Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JUNI 1975 ef þig Mantar bíl Til aö komast uppí sveit út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur ál áf,\n j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins ^21190 n i ® 22 0-22 RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bilar. Ferðabílar Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. Hópferðabílar 8—21 farþega i lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 86155 — 32716 — 37400 Afgreiðsla B.S.Í. VANDERVELL ^Vé/a/egur > BENSÍNVÉLAR Austin Bedford Vauxhall Volvo Volga Moskvitch Ford Cortina Ford Zephyr Ford Transit Ford Taunus 12M, 1 7M, 20M, Renault, flestar gerðir Rover Singer Hilman Simca Tékkneskar bifreiðar, flestar gerðir. Willys Dodge Chevrolet DIESELVÉLAR Austin Gipsy Bedford 4—6 cyl. Leyland 400, 500, 680. Landrover Volvo Perkins 3, 4, 6 cyl. Trader4, 6 cyl. Ford D, 800 K. 300 Benz, flestar gerðir Scania Vabis Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Sími 84515 —16. [ Útvarp ReyKiavlK ÞRIDJUDAGUR MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu" eftir Rachel Field í þýðingu Benedikts Sigurðssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A víga- slóð“ eftir James Hilton Axel Thorsteinsson lýkur lestri þýðingar sinnar (25). SfÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. „Mengi 1“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Höfundurinn leikur á planó. b. Dúó fyrir vfólu og selló eftir Hafliða Hallgrfmsson. Ingvar Jónasson og höf- undurinn leika. c. „Þrjú ástarljóð", sönglög eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Hannes Pétursson. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. d. „Þorgeirsboli", ballettsvfta eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Bohdan Widiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.25 Popphorn Tónleikar 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs" eftir Gun Jacobson Jónfna Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guð- mundsson les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOI.DH) 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um fjölmiðlarann- sóknir Þorbjörn Broddason lektor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórs- dóttir kynnir. 21.00 Ur erlendum blöðum Ölafur Sigurðsson fréttamað- ur tekur saman þáttinn. 21.25 Trfó í H-dúr op. 8 eftir Brahms Nicolas Chumachenco, Alex- andre Stein og Edith Picht- Axenfeid leika (Hljóðritun frá útvarpinu f Baden-Baden). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rómeó og Júlfa f sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller Njörður P. Njarðvfk les þýð- ingu sfna (3). 22.35 Harmonikulög Charles Camillari leikur 23.00 Á hljóðbergi Sherlock Holmes og rauð- hærða fylkingin eftir Arthur Conan Doyle. Basil Rathbone les. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Þríðjudagur 21.05 Svona er ástin 24. júní 1975 Nýr. bandarfskur gaman- 20.00 Fréttir og veður myndaflokkur, settur saman 20.30 Dagskrá og auglýsingar úr stuttum, sjálfstæðum, eða 20.35 Skólamál lauslega tengdum þáttum. Myndaflokkur í umsjá Helga Þýðandi Dóra Hafsteins- Jðnassonar, fræðsiustjóra. dóttír. 3. þáttur. Skrúfudagur vél- 21.55 Gigtarfækningar skólans Sænsk fræðslumynd um Rætt er við Andrés Guðna- gigtarsjúkdóma og tilraunir son, skólastjóra, og nokkra til að lækna þá, sem af þeim nemendur. Einnig er f.vfgst þjást, eða lina þjáningar með verklegu námi, og inn f þeirra. þáttinn er svo fléttað Þýðandi og þulur Jón O. skemmtíatriðum frá hátfðis- Edwald. (Nordvision-Sænska degi skólans, skrúfudegin- sjónvarpið) um. Stjórn upptöku Sigurður 22.30 Dagskrárlok Sverrir Pálsson. í sjónvarpinu í kvöld er enn einn þátturinn um skóla- mál sem Helgi Jónasson, fræðslustjóri í Hafnarfirði, sér um. f þetta sinn er tekinn fyrir skrúfudagur Vélskólans, sem er árlegur hátíðisdagur vélstjóraefnanna. í þættinum Helgi Jónasson fjallar um skólamál er gaman og alvara úr skóla- starfinu og viðtöl við skóla- stjóra og nemendur. Kl. 21.05 hefjast svo þættir um ástina, sem á ensku nefnast „Love American Stile", og sem sjónvarpið hefur fengið eitthvað af. Þetta munu ekki vera beinir framhaldsþættir, heldur skyldir eða laustengd- ir þættir um þetta efni, geta verið allt frá 7 mínútna skyndimyndum upp í 28 mínútna samfellt efni. Búið er að framleiða 224 hálftíma sjónvarpsþætti, svo einhverja athygli hafa þeir vakið, en í hverjum geta verið 2—3 frásagnir af ástinni. í þáttun- um „Svona er ástin" eru leikara-nir Flip Wilson, Sid Caesar, Bob Crane, Connie Stevens o.fl. Við fáum fyrstu sýnishorn af þessu efni I kvöld. 1-4/ZXQ EH HQ HEVHH T3 Frægasti leynilögreglumaður heims, Sherlock Holmes persónan í glæpasögum Con- an Doyles, verður í þættinum Á hljóðbergi í kvöld, lesin á ensku af þeim leikaranum, sem túlkaði hann í kvik- myndum, Basil Rathbone. Höfundurinn, Arthur Conan Doyle, sem uppi var frá 1859 til 1930, skapaði leynilögreglumanninn Sher- lock Holmes í bókinni „A study on Scarlet" árið 1887. Sagt er að hann hafi haft að fyrirmynd einn af kennurum sínum í læknaháskólanum í Edinborg, prófessor Bell, auk þess sem áhrifa gæti frá leynilögreglumanni höfund- arins Edgars Allans Poes, Auguste Lupin, og Monsieurs Lecoq, höfundar- ins Gaborieaus. Sherlock Holmes hefur haft gifurleg áhrif á framvindu sakamála- sagnanna. Hann hefur sín sérkennilegu brezku ein- kenni, gengur með veiði- mannahatt með deri að aftan og framan, í tweedfötum og tottar bogna pípu. Athyglis- gáfa hans og eftirtektarsemi er alveg einstæð og hann kann að draga réttar ályktan- ir af því sem hann sér, þó enginn annar geri það. Hann býr í 221 B við Baker Street í London og hefur gert þá götu Leikarinn Basil Rathbone les upp. svo fræga að menn tala um að þarna hafi Sherlock Holmes búið, eins og hann hafi verið raunveruleg per- sóna í sögu Englands og bréf voru í tugatali send honum á sínum tíma. Til að gera persónuna enn snjallari er ávallt með Sherlock Holmes vinur hans dr. Watson, þessi einfalda góða sál, sem aldrei skilur neitt. Frægustu túlk- endur Holmes og dr. Watson eru leikararnir Basil Rathbone og Nigel Bruce. Rathbone, með sínu glæsi- lega aristokratiska útliti og framkomu féll jafn vel inn í hlutverk djöfullegra skúrka, sem herramannsins Sher- lock Holmes. Og þar sló hann mjög í gegn, einkum í kvikmyndum eins og „Baskerville-hundurinn", „Scherlock Holmes" og „Kóngulóarkonan". Hann les í kvöld kl. 11 söguna Sher- lock Holmes og rauðhærða fylkingin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.