Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JULl 1975 23 Bankastræti 9 — sími 11811 Fataverzlun fyrir DÖMLJR&HERRA FRA DOMUDEILD: Nýkomnar danskar gallabuxur, stuttermabolir, sjöl og treflar * FRÁ HERRADEILD: Tökum upp í dag nýja sendingu af leðurjökkum Sameinuðu þjóðirnar bjóða fram styrki til rannsóknar á ýmsum málefnum er varða mannréttindi. Styrkirnir eru einkum ætlaðir lögfræðingum, félagsfræðingum og embættismönnum, sem sinna mannréttindamálum. Sérstök nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna velur styrkþega úr hópi umsækjenda og metur hversu hár styrkur skuli vera i hverju tilfelli. Venjulega nemur styrkur öllum kostnaði, sem styrkþegi hefur af rannsókn, þ.á.m. hugsanlegum ferðakostnaði og dvalarkostnaði i 4—6 vikur. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1 1. júli. Menntamálaráðuneytið Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. 28 iúni1975 IMPiHjl LOKAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA BAK VIÐ HÓTEL ESJU VIO / HALLARMÚLA SÍMAR 81588 OG 35300. Opnum í dag miðvikudaginn 2. júli og höfum opið alla virka daga frá kl. 9—7 (opið í hádeginu), nema á laugardögum frá kl. 1 0—4. REYNIO VIÐSKIPTIN ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER, OG MÖGULEIKARNIR MESTIR. Islandsaftener i Nordens hus Onsdag den 2. juli kl. 20.30 Dr. PÉTUR JÓNASSON forelæser (pá dansk) om MÝVATN OG LAXÁ — EN OASE VED POLARCIRKELEN með lysbilleder. Torsdag den 3. juli kl. 20.30: Premiere pá programmet SPÖGELSERNE DANSER af Unnur Guðjónsdóttir. Fortælling, sang og dans. Kl. 22.00: Filmen ÍSLANDS TRE ANGSIGTER (med norske tekster). NORRíNA HÖSIO POHJOAN TAIO NORDENS HUS íbúar Árbæjarhverfi Halli Þórarins h/f hefur frá og með 30. júni 1975 selt Garðakjöri h/f verslunarreksturinn að Hraunbæ 102 R. Um leið og við þökkum viðskiptavinum vorum fyrir viðskiptin á liðnum við þess að hinn nýi eigandi fái að njóta þeirra i R. 29. 6. 1975 f.h. Halla Þórarins h/f Björn Jónsson. við keypt verslunarrekstur Halla árum, væntum framtiðinni. Samkvæmt framanskráðu höfum Þórarins Hraunbæ 102 og munum frá og með 30. 6 reka verzlunina undir nafninu Garðakjör h.f., Reykjavik29. 6. 1975. f.h. Garðakjörs h.f., Ingólfur Gíslason. Jörð til sölu Jörðin Hrísnes í Barðastrandarhreppi, eign db. Guðbjargar Guðmundsdóttur og Vigfúsar Vig- fússonar, er til sölu. Kauptilboð óskast í jörðina og skulu þau send til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar, eigi síðar en miðvikudaginn 16. júlí n.k. kl. 16.00. Skiptaráðandinn í Reykiavík, 30. 6. 1 975. SigurðurM. Helgason. sæjarHP .. Sími 50184 Gildran Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutverk: Paul Newman. Sýnd kl. 9 Simi50249 Harðjaxlar Skemmtileg litmynd. Anthony Quinn, Franco Nero. Sýnd kl. 9 ORÐSENDING TIL GENERAL MOTORS OG SCOUT BIFREIÐAEIGENDA BÍLAVERKSTÆÐI VORT VERÐUR LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA DAG- ANA 14. JÚLÍ TIL 5. ÁGÚST. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. GM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.