Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JUNl 1975
29
fólk í
fréttum
+ I tilefni sjötugsafmælis
Marfu Markan er komin út hjá
Fálkanum hljómplata með
söng hennar, en að útgáfunni
standa 30—40 manns, vinir
Maríu og aðdácndur. Aður hef-
ur ekki fengizt á almennum
markaði plata með söng þessar-
ar mikilhæfu og frægu söng-
konu.
Hér að ofan eru þau Elín
Sigurv insdóttir, Sigurvin
Einarsson, Pétur Pétursson og
Halldór Ilanscn, en þau eru
meðal þeirra, sem standa að
útgáfunni.
+ Hjónaband hinnar dönsku
Vivi Bak og hins austurrfska
Dietmár Schönherr hefur varað
f tfu ár og er talið eitt hið
ánægjulegasta f hinum alþjóð-
lega „leikaraheimi". Sjálfur
segir Dietmar: „Það að ég
skyldi kynnast Vivi, var mesta
hamingja lffs mfns.“ „Og ást
mfna á Dietmar er alls ekki
hægt að ræða um þegar maður
hugsar um að ég keypti hann
eiginlega í hjónabandið á af-
borgun."Hinn 50 ára gamli leik-
ari og stjórnandi sjónvarps-
þátta skemmtir sér konung-
lega, þegar kona hans, sem er
15 árum yngri, segir frá þvf,
hvernig hún krækti f hann á
sjöunda áratugnum. Vivi: „Eg
hafði þénað mikla peninga, en
var orðin dauðþreytt á að leika
f grfnmyndum með Peter Alex-
ander. Þess vegna vildi ég
framleiða mfna eigin kvik-
mynd. Eg hafði séð Dietmar
leika I kvikmynd og vildi fá
hann og engan annan f aðal
karlhlutverkið. En hann hafði
engan áhuga. Eg gerði honum
nokkur góð tilboð, en hann af-
þakkaði þau alltaf með
heimskulegum afsökunum. Að
lokum bauð ég honum svo há
laun, að hann gat ekki lengur
neitað. Við rétt náðum að Ijúka
við myndina, áður en fyrirtæk-
ið fór á hausinn — og hún
hefur aldrei verið sýnd. Diet-
mar fékk aðeins helming þess
er hann var ráðinn upp á* en ég
var orðin svo hrifin af honum að
ég bauð honum sjálfa mig upp f
afganginn. Heiti myndarinnar
var „Umhugsunartfmi til mið-
nættis“. „Og það var einmitt
um miðnætti, sem ég játaðist
henni,“ bætir Dietmar við.
Danir Ifta alltaf á Vivi sem
fallegu, Ijóshærðu stúlkuna úr
hinum einföldu myndum sem
hún lék f. 1 Þýzkalandi og Aust-
urrfki er Iitið á hana sem
stúlku með bein f nefinu og
+ Sjónvarpsmanninum David
Frost finnst Richard Nixon
fyrrverandi Bandarfkjaforseti,
vera um 80 milljóna fsl. króna
virði; Það er að minnsta kosti
sú upphæð sem Frost hefur
boðið Nixon fyrir.að fá að eiga
við hann viðtal í amerfsku sjón-
varpi. Ennþá hefur Richard
Nixon ekki svarað neinu, en
David Frost er þess fullviss að
hann taki boðinu. „Hann er sá
eini sem ég þekki sem hefur
allt að vinna en engu að tapa“
sagði Frost. Ef Nixon tekur
sem þorir að segja sfnar skoð-
anir. Þar hefur hún náð mjög
langt. „En Danirnir Ifta alltaf á
mig sem litlu, sætu Vivi — og
þar hefði ég aldrei orðið neitt
og aldrei fengið þau tækifæri
sem ég fékk erlendis. Þess
vegna flyt ég ekki til Danmerk-
ur, nema því aðeins að ég verði
ein og yfirgefin...“ „já, dauði
minn verður tækifæri Dan-
merkur,“ bætti eiginmaðurinn
boðinu, kann það að vera vegna
þess að hann skortir fé. Hann
skuldar stórar upphæðir f
skattinn og tekjur hans f dag
eru smámunir f samanburði við
það sem hann hafði í tekjur
sem forseti. önnur ástæða fyrir
þvf að Nixon segir já, er sú, að
David Frost er Englendingur.
Nixon og fjölskylda hans hafa
sagt, að bandarfskir blaðamenn
hafi eyðilagt þau og að þeir
skyldu aldrei búast við þvf að
Nixon-fjölskyldan sýndi þeim
neinn samstarfsvilja framar.
við. Og með þeim orðum kveður
hann niður orðróminn um
skilnað þeirra hjóna. Hin sfð-
ustu ár hefur sá orðrómur allt-
af skotið upp kollinum öðru
hverju. A heimili sfnu i Salz-
burg, hafa þau Vivi og Dietmar
bæði hunda og fugla og þau
neita þvf ekki að dýrin eru til
þess að bæta þeim upp að þau
hafa aldrei eignast börn. „Okk-
ur hefur að sjálfsögðu dreymt
um að eignast börn, en það get-
um við ekki — og við höfum
sætt okkur við það,“ sagði Vivi.
— Þau vinna sér ekki eins mik-
ið inn og áður — og þau hafa
sætt sig við það. „Við erum það
vel stæð, að við getum lifað af
rentunum það sem við eigum
eftir ólifað, ef við sleppum þvf
að aka um í Rolls-Royce — en
við höfum nú engan áhuga á
því. Þess vegna tökum við að-
eins að okkur þau verkefni sem
við höfum áhuga á. Og þar sem
þau fá færri stór verkefni — þá
fá þau meiri tfma til að sinna
hvort öðru. Og það er jú aðalat-
riðið.
Sjávarútvegur- Iðnaður
Höfum kaupanda að fyrirtæki i sjávarútvegi
eða iðnaði. Meðeign kemurtil greina.
AFSAL fasteinga- og skipasala
Austurstræti 6, sími 2 7500
Björgvin Sigurðsson hrt.
Árni Ág. Gunnarsson viðskiptafr.
VEIÐILINAN er fyrir veiðimenn
© Notaðir bílar til sölu O
Volkswagen 1200 '71—'74
Volkswagen 1300 '71 —'74
Volkswagen 1302 '71—72
Volkswagen 1303 '73—'74
Volkswagen 1600 '70—'73
Volkswagen Karman Gia '71
Volkswagen Passat '74
Volkswagen sendiferðabill
'68—'74
Volkswagen Migrobus '72
Landrover Bensin '64—'68
Landrover diesel '66—74
Range Rover '72—'74
Bronco'73
Audi '74
Morris Marina '73—'74
Austin Mini '74
Fiat 132 '73
Skoda '72—'73
Volvo station '72
Volga '73
Tökum notaða bila í umboðssölu.
Rúmgóður sýningarsalur.
HEKLA
HF.
Laugavegi 1 70—1 72 — Slmi 21240