Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLl 1975 FRÉTTIR Fyrirlestur um Mývatn og Laxá — I dag, 2. júlí, kl. 20.30 heldur dr. fil. Pétur dag er miðvikudagurinrt 2. júlí, sem er 183. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.40 en síðdegisflóð kl. 00.56. Sólar- upprás í Reykjavík er kf. 03.06 en sólarlag kl. 23.56. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.59 og sólarlag kl 00.30. (Heimild: íslandsalmanakið). Ég kalla á þig, því að þú svarar mér, ó Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð min, veit mér þína dásamlegu náð, þú sem hjálpar þeim, er leita hælis við þína hægri hönd fyrir ofsækjendunum. (Sálm. 17, 6—7). t AÐSTOÐ VIÐ HEYRNAR- DAUFT FÓLK — Arleg ferð félagsins Heyrnar- hjálpar ti! aðstoðar heyrnardaufu fólki verður I júlí og farið verður um Norður- og Austurland að þessu sinni. Fyrst verður komið við á Hvammstanga, en þar verður veitt aðstoð í dag, 2. júlí. Endað verður á Höfn í Hornafirði. Aðrir staðir, sem viðkoma verður höfð á, eru: Blönduós, Sauðárkrókur, Siglu- fjörður, Olafsfjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Voðnafjörður, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Neskaup- staður, Eskifjörður, F’áskrúðsfjörður og Djúpi- vogur. Einar Sindrason, læknir við Ileyrnarmiðstöðina í Arósum, og starfsfólk félagsins annast þessa þjónustu. En héraðslæknar á viðkomandi stöðum taka við viðtalsbeiðnum. Félag austfirzkra kvenna — Félagið efnir til skemmtiferðalags sunnu- daginn 13. júlí n.k. Farið verður um Þingvöll, Laugarvatn og komið að Gullfossi og Geysi. Kvenfélag Hallgrlms- kirkju — Félagið minnir á 1 safnaðarferðina laugardag- inn 5. júlí n.k. M. Jónsson, lektor við Kaupmannahafnarhá- skóla, fyrirlestur í Norræna húsinu um Mý- vatn og Laxá. Verður fyrir- lesturinn fluttur á dönsku en Pétur hefur staðið fyrir rannsóknum á Mývatni og Laxá 1971—1974. 1 fyrra hóf hann sannsóknir á Þingvallavatni og flutti hann fyrirlestur um þær rannsóknir í maímánuði s.l. 1 kvöld ræðir hann sér staklega um dýralíf og náttúrufræði Mývatns- svæðisins en fyrirlesturinn er sniðinn fyrir norræna ferðamenn, en er að sjálf- sögðu öllum opinn. Myndin sýnir annan tvíburaklett- inn í Klasa í Mývatni. Fyrir skömmu héldu þessar stelpur tomhólu 1 vesturbæn- um 1 Reykjavík. Ymis- legt var á boðstólum en ágóðinn rann til Blindrafélags fslands og var hann um 5000 krónur. Sú stærri heit- ir Anna Guðrún Gunnarsdóttir en sú minni Anna Björg Birgisdóttir. ást er XJJ ... að geyma mynd hennar í veskinu. | BHIDGE I eftirfarandi spili villtu varnarspilararnir þannig fyrir sagnhafa, að hann tapaði spilinu. Lárétt: 1. þjóta 3. rigning 4. samhljóðar 8. raskaðs 10. ærslabelgur 11. ólfkir 12. 2 eins 13. komast yfir 15. köttur Lóðrétt: 1. sleifin 2. tala 4. (myndskýr.) 5. rugg 6. harði 7. spilið 9. sk.st. 14. möndull Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. asi 3. ók 5. krot 6. Abba 8. RL 9. fát 11. gómaði 12. ám 13. nið Lóðrétt: 1. AOKB 2. skrafaði 4. stútið 6. argar 7. blóm 10. blóm. Afsakaðu Hr. Wilson... AUSTUR SG-8-3 II D-10-5 T K-9-5-4 I. 9-8-3 SUÐUR S K-9-2 II K-8-3 T A-D-7 L A D-6-4 Suður var sagnhafi i 3 gröndum og vestur lét út hjarta 4. Sagnhafi gaf fyrsta slaginn, drap síðan með ási 1 borði, lét út spaða 4, drap heima með kóngi og vestur gaf. Sagnhafi, sem áleit að austur hefði spaða ás, lét nú út spaða 9, gaf I borði og austur drap með gosanum. Austur lét nú út hjarta, sagnhafi drap með kóngi og sá, að nú hafði hann 8 örugga slagi og vantaði einn slag til að vinna spilið. Hann gat valið um að svína tígli eða gera spaða í borði góðan. Þar sem hann áleit, að austur ætti spaða ás, þá valdi hann að láta út spaða og þar með tapaðist spilið, því nú tók vestur hjarta- slaginn og spilið varð einn niður. Vörnin var góð, en sagn- hafi á að vinna spilið. Þegar hann hefur fengið slag á spaða kóng, þá á hann að reyna að svína tlgli. Heppnist það er spilið unnið. Takist það ekki, þá. hefur hann nægan tíma til að gera einn spaða í borði góðan, ef austur á spaða ás, eins og sagnhafi hefur reiknað með. Sextugur er I dag, 2. júlí, Hjalti Benediktsson, aðal- varðstjóri á Slökkvistöð- inni. Hann verður að heim- an 1 dag. 23. maf s.l. gaf sr. Olafur Skúlason saman i hjóna- band Kolbrúnu Björns- dóttur og Valgarð Einars- son. Heimili þeirra er á Hjaltabakka 24, Reykjavfk. (Nýj a-my ndastof an). 23. maí s.l. gaf sr. Þor- varður Kristjánsson saman í hjónaband Guðnýju Dóru Ingimarsdóttur og Gunnar H. Sigfinnsson. Heimili þeirra verður í Vallartröð I, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). LÆKNAR OGLYFJABUÐIR Vikuna 27. júní — 3. júll er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavík í Vesturbæjar-Apótcki, en auk þess er Háaleitis-Apótek opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. - Slysavarðstofan I BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni I Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. Á virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I sÞna LæKnafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 símsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. t júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. HEIMSÓKNAR- TlMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- SJUKRAHUS ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Rcykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍCM BORGÁRBÓKASAFN ðUrN REYKJAVlKUR: Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABlLAR, bækistöð í Bú- staðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en tii kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN lSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN Berj- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlí og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. I DAG 2. júlí árið 1638 andaðist Gísli Oddsson biskup. Gísli nam í Skálholtsskóla og við Hafnar- háskóla Árið 1616 varð hann kirkjuprestur I Skálholti en fæddur var hann 1593. Við rektorsembætti Skálholtsskóla tók hann árið 1621. Gegndi um tima Stafholti og Holti undir Eyjafjöllum. Árið 1629 verður hann aðstoðarmaður föður sins, Odds Einarssonar biskups, en á Alþingi 29. júni 1631 er hann kjörinn biskup og hélt hann staðinn til dauða. Hann var talinn fremur þokkasæll og litillátur, en kraftamaður hinn mesti, talinn drykkfelld- ur en fór vel með. Gisli reyndi eftir megni að rétta við verzlunarmál landsins og hafði I vigsluför sinni fengið góða áheyrn en talinn var hann góður mælskumaður. GENCISSKRÁNINC NR. 117. - 1. júlí 1975. ^é-AS^ Sala Bandarfkjadolln Sterlingspund 100 Dantkar krc F ranakir frankar Bilg. frankar AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- degis til kl. 8 ár„egis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfí borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsinanna. Gyllinl V. - Þýzl. 0 Earudoa 0 Peaetar 0 Yen 0 Reikningakrónur Vuruakiptalönd I Reikningadollar VöruakipUlond -eyting frá afSuatu al 154,40 337,00 149, 85 2806, 35 3114,40 3915, 50 4334. 40 3808, 10 435.90 6152, 10 6302, 05 6543,00 24. 44 927,85 629, 50 274,70 52, 18 154,80 338, 10 150, 35 2815.45 3124.50 3928,20 4348.50 3820, 30 437,30 6172,00 6322.45 6564, 20 24, 52 W.8S 931.60 275.60 52, 35 99,86 100,14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.