Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975
GAMLA BIÓ f
Sfmi 11475
HARÐJAXLAR
MGM PRESÍ NIS & JOSEPH JANNIPROOUCTION
ANTHONY QUINN FRANCO NERO
DEAFSMITHS
JOHNNYEARS_
TECHNICOLOR'K) mgm^
Hörkuspennandi og skemmtileg
ítölsk litmynd með ensku tali.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
SKRÍTNIR FEÐGAR
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
ensk gamanmynd í litum um
skrítna feðga og furðuleg uppá-
tæki þeirra og ævintýri.
(slenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
Siðasta sinn
(Los Amigos)
THE MAN WHO HEARS
WITHHIS
EYES AINID
SPEAKS
WITHHIS
GUN...
Sjónvarps- og útvarps
>VIÐGERÐIR
Simar11770 — 11741.
Kvöldþjónusta, helgarþjónusta
10%afsláttur til öryrkja
og ellilífeyrisþega
Sjónvarpsviðgerðir, Skúlagötu 26.
MS MS MS
SR 'sin
MS jjp MS
AUGLÝSINGA- TEIKNISTOFA
MYNDAMOTA Aóalstræti 6 simi 25810
TÓNABÍÓ
og BUD SPENCER
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími31182
Gefðu duglega
á’ann
,,AII the way boys”
Þið höfðuð góða skemmtun af:
„NAFN MITT ER TRINITY,,.
Hlóguð svo undir tók af: „ENN
HEITI ÉG TRINITY” nú eru
TRINITY-bræðurnir í „GEFÐU
DUGLEGA á'ann” sem er ný
ítölsk kvikmynd með ensku tali
og íslenzkum texta. Þessi kvik-
mynd hefur hvarvetna hlotið frá-
bærar viðtökur.
Aðalhlutverk. TERENCE HILL
HETJAN
íslenzkur texti
Áhrifamikil og vel leikin ný
amerísk kvikmynd í litum um
keppni og vináttu tveggja
íþróttamanna, annars svarts og
hins hvits. Handrit eftir William
Blinn skv. endurminningum
Gale Sayers „I am Third". Leik-
stjóri: Buzz Kulik. Aðalhlutverk.
James Caan, Billy Deen
Williams, Shelley Fabares, Judy
Pace.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Myndin, sem beðið hefur
verið eftir
Morðið í Austur-
landahraðlestinni
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er í myndinni m.a.
ALBERT FINNEY og INGRID
BERGMAN, sem fékk Oscars
verðlaun fyrir leik sinn í
myndinni.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
AllSTURBÆJARRÍfl
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 23
SILFURTUNGLIÐ
SARA skemmtir í kvöld TIL KLUKKAN 1.
Æsispennandi og viðburðarík ný,
bandarísk sakamálamynd í litum
og Panavision, er fjallar um ný
ævintýri lögreglumannsins
„Dirty Harry".
Aðalhlutverk:
CLINT EASTWOOD,
HAL HOLBROOK.
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti
MAGNUM
FORCE
Clánt Eastwood
risDiPtylfappyin
Hagnum Force
v______________y
Smári Ragnarsson skemmtir
Næturgalar leika
Húsið opnar kl. 19.
Dansað til kl. 1
Spariklæðnaður
Gamlir Flensborgar Fjölmennið
'Veitingahúsii
SKIPHOLL
Strandgötu 1 • Hafnarfirði • ® 52502
véé5>.
Tónstund
** í Laugarásbíó
laugardaginn 31. maí
kl. 15,03
í Laugarásbíó
Forsala
aðgöngumiða
þegar hafin í hljómdeild
FACO, Laugavegi 89
HÁTTVÍSIR
BRODÐBORGARAR
“THE WSCREET
CHARM OFTHE
BOURGECHSEE"
íslenzkur texti
Heimsfræg verðlaunamynd i létt-
um dúr, gerð af meistaranum
Luis Bunuel.
Aðalhlutverk: Fernando Rey,
Delphine Seyrig, Stephane
Audran, Jean-Pierre Cassal.
Bönnuð yngri en 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar.
LAUGARAS
Bl O
Sími32075
c
mynd. Framleidd af Francis For
Coppola.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÞJÓÐNÍÐINGUR
4. sýning í kvöld kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
5. sýning sunnudag kl. 20
SILFURTUNGLIÐ
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLA
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS,
ÁSAMT ÍSLENZKA
DANSFLOKKNUM
sunnudag kl. 1 5.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1 200.
<BÁO
LEIKFÉIAC
REYKJAVlKUR
Dauðadans '
i kvöld kl. 20.30.
Allra siðasta sýning.
Fló á skinni
laugardag kl. 20.30. 263. sýn-
ing.
Fáar sýningar eftir.
Fjölskyldan
sunnudag kl. 20.30. 3 sýningar
eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 1 6620.
Húrra krakki
miðnætursýning Austurbæjar-
biói laugardagskvöld kl. 23.30.
Aðgöngumiðasalan í Austur-
bæjarbíói er opin frá kl. 16 í
dag. Sími 11 384.