Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNl 1975 9 RISHÆÐ 3ja herb. í Hlíðunum 1 stofa, 2 svefnherbergi. Suðursvalir. Sér þvottahús i íbúðinni. Rúmgóð íbúð. Laus strax. Verð: 3,8 millj. ESKIHLÍÐ 5 herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlis- húsi. Góðar innréttingar. 2 falt verksmiðjugler. Vönduð ibúð. Góð sameign. Verð: 6,9 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. ibúð ca. 108 ferm. á efri hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin er “ 1 stofa og 3 svefnherbergi, eld- hús með búri og baðherbergi. Allar innréttingar og frágangur ibúðarinnar er i sérflokki. Út- borgun: 5,0 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð 1 stofa, 3 svefnherbergi og borð- stofa. Góð teppi, 2 falt gler. Bílskúrsréttur. Laus 1. sept. Verð: 6.5 millj. Útborgun: 4,0 millj. 2JA HERB. fbúð i kjallara við Bólstaðarhlið. Samþykkt íbúð. Vönduð að frá- gangi. Sér hiti 2falt gler. Engar veðskuldir áhvilandi. Útborgun: 2.5 millj. VALLARTRÖÐ 5 herb. eign á 2 hæðum i rað- húsi. íbúðinni fylgir 40 ferm. bílskúr. Á neðri hæð eru 2 stof- ur, eldhús og W.C. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðher- bergi. Svalir á báðum hæðum. Stór garður. Hitaveita komin. Verð: 8,0 millj. SMÁRAFLÖT Sérlega fallegt einbýlishús ca. 1 70 ferm. í húsinu eru 5 svefn- herbergi, stofur, skáli, eldhús, þvottaherbergi og baðherbergi. Parkett á flestum gólfum. Vandaðar viðarklæðingar i stof- um og lofti. Stór bilskúr fylgir. EINBÝLISHÚS við Kársnesbraut á tveim hæðum að grunnfleti ca. 118 ferm hvor ásamt 30 ferm. bilskúr. Hægt er að hafa 2 sjálfstæðar íbúðir i húsinu. Fallegur garður. Verð: 7.5 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Vagn K. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 Til sölu í byggingu — Einbýlishús í Mosfellssveit. Selst fokhelt. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 170 fm penthouseíbúð við Gaukshóla. Selst tilbúin undir tréverk. Raðhús við Rjúpufell selst full- búið að utan það er: Pússað, glerjað. Útihurð isett. Lóð gróf- jöfnuð. Einbýlishús við Víðigrund i Foss- vogsdalnum, Kópavogsmegin. Selst fokhelt. Skipti möguleg á 2ja — 3ja herb. íbúð. Sér hæð i glæsilegu tvibýlishúsi i Kópavogi. Selst fokheld. Bil- skúrsréttur. Stórglæsilegt einbýlishús i Hólahverfi, Breiðholti. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Húsið selst fokhelt. Byggingarlóðir. Höfum til sölu byggingarlóðir: á Arnarnesi undir einbýlishús. Á Seltjarnarnesi undir 3 raðhús. (Lengju) í Mosfellssveit, undir 1. raðhús. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 21280. Kvöld og helgar- sími 20199. 26600 DRÁPUHLÍÐ. 3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. Verð: 4.5 millj. Útb.: 2.8 millj. DUNHAGI 4ra herb. endaíbúð á hæð ! blokk. Herbergi í kjallara fylgir. Góð íbúð. Góð sameign verð: 6.7 millj. EFSTASUND 3ja herb. kjallaraíbúð i tvíbýlis- húsi. Sér hiti. Laus nú þegar. Verð: 3.6 millj. — 3.8 millj. ESKIHLÍÐ. 4ra—5 herbergja íbúð á 3. hæð i blokk. Verð: 6.9 millj. Veðbandalaus eign. FELLSMÚLI 5 herb. 127 fm. endaíbúð á 2. hæð i blokk. Verð: 8.0 — 8.5 miilj. FOSSVOGUR 2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Verð 3.9 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 20 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Bilskúrsréttur. Fæst að- eins í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð í sama hverfi. HRAUNBÆR 5 herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Herbergi á jarðhæð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj. LANGAGERÐI. Einbýlishús, hæð og ris um 85 fm. að grunnfleti. 4 svefn- herbergi. Stór bilskúr. Verð: 1 1.0 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. 1 10 fm kjallaraibúð i blokk. Verð 3.9 millj. Útb.: 2.5 millj. MIKLABRAUT 2ja herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Tvö ibúðarherbergi i risi fylgja ásamt hlutdeild i sameiginlegu snyrtiherbergi,. Verð: 4.0 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. lítil risíbúð í járnvörðu timburhúsi. Sér inngangur. Verð: 2..6 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. kjallaraibúð í blokk. Verð: 3,5 millj. SKÓLAGERÐI, KÓP. Parhús á tveim hæðum um 70 fm. að grunnfleti. Á neðri hæð- inni er forstofa, snyrting, eldhús og góðar stofur. Á efri hæð er baðherb. og geta verið 4 svefn- herbergi. Nýleg, snyrtileg eign. Sökklar undir bilskúr. Verð: 1 0.5 millj. TÝSGATA 4ra herb. efri hæð i tvíbýlishúsi. Eldhús og bað nýstandsett. Verð: 4,5 millj. VESTURBERG 3ja herb. íbúð á 4. hæð i blokk. Verð aðeins 4.2 millj. Útb.: 2.8 millj. VESTURBERG 4ra herb. ibúð á 4. hæð í blokk. Verð 5.5 millj. Útb.: 3.2 millj. ÞVERBREKKA, KÓP 3ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Verð: 4.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valtfí) simi 26600 ____________ ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝU Breiðholt Ný 4ra herb. ib. Sérþvottah. Stóragerði 4ra herb. ib. Bilskúr. Hafnarfj. N-bær. 3 — 4ra herb. ib. 106 fm. Hafnarfj. N-bær Ný 5 herb. ib. Sérþvottah. Kópavogur 2ja herb. ib. Mjög skiptanl. útb. Sérhæðir í smíðum í vesturbæ Kópavogs. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 24. Nytt endaraðhús um 145 fm hæð og 73 fm kjallari við Yrsufell. Húsið er næstum fullgert. Æskileg skipti á 5—6 herb. sérhæð i borginni, má vera i eldri borgarhlutanum. Nýtt einbýlishús um 200 fm nýtizku 6 herb. ibúð ásamt bilskúr i Hafnarfirði. íbúðar- og verzlunarhús á eignarlóð (hornlóð) i Vestur- borginni. Nýtt raðhús um 1 30 fm langt komið i bygg- ingu við Torfufell. Steinhús í Vesturborg- inni um 75 fm. kjallari og hæð ásamt rúmgóðum bilskúr. Æskileg skipti á 2ja—3ja herb. íbúð i Vesturborginni. Húseign í Laugarnes- hverfi um 80 fm kjallari og hæð ásamt rúmgóðum bílskúr. Laust strax ef óskað er. Ný 6 herb. íbúð á tveim hæðum tilbúin undir tréverk í Breiðholtshverfi. Bilskúr fylgir. 5 herb. ibúðir í Hlíðarhverfi, Laugarneshverfi og i Kópavogskaupstað sérhæð. Laus 3ja herb. íbúð i steinhúsi við Hverfisgötu. Útb. 2,3 milljónir. 3ja herb. kjallaraibúð um 75 fm við Rauðarárstig. 4ra herb. íbúðir i Breiðholts-, Laugarnes og Foss- vogshverfi og viðar. Eins, 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i eldri borgarhlutanum o.m.fl. I\ýja (asteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 Hafnarstræti 1 1. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Við Frakkastig góð 2ja herb. ibúð með bilskúr. Við Hliðarveg 2ja herb. jarðhæð i tvíbýlishúsi Góð kjör sé samið strax. Við Hjallabraut ca 105 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. RÚMGÓÐ ÍBÚÐ. Við Háaleitisbraut 1 20 fm ibúð á 4. hæð. Bílskúrs- réttur. Við Bogahlið ca 1 1 2 fm endaibúð. Getur verið laus fljótt. Við Hjallabraut 140 fm vönduð/ekki fullgerð, 5 herb. ibúð (4 svefnherb.). Þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Fæst aðeins i skiptum fyrir litla 4ra herb. ibúð í Hafnarfirði. Við Fellsmúla 127 fm íbúð á 2. hæð enda- ibúð. Laus um n.k. áramót. Skipti koma til greina á gððri 3ja herb. íbúð i sama hverfi eða einbýlishúsi eða raðhúsi í Kópa- vogi eða Garðahreppi. I smíðum Raðhús í Seljahverfi fokhelt og tilbúið undir tréverk. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. ibúð. Sigvaldahús Höfum einnig eitt af hinum eftir- sóttu Sigvaldahúsum i Kópavogi til sölu. Húsið er fokhelt og fæst i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð. 2 7711 Einbýlishús í Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar ýmsar stærðir af einbýlishúsum á mis- munandi byggingarstigum. Einnig fullbúið glæsilegt einbýl- ishús. ( sumum tilfelum er um að ræða skipti á ibúðum i Reykja- vik. Teikn. og allar uppl. á skrif- stofunni. I Háaleitishverfi 5 herb. glæsileg ibúð á 3. hæð. Útb. 5,5—6,0 millj. Sérhæð ví Skólagerði 140 fm 5 herb. sérhæð (efri hæð). Útb. 4,4 millj. Laus strax. Við Strandgötu hf. 5 herb. sérhæð (efri hæð). Herb. i kjallara fylgir. Útb. 4,5 millj. Hæð við Goðheima 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Sérhiti. Skipti gætu komið til greina á 2ja herb. ibúð i Heimum, Háa- leiti eða Fossvogi. Utb. 4,5 millj. Við Vesturberg 4—5 herb. vönduð bið a jarð- hæð. Skipti gætu komið til greina á 2ja —3ja herb. ibúð i Kleppsholti. Nærri miðborginni 4ra herb. ibúð á 1. hæð i járn- vörðu timburhúsi. Gott geymslu- rými. Útb. 2 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 4 millj. Við Safamýri m. bílskúr 2ja herbergja snotur kjallara- íbúð, bilskúr fylgir. Útb. 2,5- 3,0 millj. Við Kleppsveg 2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Útb. 3 millj. EKRRmiDLunin VONARSTRÆT112 simi 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson FASTEIGNAVER H/r Klapparstlg 16, slmar 11411 og 12811. Norðurmýri Góð 3ja herb. ibúðarhæð. (búð- in er i góðu standi með tvöföldu verksmiðjugleri i gluggum. Tjarnargata 4ra herb. rishæð um 100 fm. (búðin er í góðu standi. Stiga- gangar nýmálaðir og teppalagð- ir. Geymsluris. Hjallabraut, Hafnarfirði 5 herb. ibúð á 3. hæð (efstu). (búðin er að mestu fullbúin. Lóð fullfrágengin. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð í Reykjavik koma til greina. Grænakinn Einstaklingsibúð um 40 fm á jarðhæð. Sérinngangur. Flókagata Litil einstaklingsibúð á jarðhæð. íbúðin er i góðu standi. Rauðarárstigur Góð 3ja herb. kjallaraibúð. Hag- stæð lán áhvilandi. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð á 6. hæð í nýlegu háhýsi í Breiðholtshverfi. Glæsilegt út- sýni. 2JA HERBERGJA (búð á II. hæð i steinhúsi i Mið- borginni. Útb. kr. 1 500 þús. 3JA HERBERGJA íbúð á II. hæð í tvibýlíshúsi (steinhúsi) við Eiríksgötu. (búðin er um 90 ferm. i góðu standi. 3JA HERBERGJA fbúð á I. hæð við Lyngbrekku. íbúðin er um 100 ferm. ca. 6—7 ára gömul og öll i mjög góðu standi. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús, útb. kr. 2,5—3 millj. sem má skifta. 3JA HERBERGJA Rishæð i Silfurtúni. Sér inngang- ur, sér hiti, nýleg eldhúsinnrétt- ing, útb. kr. 1 800 þús. 4RA HERBERGJA Vönduð og skemmtileg ibúð á 3. (efstu) hæð við Hraunbæ. 4RA HERBERGJA Rúmgóð ibúð við Stóragerði, bil- skúrsréttindi fylgja. EINBÝLISHÚS 160 ferm. einnar hæðar einbýl- ishús i Garðahreppi. Húsið er nýlegt og vandað. 80 ferm. tvö- faldur bilskúr fylgir. Gott útsýni. í SMÍÐUM RAÐHÚS Einnar hæðar raðhús á góðum stað i Mosfellssveit. Húsið er um 134 ferm. á einni hæð og 4 svefnherb. m.m. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Bil- skúr fylgir. EIGIMASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Eyjabakka Glæsileg 2ja herb. ibúð ca. 70 ferm. Góðar svalir. Útsýni yfir borgina. Snyrtileg, fullbúin sameign. íbúð i sérflokki. Við Laufvang, Hafnarfirði Glæsileg 3ja herb. íbúð. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Stórar suður- svalir. Snyrtileg fullbúin sam- eign. í Fossvogi 137 fm endaibúð á 2. hæð. Stofur, 3 sefnherb., (möguleiki á 4, herberginu), bað, eldhús, þvottahús innaf eldhúsi, gesta- snyrting. Stórar suðursvalir. Gott útsýni. Gaukshólar — Toppíbúð tilbúin undir tréverk 6—7 herb. ibúð á tveimur hæðum. Glæsilegt útsýni. Tvennar svalir i suður og norður. Innbyggður bilskúr i kjallara. í smiðum — Kópavogur fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bilskúr i kjallara. Hitaveitusvæði. Til af- hendingar strax. Skipti æskileg á 4ra herb. ibúð. í smiðum — Seltjarnarnes Fokhelt einbýlishús á einni hæð um 155 fm. að auki 50 fm. bílskúr. Góð staðsetning. í smiðum — Raðhús Fokhelt raðhús á tveimur hæðum. Tvöfaldur innbyggður bílskúr á 1. hæð. Skipti á 5 herb. íbúð í Kópavogi æskileg. Rúmlega fokhelt raðhús tvær hæðir og kjallari með gleri, miðstöð, milliveggir, og einangrun. Bílskúrsréttur. íS AðALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsími 8221 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.