Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975 31 Pólýfónkórinn heldur skemmtifund að Hótel Sögu, hliðarsal föstudaginn 30. þ.m. kl* 20.30 Sýndar verða myndir frá Edinborgarförinni. Einnig verður fjallað um framtíðarverkefni kórsins. Áríðandi að allir kórfélagar, bæði eldri sem yngri, mæti og taki með sér gesti. Stjórnin. Heimsókn Sabinu og sr. Richards Wurmbrands til íslands Hinn þekkti kennimaður og rithöfundur, rúmenski presturinn sr. Richard Wurmbrand, talar á sam- komum í Fríkirkjunni í Reykjavik, laugardagskvöld 31. mai kl. 20.30 og sunnudag 1. júni kl. 17.00. Einnig mun sr. Wurmbrand predika við guðþjónustu i safnaðarheimili Grensás- sóknar sunnudaginn 1.júni kl. 11 f.h. Allir hjartanlega velkomnir. -----------------------^ Ódýrir BAKPOKAR. Verð frá 3.650.— til 7.800.—. ÚTILÍF — sími 30350. __________ V Miósvæðis, sanrrgjarnt verð, tslenska fötuð. maður herbergjapontunum í stma HQTEL FALCON VESTERBROGADE 79 1620 K0BENHAVN telex 16600 fotex dk att Danfalkhotel Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 3. júní kl. 1 2—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Tilkynning frá Hrafnistu Af marg gefnu tilefni vill stjórn Hrafnistu taka fram að þýðingarlaust er að senda inn nýjar umsóknir um vistun á allar deildir heimilisins. Kemur þetta til, bæði af löngum biðlista og síauknu álagi, auk óska frá yfirlækni og heilbrigðisyfirvöldum um mikla fækkun vistmanna og aukið rými fyrir heilbrigðisþjónustu. Næsti byggingaráfangi í Hafnar- firði, verður væntanlega tekinn í notkun sumarið 1977 og mun rúma 80 konur og karla á vistdeild einbýlis- og tvíbýlisíbúðum. Á móti umsóknum um vist þar er þegar tekið. Stjórn Hrafnistu. IÐNAÐARMENN Hér hafiö þér þaö, sem yöur vantar Rafmagns- handverkfæri \mnai Lf. irgstaðastræti — Sími 14350 Bankastræti — Sími 28350^ Sumarskórnir komnir, glæsilegt úrval Ný sending af kvenfrökkum, margar gerðir Rúllukragabolir, herrabolir Stórkostlegt úrval af gallabuxum Nýtt: Grófrifflaðar flauelisbuxur og buxur úr fínflaueli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.