Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JULI 1975 iCJCRnuiPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. mar*. —19. aprfi Þftta er góður da«ur til að hu«a að persónuleguni áætlunum. Ilafðu sam- band við fólk, sem þú heldur að geti hjálpað þér. Nýttu þér hæfni þína til hins ýtrasta I öllu, sem viökemur verzlun ok fjármálum. Nautið 20. apríl — 20. maí Eítthvað kann að valda skjótum breyt- ínKum á þlnu daKleKa lífi. Kn þér ætti að takast að koma hlutunum I samt lag aftur. Vertu ekki alltof alvarlegur og gefðu rómantíkinni einhvern llma. Tvíhurarnir 21. maf — 20. júní Dagurinn ætti að verða meö þeim hætti, sem þú hafðir xcrt ráð fyrir, en sýndu þó að«át ojí varfærni, sérstaklega í hópi féla^a. Svolítið hros f*æti hætt andrúms- loftið. Krabninn 21.júní — 22. júlí Þú ættir æ) fara vel yfir allar áætlanir þínar áður en þú framkvæmir þa*r, slíkt ætti að xeta komið þér til uóöa síðar. Það sakar ekki æ> ná lali af einlíverjuiii uöml- um vini, ox þess þó heidur ef þú hefur ekki heimsótt hann len«i Ljónið 23. júlí— 22. ágúst Það er útlit fyrir einhverja erfiðleika á sviði fjármála þinna. Kn huKsaðu varle^a um hlutina oj* framkva*mdu ekkert I skyndinKU. Mærin 23. ágúst — 22. sept. SennileKa berast þér skilahoð lanjtt að I daR, sem flytja þérK<»ðar fréltir. Þú ættir að aöstoða aðra, sem eru hjálpar þurfi. Settu þÍK f spor annarra. Vojíin W/ilTá 23. sept. — 22. okt. Kkki verða ailir fyllileKa sáttir við orð þfn eða athafnir í daK. «K Þá einkum seinnihluta daKsins. Kn það er IfkleKt að þú finnir einhverja leið til að auka frama þinn, því ný þekkinK er oft voKurinn (il nýrra athafna. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ráð þín hafaslundum í»t*fizt vel, en vertu ekki of öruKKur í daK. MarKt K«lur hafa breytzt með lilkomu nýrra aðila f fjöl- skyldu þfn. BoKamaðurinn 22. nóv. — 21. des. (ileymdu allri KeðshrærinKU. þó að marKt óvenjuleKt kunni að henda þÍK f daK- Fréttir af einhverju. sem þú hefur beðið lenKÍ eftir, koma f daK- Mundu að vera vinur vina þinna. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Kinhver, sem vill koma f vok fyrir auk- inn frama þinn, reynir með öllum tiltæk- um ráðum að koma fram fyrirætlunum sfnum f daK- IIuKsaðu um framtíðina en þó varleKa. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gættu vel að fjármunum þfnum í daK ok forðastu öll Kl*fraleK viðskipti. Haföu ekki áhyKKjur af líðan þinni, þó að þér finnist sjálf aö hún sé ekki iióku k<*h>. „CSjlk Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þér tekst vart að koma miklu f fram- kvæmd f da^. en notaöu tfmann þvf betur til að skipuleKKja næstu framtfð þfna. Málefni fjölskyldunnar kunna að verða þér nokkuö umhugsunarefni, en láttu ekkert raska ró þinni. Nú veit hann, hvaS biéurhans hji Rassópú/osi oq þá va/ur hann fremur ai h/i/pa aktur en aé /enc/a í k/ónurrtá hon- um og konr okbur aiaa a<! qa 7 \' iw 1/ \\i \n / « v - PEANUTS 50 L0N6, 600DB¥£, 616 6R0THEK! HAVE A NICE TIME AT CAMP..../F Y0U CANÍ THE 0NLY KIND 0F TRIP5 I LIKE ARE THE KINP UJHEKE Y0U CAN &E H0ME &H N00N t v'rs'// Blcss, Systa Bless, stóri bróðir! Skemmtu þér vel f sumarbúðunum... ef þú getur! Mikið er ég fegin að ég skuli ekki fara... Einu ferðalögin, sem ég er hrif- in af, eru þau, þar sem maður getur verið kominn heim aftur um hádegið!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.