Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JULÍ 1975 27 Bugner átti ekki möguleika gegn Ali Meðan það er einhver sem heldur að hann geti unnið mig f hringnum þá get ég ekki hætt, sagði Muhamed Ali eftir að hann hafði unnið Evrópumeistarann Joe Bugner f keppni um heims- meistaratitilinn í hnefaleikum I Kuala Lumpur í fyrrakvöld. — Mér er sama hvort maðurinn heit- ir Ken Norton, Joe Frazier eða George Foreman, ég skal leggja þá alla til að sýna að ég er beztur. Joe Bugner átti aldrei mögu- leika gegn heimsmeistaranum og vann aðeins eina lotu af 15, fjórar enduðu jafnar, en hinar 10 vann Ali. Mikill hiti var meðan keppni þeirra stóð yfir og kvartaði Bugn- er yfir honum að keppninni lok- inni, en Aíi sagði aðeins að hitinn hefði komið jafnt niður á þeim báðum. Átti Bugner aldrei mögu- leika I keppninni og var í varnar- stöðu nær allan tímann. Ali sem orðinn er 33 ára sagði eftir leikinn að hann hefði enn þá trú að hinn 25 ára gamli Joe Bugner ætti eftir að verða heims- meistari, en það yrði þó ekki fyrr en hann væri sjálfur hættur. Einn handknattleiksmaðurinn KSÍ setur á stofn knattspyrnuskóla fyrir lengra komna enn til V-Þvzkalands: Olafur Einarsson til þgzks 2. deildarliðs un hafa ekki sótt neitt námskeið, og fjöldinn fylgist lítið með á sviði unglingaþjálfunar. Það er Tækninefnd KSl, sem haft hefur veg og vanda af undir- búningi skólans, en í nefndinni eiga sæti Reynir Karlsson, Karl Guðmundsson og Sölvi Öskarsson. Ólafur Einarsson handknatt- leiksmaður úr FH mun hafa gert samning við v-þýzka hand- knattleiksliðið Dohnsdorf um siðust helgi og hyggst leika með félaginu næsta vetur. Leikur Dohnsdorf í 2. deild suðurhluta V-Þýzkalands og varð félagið í þriðja sæti í deildinni sfðastliðinn vetur. Dohnsdorf er frá útborg Göppingen og hefur ætíð staðið í skugganum af félaginu sem Geir Hallsteinsson lék með á sínum tíma og Gunnar Einars- son bróðir Ölafs hóf að æfa með fyrir skömmu og ætlar að leika með i vetur. Upp á síðkastið hefur Göppingen þó mátt vara sig á nágrönnum sínum, sem hafa sýnt miklar framfarir. Ólafur lék æfingaleik með Dohnsdorf um síðustu helgi og skoraði þá fimm mörk í leik við 1. deildarlið og þótti standa sig mjög vel. Fari svo að Ólafur haldi til Þýzkalands verður hann fimmti íslenzki landsliðs- maðurinn i handknattleik sem IBK — IA í kvöld KEFLVlKINGAR og Skagamenn mætast I 1. deildarkeppninni í knattspyrnu i Keflavík i kvöld og hefst leikurinn klukkan 20. Eru Skagamenn i efsta sæti deildar- innar ásamt Fram, en Keflvíking- ar eru með 6 stig eftir 6 leiki. Bæði liðin unnu leiki sína um siðustu helgi, ÍA vann Val 2:1 og IBK vann IBV í Eyjum 1:0. Þeir Einar Gunnarsson og Karl Her- mannsson, sem ekki gátu leikið með Keflavikurliðinu um síðustu helgi verða sennilega báðir með í dag. Sætaferðir verða frá Akra- nesi vegna þessa leiks og verður farið frá Akranesi klukkan 17.15. Ur leik Þróttar og Breiðabliks. Þróttarar urðu fyrstir til að leggia Blikana — og 2. deild er galopin Hið unga lið Þróttar vann óvæntan sigur yfir Blikunum úr Kópavogi á Þróttarvellinum við Sæviðarsund á mánudagskvöldið: Með þessum sigri eykst spenn- an f 2. deild, því að nú eru Blikarnir efstir með 10 stig, en Þróttar fylgja fast á eftir með 9 stig. Þá koma Ármann og Selfoss með 8 stig. Leikur Þróttar og Blikanna var mikill baráttuleikur og sáust þar oft skemmtileg tilþrif. Gaf hann ekkert eftir mörgum leikjum í 1. deild, sem fram hafa farið f vor og sumar. Það fer ekki á milli mála, að vegur 2. deildar fer vax- andi og tel ég ástæðu til að vekja athygli knattspyrnumanna á þvf, svo að þeir gefi leikjum þar meiri gaum en hingað til. Blikarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti, og vart var liðin nema mínúta, er söng í þverslá á marki Þróttar. Leikurinn jafnaðist nokkuð er á leið og áttu Þróttarar nokkrar sóknarlotur, sem sköpuðu hættu. En á 14. mín. skoruðu þeir óvænt mark. Engin hætta virtist sjáan- leg, en allt i einu fékk Örn Bragason knöttinn fyrir utan víta- teig. Skaut hann óvæntu skoti að marki Blikanna og hafnaði knötturinn i netinu. Þróttarar bættu við öðru marki á 36. mín. og var það mjög ódýrt og nokkuð umdeilt meðal áhorf- enda, sem töldu að Stefán Stefánsson hefði skorað það með hendinni. Einar Hjartarson dómari, svo og linuvörðurinn, voru á öðru máli. — Knötturinn datt ofan á öxl leikmannsins og þaðan i markið, sagði Einar eftir leikinn. Og bætti við: — Mér er til efs að hann hafi vitað af knettin- um fyrr en hann hrökk af honum og í markið. Sóknarleikur Þróttar var mun beittari i fyrri hálfleik og flestar sóknarlotur Blikanna strönduðu á „gömlu mönnunum" hjá Þrótti, þeim Halldóri Bragasyni og Gunnari Ingvasyni, sem báðir áttu góðan og yfirvegaðan leik. I sókninni hjá Þrótti bar hinsvegar mest á hinum unga og skemmti- lega leikmanni Þorvaldi Þorvaldssyni, sem gerði margt skemmtilega, auk þess sem hann sýndi mikla keppnis- hörku. Fer ekki á milli mála, að þar er mikið efni á ferðinni. SlÐARI HÁLFLEIKUR Síðari hálfleikur var að mestu einstefna á mark Þróttar en þeir svöruðu einstaka sinnum fyrir sig með skyndisókn, og næst komust þeir að skora á 63. mín. er Þor- valdur skaut hörkuskoti í stöng, en markvörður náði síðan að bjarga. En marktækifæri Blikanna voru fleiri og hættulegri, enda skall hurð oft nærri hælum við mark Þróttara. A 57. mín. áttu þeir t.d. hörkuskot undir þverslá, en knötturinn hrökk niður á marklinuna og síðan i hendur Jóns markvarðar. Undir lokin gerðist pressa Blik- Framhald á bls. 26 Regkjavíkurleikarnir hefjast í kvöld: 65 keppendur skráðir í mótíð Reykjavíkurleikarnir I frjáls- um íþróttum fara fram á Laugar- dalsvellinum I kvöld og annað kvöld og hefst keppnin klukkan 20 I kvöld. Engir erlendir keppendur verða með I mótinu að þessu sinni og veldur þar um fjár- skortur FRl og sömuleiðis að flýta varð leikunum vegna lands- leiks f knattspyrnu, en það er Stigunum deilt á Selfossi: Selfoss — Armann 1 d ÁRMÁNN og Selfoss gerðu jafn- tefli f 2. deild í fyrrakvöld, skor- uðu bæði liðin eitt mark og hafa bæði tapað fjórum stigum. Það var mikil barátta I þessuni leik, enda mikið í húfi fyrir bæði liðin sem höfðu tapað þremur stigum áður en þessi leikur hófst og voru jöfn Þrótti og Haukum að stigum. ástæðan fyrir þvf, að sovéskir frjálsfþróttamenn komust ekki til mótsins. Alls eru 65 keppendur skráðir til mótsins og er þar á meðal bezta frjálsíþróttafólk landsins, að undanskildum þeim, sem dveljast erlendis við æfingar og keppni um þessar mundir. Tfmaseðill: 2. júlf: 3. júlf: Kl. 20.00 Kl. 19.30 400 in grindahlaup karla ''ian^arstökk kúluvarp karla (Jrslitin, 1:1, voru nokkuð sann- gjörn miðað við gang leiksins.en liðin skiptu hálfleikunum bróður- lega á milli sfn. Ármenningar voru hættulegri í fyrri hálfleik á móti vindi, en Selfyssingar áttu opnari færi í sfðari hálfleik. Ármannsliðið skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og var Eiður Guðjohnsen þar að verki. Leið svo og beið, og ekkert gekk Selfossliðinu að skora. Það var ekki fyrr en nokkrar mínútur voru til leiksloka að liðið tók virkilega við sér og var eins og það hefði fengið kröftuga víta- mínsprautu. Tókst þá Guðjóni Arngrímssyni að skora eina mark heimamanna með fallegu skoti frá vítateig. hástökk karla Kl. 20.10 200 m lilaup kvenna langslökk karla Kl. 20.20 200 ni hlaup karla Kl. 20.30 800 ni hlaup kvenna spjútkast karla. Kl. 20.40 800 ni hlaup karla hástökk kvenna Kl. 20.50 3000 ni hlaup karla Kl. 21.05 kúluvarp k\ enna 100 m grindahlaup kvenna 100 m h,ai,»í kar,a Kl.21.20 Kl. 21.20 4\ 100 m bm)hlaup 4\100 m boúhlaup karla kvenna. Kl. 20.00 110 ni Krindahlaup karla krinj>lukast karla laiiM-stökk kvenna spjótkast kvenna Kl. 20.10 400 m hlaup kvenna Kl. 20.15 400 m lilaup karla Kl. 20.25 1500 iii lilaup karla Kl. 20.35 100 ni hlaup kvenna kriiij>hikast kvenna Kl. 20.45 5000 m hlaup karla 1 þrfstökk sleggjukast Kl. 21.10 Olafur Einarsson. þar dvelur næsta vetur. Hinir eru Axel Axelsson og Ölafur H. Jónsson hjá Grunweis Danker- seen, Einar Magnússon hjá Hamburger SV og Gunnar Einarsson hjá Göppingen. Knattspyrnusamband ís- lands hyggst fara af stað með knattspyrnuskóla f haust þar sem 15—20 manna hópi yrði gefinn kostur á aukinni menntun í fræðum knattspyrnunn- ar. Er ætlun KSl með þess- um skóla, að þar verði menntaðir þjálfarar sem síðan geti tekið að sér þjálfun meistaraflokka og annazt fræðslu fyrir aðra. Er lfklegt að knattspyrnu- skólinn verði starfræktur í sambandi við Kennarahá- skólann og innan húsa- kynna þeirrar stofnunar. Þeir hafa rétt til að setjast í skólann, sem hafa íþrótta- kennarapróf eða hafa lokið minnst tveimur knatt- spyrnunámskeiðum. Hugmyndin um knattspyrnu- skóla var kynnt á fundi með fréttamönnum i gær og sagði Ell- ert Schram formaður KSl að meiningin væri að skólinn starf- aði á timabilinu frá þvi i septemb- er og fram að jólum og yrðu kennslustundir alls um 200. Ástæðan fyrir þvi að KSI réðist í þetta mikla fyrirtæki væri sú að menntun íslenzkra knattspyrnu- þjálfara upp á síðkastið hefði ver- ið ónóg og ljóst væri að knatt- spyrnufélögin hefðu ekki efni á að fá erlenda knattspyrnuþjálfara til langframa. I könnun sem Karl Guðmunds- son gerði fyrir Knattspyrnusam- bandið á siðastliðnum vetri kem- ur m.a. i ljós að nálægt 60% þeirra sem fást við unglingaþjálf- iiiufliiia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.