Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JUNI 1975 Blöð og tímarit LÖGREGLUBLAÐIÐ — 1. tbl. 1975 8.—10. árg. er komið út. Blaðið kemur nú út eftir tveggja og hálfs árs hlé og er efni blaðsins fjöl- breytt. Birt er ræða lög- reglustjóra, Sigurjóns Sigurðssonar, er hann flutti við vígslu Lögreglu- stöðvarinnar nýju. Gísli Guðmundsson segir frá norrænu samstarfi rannsóknarmanna. Fréttir eru frá Iþróttafélagi lög- reglumanna. Utgefandi er Lögreglufélag Reykjavik- ur. LÖGREGLUBLAÐIÐ I DAG er þriðjudagurinn 24., júni, sem er 175. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 06.44 og siðdegisflóð kl. 19.06, og er þá stórstreymi (3,88 m). í Reykjavik er sólarupprás kl. 02.55 og sólarlag kl. 00.04 (25. júni). Á Akureyri er sól- arupprás kl. 01.29 og sólar- lag kl. 00.58 (25. júni). (Heimild: íslandsalmanakið). Réttlátur maður kynnir sér málefni hinna lítilmótlegu, en óguðlegur maður hriðir ekk- ert um að kynna sér það. (Orðsk. 29,7). (LJósm. EBB.) Tvær telpur litu við á ritstjórnarskrifstofum Morgun- blaðsins um daginn og sögðu okkur frá vel heppnaðri hlutaveltu sem þær höfðu haldið til styrktar vangefn- um. Þær eiga heima f Garðahreppi og héidu hlutaveltu f bflskúrnum heima hjá annarri þeirra. Þar söfnuðust 3.357 krónur. Telpurnar heita Marfa Sigrfður Danfels- dóttir, 7 ára (til vinstri) og Klara Björg Gunnarsdóttir, 9 ára (til hægri). ÆGIR — 9. tbl. 1975 68. árg. er kominn' út. Sagt er frá sumarveiðum Norð- manna á loðnu í Barents- hafi, greint er frá útgerð og aflabrögðum f apríl. Birt er reglugerð um Fisk- veiðasjóð tslands. Utgef- andi er Fiskifélag Islands. FRJALS VERZLUN — 5. tbl. 1975 34. árg. er komin út. I þessu tölublaði er m.a. fjallað um nýafstaðið við- skiptaþing. Samtíðarmað- ur þessa tölublaðs er Ás- geir Gunnarsson, framkvstj. Veltis h.f. Rætt er við forsvarsmenn verzl- unar um stöðu hennar. Sagt er frá ýmsum nýjung- um á sviði verzlunar og farið i heimsókn til tveggja staða út á landi. I kpossgAtta RAFAAAGNSKAPALL ÚR DJÚPI Á TOGARASLÓÐUM HJ-Reykjavlk. - Þegar vift — Kapallinn var algjörlega ætluftum aó fara aft draga veiftar fastur á hleranum. sagfti Magni, fcrin á ágætis togslóö hér fyrir og vift urftum aft höggva h»i utan aftfaranótl s.l. laugardags. þvl aft ómögule"' fundum vift aft þan vnm fa-* » Hér fer á eftir spil frá leik milli ítalíu og Indónesíu í heims- meistarakeppninni fyrr áþessu ári. NORÐUR: S. K-D-9-8-6-5-4 H. G-6 T. A-9-7 L. 9 Attræður er f dag, 24. júnf, Salomon Masdal Sumarliðason, Skipasundi 61, Reykjavik. LARETT: 1. sunna 3. ósamstæðir 4. særða 8. kvenmannsnafn 10. ílátið 11. ólíkir 12. 2 eins 13. bardagi 15. ber. ^ LÓÐRÉTT: 1. kofi 2. belti 4. (myndskýr.) 5. tunnan 6. deilan 7. rannsaka 9. ekki út 14. goð. LAUSN A SlÐUSTU LARÉTT: 1. RST 3. ak 5. urta 6. gála 8. ár 9. tfa 11. platar 12. IA 13. krá. LÖÐRÉTT: 1. raul 2. skrattar 4. kafari 6. gapir 7. árla 10. ía. VESTUR: S. G-10-7 H. A-5 T. 10-8-2 L. A-K-7-5-3 AUSTUR: S. A-2 H. D-4-3 T. K-D-G-3 L. 10-8-6- SUÐUR S. 3 H. K-10-9-8-7-2 T. 6-5-4 L. D-G-2 Við annað borðið sátu hinir kunnu ftölsku spilar- ar Belladonna og Garozzo N—S og þar gengu sagnir þannig: Sjötugur er í dag, 24. júnf, Sævaldur Ó. Konráðs- son, Leifsgötu 8, Reykja- vík, aðalbókari hjá AI- mennum tryggingum. Hann er að heiman I dag. A — S — 11 1 h P P V- 2 h D N 3 s Allir pass Hver veit nema við séum búnir að leysa orkumál Austfirðinga góði? Heimsmeistararnir virðast mjög djarfir í sögn- um enda varð spilið 3 niður og sveitin frá Indónesíu fékk 800 fyrir. Við hitt borðið sögðu itölsku spilararnir, sem sátu A—V, 4 lauf og vannst sú sögn. Indónesía græddi þannig 12 stig á spilinu. 20. april sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni Kristjana J. Johnsen og Asbjörn Arnarson. Heimili þeirra er á Spitalastíg 2, Reykjavík. (Studio Guð- mundar). LÆKNAR OGLYFJABUÐIR Vikuna 20.—26. júnf er ’kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykja- vík í Laugarnesapóteki, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPfTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f sfma LæKnafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. f júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. SJUKRAHUS HEIMSÓKNAR- TfMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍFIM BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BpSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudag ; kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABÍLAR, bækistöð f Bú- staðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Uppiýs- ingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið í NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Berg- staðastræti 74 er opið alla daga nema Iaugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. ■ |Y AO 24. júnl árift 1244 var há8 eina * sjóorrusta Islendinga hér vi8 land en þa8 var Flóabardagi. Þar áttust vi8 liS ÞórSar kakala Sighvatssonar og Kolbeins unga. ÞórSur kakali hugSist ná undir sig eignum Sturlunga og hefna ófara aettarinnar en vegna ofríkis Kolbeins unga var8 ÞórSur a8 hrökklast úr EyjafirSi. EyfirSingar undu illa yfirdrottnun Kolbeins og ætlaSi ÞórSur að fara þangaS herför sjóleiSis og lagði upp frá Trékyllisvik me8 210 menn á 12 skipum, en þennan sama morgun lagSi Kolbeinn upp me8 470 menn á 20 skipum. Flotar þeirra mættust vi8 mynni Húnaflóa og sló þegar I bardaga. ÞórBur varð að flýja undan Ii8i Kolbeins, þó mannfall væri meira I Ii8i Kolbeins. AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- degis til kl. 8 áruegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. vifp/ cencisskraning NR• 111-23. júnf 1975. SkráS tri Einlng Kl. u, 00 K.up Sala 23/6 1975 1 Banda rfkjadoller 153,40 153,80 - 1 Sterling.pund 348, 25 349.35 18/6 1 KanadadolUr 149. 30 149,80 23/6 100 Danskar krónur 2813,60 2822,80 * 100 Nor.kar krónur 3125,45 3135,65 - 100 Sarnakar krónur 3911,00 3923,70 - 100 Ftnn.k mðrk 4342, 95 4357, 15 * 100 3839. 05 3851, 55 100‘ Belg. frankar 438, 50 439. 90 100 Sviaan. frankar 6147.50 6167,60 - 100 Gyllini 6344,65 6365,35 * - 100 V, - Þýak mörk 6545, 05 6566,35 18/6 100 Lfrur 24. 47 24. 55 23/6 100 Auaturr. Sch. 926, 05 929, 05 - 100 Eacudoa 630, 80 632,90 100 Peitur 274,60 275, 50 - 100 Im 52,05 52,22 100 Reikningskrónur • Vöruekiptalönd 99,86 100,14 - - I Reikningsdollar - Yöruakiptalönd 153.40 153,80 Breyting fr. efSuetu akréningu * Breyting íri sfSustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.