Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.05.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAl 1975 FRAMHALDSNÁMSKEIÐ NEMENDASAMBANDS STJÓRNMÁLASKÓLA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS- INS fyrir þá, sem tekið hafa þátt i Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins hefst föstudaginn 30. maí kl. 19.30 í Miðbæ v/Háaleitisbraut 58 — 60. Þeir sem hyggjast sækja námskeiðið eru beðnir um að skrá sig strax i sima 18192 eða 17100. Vestmannaeyjar Frá Sjálfstæðisfélögunum i Vestmannaeyjum: í Vestmanna- eyjum er afgreiðsla happdrættisins i Samkomuhúsinu. Opið daglega frá kl. 1 4— 1 9. og 20.30 — 22., lika á sunnudag. Trúnaðarmenn flokksins eru beðnir að mæta í skrifstofunni. Dragið ekki að gera skil. Fulltrúaráðið. Reykjaneskjördæmi Bingo — Bingo Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó í Glaðheimum Vogum Sunnudaginn 1. júní kl. 21. Spilað verður 1 2 umferðir Skemmtinefndin Kópavogur Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Þeir sem hafa fengið senda miða geta gert skil i skrifstofu flokksins að Borgarholtsbraut 6 fimmtudaginn 29. mai kl. 13—20, föstudaginn 30 maí kl. 13—17. Einnig eru miðar til sölu i skrifstofunni. ATVlXm Skrifstofustúlka Verkfræðistofa í Reykjavik óskar eftir að ráða stúlku til simavörzlu og annarra almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg, upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar sem fyrst á afgr. Morgunbl. Merkt „Verk- fræðistofa — 2627". Einkaritari Stór opinber stofnun óskar eftir að ráða einkaritara nú þegar, eða eftir sam- komulagi. Góð laun fyrir hæfa manneskju. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. júní n.k. merkt framtíð — 9799. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða lærðan bifvélavirkja nú þegar. Bílaborg h / f, Bogrartúni 29, sími 81225, kvö/d- og helgarsími 20820. Leikfélag Akureyrar Leikfélag Akureyrar mun ráða fólk til starfa fyrir næsta vetur. Til greina koma: Leikmyndateiknari. Smiður (verkstjóri á sviði og verkstæðum). Leikarar og leikstjórar. Höfundar og þýðendur. Upplýsingar um þessi störf fást hjá leikhússtjóranum og stjórnarmönnum leikfélagsins. Umsóknum þarf að skila fyrir 1. júlí næstkomandi. Utanáskriftin er: Leikfélag Akureyrar Hafnarstræti 57, Pósthólf 522. Sími 1 1 073. 135 luku skíp- stjóraprófi Stýrimannaskólanum I Reykjavík var slítið 24. mal s.l. og lauk þar 81. starfsári skólans. 18. luku skipstjóraprófi 3. stigs og 53 skipstjóraprófi 2. stigs. Efst- ur á prófi 3. stigs varð Þórarinn Th. Ólafsson. Einkunn hans er 9,89, sem er hæsta einkunn við skólann til þessa. Þórarinn hlaut verðlaunabikar Eimskipafélags íslands, farmannabikarinn. Efst- ur á 2. stigs prófi varð Kristinn Gestsson með einkunnina 9,52. Hlaut hann verðlaunabikar öld- unnar, öldubikarinn. Fyrr í vetur luku 58 nemendur prófi 1. stigs og 6 skipstjóraprófi 4. stigs, þ.e. skip- stjóraprófi á varðskipum ríkisins. A prófi 4. stigs varð Vilmundur Víðir Sigurðsson efstur með einkunnina 9,38, og á 1. stigs prófi varð Stefán Þröstur Halldórsson efstur með 9,50. Eftirtaldir nemendur, sem allir fengu ágætiseinkunn, hlutu bóka- verðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar: Guðmundur Jósepsson, Gunnar Jónsson, Jón Sigmar Jóhannsson, Kristinn Gestsson og Þórarinn Ólafsson. Við skólaslit talaði Benedikt Alfosnson fyrir hönd 25 ára próf- sveina, sem færðu skólanum peningagjöf. Skúli Möller talaði af hálfu 10 ára prófsveina, sem gáfu skólanum sextant. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnaeði 3ja herb. íbúð við Fálkagötu til leigu með húsgögnum frá 7. júní — 1. sept. n.k. Tilboð merkt Tólf — 2629 sendist blaðinu fyrir 1. júni. Garður Til sölu 4ra herb. rúmgóð risibúð i steinhúsi. Laus fljót- lega. Góð greiðslukjör. Skipti á 2ja til 3ja herb. ibúð á Reykjavikursvæðinu mögu- leg. Fasteignas. Vilhj. og Guðf. Vatriesvegi 20, Keflavik, simar 1263 — 2890. Vogar Til sölu nýleg 3ja herb. neðri hæð. Sérkinding. Einnig til sölu sökkull að einbýlishúsi á góðum stað i Vogum. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, simar 1 263 og 2890. Keflavík Til sölu stór 4ra herb. ibúð i fjölbýlishúsi. Hagstætt verð. Laus fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, simar 1263 og 2890. Leiguíbúð Barnlaust, ungt par óskar eftir litilli íbúð, 1, 2ja eða 3ja herb. i Rvk., má þarfnast lag- færinga. Reglusemi heitið. Vinsaml. hringið i sima 30104 f.h. og eftir kl. 8 á kvöldin. Til leigu 140 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Upplýsingar i sima 40020. Húsnæði Raðhús til leigu frá júli til 1. október. Uppl. í sima 74367 eftir kl. 1 6 e.h. íbúð óskast til leigu. Tvitugur iðnnemi óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i síma 18597, eftir kl. 4. Strákahjól fyrir 7 ára óskast í skiptum fyrir hjól fyrir 1 0 ára. Upplýsingar í síma 25074. Túnþökur Túnþökur tíl sölu. Simar 41896 og 71464. Kælikista fyrir gosdrykki til sölu, ódýrt. Simi 19611 og 14673. Til sölu Tekk skrifborð, ritvélarborð, stólar og peningaskápur. Allt vandaðir hlutir. Gott verð. Uppl. i sima 83747. Sumarhús — Veiðihús 24 fm tímburhús til sölu og flutnings. Verð 550 þús. Ef einhver hefir áhuga á kaup- um leggi inn tilboð á augl.deild Mbl. merkt: „E- 2626". ísl. mynt 1 922—1 975 complett safn. Þjóðhátiðarmyntin, gull og silfur. Gullpeningur Jón Sigurðsson. Lýðveldisskjöld- ur 1944, stök mynt 1922 — 1942. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21a, simi 21 1 70. Ryateppi á gömlu verði. Mörg mynstur, fellegt efni. Hof, Þingholtsstræti. Birkiplöntur Birkiplöntur til sölu í miklu úrvali. Einnig brekkuviðir. Lynghvammi 4, Hafnarfirði, simi 50572. barnagæzía Barnaheimilið KOTMÚLA Fljótshlíð Enn eru laus'nokkur pláss fyrir börn á aldrínum 6—10 ára. Upplýsingar eftir kl. 6 i sima 18141 eða42131. þjónusta Agfa — Rapid litfilmur á pappir nýkomnar. Einnig Rapid slides. AMATÖR, Laugavegi 55, sími 22718. Opið á laugar- dögum. MF 50B hjólagrafa '74 til leigu í lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 92-51 86. ASFALT þakpappalagnir Tökum að okkur þakpappa- lagnir með ASFALTI, ásamt viðgerðum. Vanir menn, örugg vinna. Ábyrgð tekin. Geymið auglýsinguna. Uppl. í simum 53297 og 52270. Pípulagnirs. 28409 Tek að mér viðgerðir og breytingar á vatns- og hita- lögnum. Hallgrimur Jónasson, lög- gildur pipul. meistari, sími 28409. bátar Hraðbátur Nýl. smiðaður 22ja feta yfir- byggður hraðbátur á vagni til sölu. 210 ha. vél. Uppl. í sima 27210 kl. 17 —19 og 86569 á kvöldin. Til sölu er 5 tonna trilla. Uppl. í sima 95-5453 eftir kl. 20 á kvöld- in. atvinna Sumarvinna óskast Dugleg 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 51 974. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hefur gagn- fræðapróf og er að Ijúka námi i húsmæðraskóla. Uppl. í sima 50514. bílar Austin Mini '74 Til sölu Austin Mini árg. '74. Mjög fallegur og vel með farinn bill. Ekinn aðeins 7 þús. km. Verð 500 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 28204. Farfugladeild Reykjavikur 1. júní kl. 9.30 Fuglaskoðunarferð á Krísu- vikurberg. Brottfararstaður: Bilastæðið við Arnarhvol. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950. 1 júníkl. 9.30 Fuglaskoðunarferð á Krisu- vikurberg. Brottfararstaður: Bilastæðið við Arnarhvol. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950. Handknattleiks- dómarar Aðalfundur HKDR verður haldinn i Valsheimilinu þriðjudaginn 3. júní og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 31 /5. Marardalur. Fararstjóri Gisli Sigurðsson Sunnudaginn 1 /6. Gönguferð á Esju. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Brottför i báðar ferðirnar kl. 13. frá B.S.Í. Verð 500 kr. Frá Árnesingafélaginu Farið verður í gróðursetning- ar- og eftirlitsferð að Áshild- armýri laugardaginn 31. maí. Farið verður frá Búnaðar- bankanum við Hlemmtorg kl. 1 3. Þátttaka tilkynnist i sima 20741 eftir kl. 7 næstu kvöld. Föstudagur kl. 20.00 Þórsmörk. Farmiðar á skrif- stofunni. Laugardag kl. 13.30. Ferð til Þingvalla. Jón Hnefill Aðalsteinsson, fil lic, lýsir staðháttum og kynnir sögu staðarins. Verð kr. 500.— Brottfararstaður B.S.(. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, simar 1 9533 — 1 1 798. AlKiI.VSINíiASÍMÍNN ER: 22480 JWerjjtmlilníiií*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.