Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JUNI 1975 11 Skák eftir JON Þ. ÞÓR Matulovic sigraði í Birmingham FYRIR skömmu fór fram all- sterkt alþjóðlegt skákmót i Birm- ingham á Englandi, og urðu úrslit sem hér segir: 1. M. Matulovic (Júgóslavíu) 11 v., 2.—4. Miles og Mestel (Englandi) og Matera (U.S.A.) 10 v., 5.—6. Damjanovic (Júgósl.) og Webb (Englandi) 9 v., 7.—8. Haag (Ungvl.) og Janosevic (Júgósl.) 8,5 v., 9. Bisguier (U.S.A.) 7,5 v., 10. Chellsthorp (U.S.A.) 6,5 v. 11.—12. Gazic (Júgósl.) og Nunn (Engl.) 6 v., 13. Botterill (Engl.) 5 v., 14.—15. Cafferty og Corden (Engl.) 4,5 v., 16. Boll (Engl.) 4 v. Hér á eftir fara tvær snaggaraleg- ar skákir frá mótinu. Hvftt: Matulovic Svart: Míatera Pirc vörn 1. e4 — d6, 2. d4 — g6, 3. Rc3 — Bg7, 4. Rf3 — Rf6, 5. Be2 — 0-0, 6. 0-0 — Bg4, 7. Be3 — Rc6, 8. Dd2 — e5, 9. d5 — Re7, 10. Hadl — Bc8, 11. Bh6 — Rh5, 12. Bxg7 — Kxg7, 13. g3 — Bh3, 14. Hfel — Bg4, 15. Rh4 — Bxe2, — 16. Rxe2 — Rf6, 17. Rcl — Dd7, 18. f4 — exf4, 19. gxf4 — c6, 20. dxc4 — Fasteignasalan 1—30—40 Miðbær ... 130 ferm. 4 herb. íbúð í steinhúsií gamla miðbænum. Hentugt fyrir skrifstofur, félags- samtök eða læknastofur. Ljósheimar . . . Skemmtileg 4 herb. ibúð 100 fm. á 7. hæð. Laus strax. Baldursgata . . . 2ja íbúða stór eign við Baldursgötu, 3ja herb. og 5 herb. rbúðir. Selst saman eða sitt hvoru lagi. Möguleikar fyrir byggingu. Vitastígur ... 4 herb. 130 ferm. ibúð i steinhúsi. Kárastigur . . . 3ja herb. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Sundlaugavegur . . . 3ja hérb. ibúð 96 ferm. Ásvallagata . . . 3ja herb. risibúð ásamt bil- skúr. Breiðholt . . . Nokkur raðhús og ibúðir af ýmsum gerðum. Kópavogur . . . Nokkrar 3ja herb. íbúðir og litið einbýlishús með bilskúr og stórri lóð. Garðahreppur . . . Raðhús á góðum stað og nýstandsett 3ja herb. ibúð. Hafnarfjörður . . . 3ja herb. ibúð við Hellis- gerði. Lóðir . . . fyrir raðhús i landi Mýrarhúsa á Seltjarnarnesi, i Vesturborginni fyrir litil raðhús og í Arnarnesi. Jörð . . . Höfum kaupanda að góðri jörð til búreksturs. Nýjar fasteignir bætast við á söluskrána daglega. Höfum fjársterka kaupendur að ýmsum tegundum fasteigna. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson Hæstaréttarlögmaður Garðastræti 2 Simi 1-30-40 Kvöldsími sölustjóra 4008 7 Hafnarstræti 86, Akureyri sími 23909. Dg4+, 21. Rg2 — Rxc6, 22. Dc3 — Had8, 23. Rd3 — d5, 24. Rf2 — Dh5, 25. exd5 — Hxd5, 26. Re4 — Hf5, 27. Hd6 og svartur gaf. Hvftt: Mestei Svart: Boll Spænskur leikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. d4 — Rxe4, 6. De2 — f5, 7. dxe5 — Rc5, 8. Bxc6 — dxc6, 9. 0-0 — Re6, 10. Hdl — Bd7, 11. Rc3 — Bb4, 12. Dd3 — Bxc3, 13. bxc3 — g6, 14. Bg5 — Rxg5, 15'. Rxg5 — De7, 16. e6 — Bc8, 17. Hel — 0-0, 18. Dc4 — He8,19. Dh4 — Dg7,20. e7 — h6, 21. Dc4+ — Kh8, 22 Rf7+ — Kh7, 23. Hadl — Df6, 24. Hd8 — Hxe7,25. Rg5+ og svartur gaf. Til sölu Vesturbærinn 4ra herb. vönduð og falleg íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi við Dun- haga ásamt herb. i kjallara. Véla- þvottahús. Tvöfalt verksmiðju- gler. Bílskúrsréttur. Breiðholt 4ra herb. falleg ibúð við Blöndu- bakka. Herbergi i kjallara fylgir. Skipasund 4ra—5 herb. ibúð i góðu standi við Skipasund. Sérhiti. Laus strax. Fossvogur 5 herb. glæsileg og rúmgóð endaibúð á 3. hæð við Geitland. Sérþvottahús. Skólagerði 5 herb. mjög snyrtilegt og vandað parhús við Skólagerði. Bílskúrsréttur. Ræktuð lóð. Garðahreppur 6—7 herb. fallegt einbýlishús ásamt bilskúr á Flötunum. í smíðum 4ra herb. fokheld ibúð ásamt herb. i kjallara við Fifusel. Góðir greiðsluskilmálar. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishús- um Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Gústafsson. hrl. Austupstrætl 14 j Símar 22870-21750^ Utan skrifstofutlma: — 41028 STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN. GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð, helzt i vesturbæ Útborgun 3 milljónir. Útborgun getur komið í einu lagi. Til sölu 2ja herb. ibúð i vesturbæ. Kjallari. Útborgun 1,8—2 milljónir. Lokað í dag frá kl. 13.00 — 15.00 vegna jarðarfarar Gunnars E. Kvaran, stórkaupmanns. Bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 & 9 FYRIR SENDIBIFREIÐAR: 800 X 16,5. FYRIR LYFTARA: 750 X 15 — 12goop/?ear -Hlólbarðadjðnustan Laugavegi 172 — Sími 21245. HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SÍMI 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.