚS SSXS£
spítalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 1.3—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama (íma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa-
vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi-
dögum. — Landakol: Mánud. — laugard.
kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartími á barnadeild er alla daga
kl. 15 —16. — Landspítalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20, sunnud. og helgid. kl.
15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir:
Daglega kl. 15.15—16.15 og ki. 19.30—20.
CnCIU BORGARBÓKASAFN
OUrlM REYKJAVlKUR:
Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA-
SAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga ki. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvailagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19.
— SÖLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kL
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BtLAK, ba'kistöð í Bústaðasafni, sími
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl-
aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til
föstud. kl. 10—12 í síma 36814. —
FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana
o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A,
sfmi 12308. — Engin barnadcild er lengur
opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals
er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22.
— KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir
umtali. Sími 12204. — Bókasafnið í
NORRÆNA IlUSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14 —19, laugard. — sunnud. kl.
14—17. — LANDSBOKASAFNIÐ er opið
mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER-
lSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN er
opið laugárd. og sunnud. kl. 14—16 (leið
10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN er
opið sunnud., þriðjud. og fimmtucl. kl.
1.30—16. — LISTASAFN EINARS JÓNS-
SONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga,
nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPA-
SAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. —
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—
16 alla daga.
IHAp 3° mai árið 1768 drukkn-
a8i Eggert skáld Ólafsson
ásamt konu sinni og fleiri mönnum. Eggert
varð stúdent frá Skálholtsskóla árið 1746 og
við Hafnarháskóla lagði hann stund á heim-
speki og náttúrufræði. Á árunum 1752—7
ferðaðist hann um ísland ásamt Bjarna Páls-
syni, siðar landlækni, og sömdu þeir mikla
ferðabók að lokinni för sinni.
cengisskrAninc
NR. 95 - 29. maí 1975.
SkráO frá Eininj Kl. 12.00 Kaup Sala
27/5 1975 1 Banda rfkjadolla r 151,40 151,80
29/5 - 1 Str rtingapund 351,20 352,40 *
?7/5 - 1 Kanadadoilar 147,40 147,90
20/5 ■ 100 Danakar krónur 2798,80 2808, 00
- 100 Norakar krónur 3073,15 3083,25
29/5 - 100 Sænakar krónur 3864, 90 3877, 70 *
100 Finnak mOrk 4280,20 4294,40 •
100 Kranakir frankar 3780,90 3793.40 *
100 Btla. frankar 433, 35 434,75 •
100 Sviaan. Irauka r 6091,50 6111,70 *
100 6302,30 6323,10 •
- 100 V. - Þýtk nivirk 6479.70 6501,10 •
20/5 - 100 Ltrur 24,29 24. 37
29/5 100 Auaturr. Sch. 916,15 919,15 *
100 Eacudoa 623, 35 625,45 •
100 Peaetar 272,20 273, 10 *
- 100 Jíin 51,98 52,16 *
27/5 - 100 Reikningakrónur
VnruakiptalOnd 99,86 100,14
1 Reikningadollar
Voruakiptalond 151,40 151,80