Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.07.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1975 25 VELVAKANDI 0 Borgarlögmadur og tíöarandinn Úlfljótur skrifar: „í tengsluin við kvenréttinda- daginn fóru frain, fyrir sköininu, uinræður i sjónvarpi uin stöðu konunnar í þjóðfélaginu. Tilefni þessa bréfs eru fullyrðingar, sein Páll Líndal borgarlöginaður hélt fram í þessuin þætti um jafna inöguleika kvenna og karla til þess að fá atvinnu. Til áréttingar þessari staðhæfingu nefndi borgarlöginaður nöfn nokkurra kvenna er fengið hafa atvinnu við lögfræðistörf eða pólitiskan fratna. En vegna þess, að borgar- löginaður nefndi lögfræðinga ináli sínu til stuðnings, er rétt að vekja athygli hans og fleiri á nýlegutn dæmuin, þar sein lög- fræðinguin var synjað uin starf beinlínis sakir þess að þeir voru kvenkyns. Það stendur ákaflega nærri borgarlögmanni að þekkja annað þessara tilvika. í vor auglýsti einbætti borgarverkfræðings í Reykjavík eftir uinsóknuin uin stöðu fulltrúa skrifstofustjóra borgarverkfræðings. I stöðu þessa átti að ráða lögfræðing. Skrif- stofustjóri borgarverkfræðings lýsti yfir því við ýmsa aðila, bæði fyrir og eftir lok uinsóknarfrcsts, að það væri incginsjónarinið („prinsipp") að ráða ekki kven- inann til starfsins. 0 Ekki sama lögfræðingur og lögfræðingur Af tveiinúr lögfræðingum, sein uin starfið sóttu, var annar kona og í sainrærni við þau inegin- sjónarmið, sein skrifstofustjóri borgarverkfræðings hefur lýst yf- ir að ráða eigi, þegar skipað er í störf sctn þessi, var karl- lögfræðingurinn að sjálfsögðu settur í starfið til bráðabirgða. Enginn dregur i efa, að við- koinandi lögfræðingur er full- koinlega hæfur til þess að gegna starfinu, en eigi að siður ætti borgarlöginaður að kynna sér þetta tilvik áður en hann fer næst í sjónvarpið til þess að ræða jafn- rétti kynjanna. Annað dæini, saina eðiis, ætti borgarlöginaður einnig að hafa í huga þegar hann ræðir uin jafna inöguleika allra lögfræðinga til starfa. Fyrir skömtnu leitaði nýút- skrifaður lögfræðingur eftir starfi hjá einu af fyrirtækjuin sainvinnuhreyfingarinnar, Sain- vinnutrygginguin. Þar stóð til að ráða lögfræðing til starfa. Gefið hafði verið til kynna að fyrir- tækið vildi gjarnan ráða ungan lögfræðing til starfsins. Þegar spurðist uin þessa lausu stöðu, leitaði einn af þeim lög- fræðinguin, sem tóku embættis- próf nú í vor, eftir starfinu. Honum (lögfræðingnuin. þ.e.a.s. ýtti þcim óþyrmilega til hliðar. Inni )á maður á gólfinu og kveinaði meðan hann starði upp í loftið. Kona apótekarans sem var í náttkjól kveinaði og hrópaði. Og apótekarinn sjálfur hafði farið í jakka utan yfir náttfötin sfn, hristi æstur lyfjaglös og reif upp stóran pakka nieð sáraumbúðum. — Hver er hann? spurði Maigret. Hann beið ekki eftir svari, þvf að hann þekkti cinkennisbúning tollvarðarins og sá að önnur buxnaskálmin hafði verið rifin. Og nú þekkti hann einnig andlit- ið. Þetla var tollvörður sá sem á föstudeginum hafði verið á verði við höfnina og hafði orðið vitni að þvf, þcgar Mostaguen varð fyrír skoti. Læknir kom þjótandi inn, leit fyrst á særða manninn, slðan á Maigret og hrópaði: — Hvað hefur nú komið f.vrir? Bióð rann úr sárinu A fætinum og níður á gólfið. Apótekarinn hafði þvegió sárið með sótthreins- andi efni. Maóur sem stóð við dyrnar sagði sögu sfna, sennilega f tíunda sinn: — Konan mfn og ég voruin far- henni) var að sjálfsögðu tekið af hinni inestu ljúfmennsku, svo sein samvinnumönnum er tamt, p en um leið sagt, að starfið væri ekki fyrir lögfræðinga af kven- kyni. Það er víst talin hætta á, að lögfræðingar af þvf kyni verði jafnvel vanfærir (það þarf þó karl til), og sjálfsagt á slik hégðun ekki heima innan veggja samvinnuhreyfingarinnar. Það er því ekki allt sein sýnist í þessuin efnum, þó að einn lög- fræðingur — kvenkyns — hafi orðið ráðherra og annar af saina ■- kyni orðið forseti Norðurlanda- ráðs. Þetta er ekki sagt þessum tveimur stofnunuin til hnjóðs, heldur nefnt sem dæini um tiðar- andann fyrir þá sem ekki vita gjörla hvernig hann er.úlfljótur.** 0 Áhyggjufull kona Eyþór Erlendsson skrifar: „Laugardaginn 21. júní birtist grein í dálkuin Velvakanda sem . Asta Jónsdóttir skrifar. Yfirskrift greinarinnar er „Kettir og stjúpu- blóm“. Heldur greinarhöfundur því fratn, að köttur (eða kettir) hafi rifið upp inörg stjúpublóm í garðinuin sínuin og þeytt þeim burt frá sinum upphaflega stað. Ekki cr fullyrðing þessi sannfær- andi. Það vill svo til, að ég á heiina í Vesturbænuin eins og nefnd frú, og má vel vera, að við séuin ná- grannar. En fyrir nokkru gerðist það, að börn koinú til inín með nokkur nýupprifin stjúpublóm og buðu inér til kaups. Það skyldi nú ekki vera, að einhver leyniþráður sé þarna á milli, og að þetta hafi verið nokkrar af upprifnu stjúpunuin úr blómagarði frúar- innar? Sá möguleiki er vissulega til. Frúin ræðir m.a. uin fugladráp katta og virðist lita svo á, að vegna þeirrar áráttu sinnar eigi þcir engan tilverurétt. Það ber vott um mikið kunnáttuleysi í dýrafræði, ef ein- hver heldur, að það eðli rándýra að drepa sér tií inatar verði auð- veldlega kveðið niður. Þetta er fruinhvöt þessara dýra, cins og kunnugt er, og þeiin lífsnauðsyn- leg úti i hinni villtu náttúru. En frúin nefnir ekki þá miklu hættu, sein sináfuglunum stafar af skor- dýraeitrinu, sein sprautað er á trjágróðurinn á hverju vori. Astæðan er liklega sú, að þar er maðurinn að verki, en ekki um- komulaus dýr. Það er vitað mál, þött hljótt fari, að maðurinn er að eðlisfari svo griminur, að hann hefir yndi af að drepa. Engin stund er honuin svo heilög, að hana megi ekki nota til slíkra verka. Og ár- visst er það orðið, þegar fæðingar- hátíð sjálfs frelsarans tekur að nálgast, að þá fara flokkar inanna upp til fjalla, með nesti og nýja skó og vel vopnuin búnir. Erindið er einfaldlega það að drepa rjúpur, þessa saklausu fugla, sein enguin gera mein. Er nokkur sá okkar á meðal, sein trúir því í alvöru að nauðsyn reki þessa menn út í þetta? Tæplega'. Vitanlega eru þeir fyrst og freint að svala drápsfýsn sinni, þessari hryllilegu áráttu, sem seint inun verða fullnægt. Aldrei hef ég orðið þess var, að nokkur reykvísk frú hafi hlaupið fram á ritvöllinn til þess að inótmæla þessuin drápsferðum. Kattahatrið, sein streymir úr penna áðurnefndrar frúar, er beinlínis óhugnanlegt. M.a. átelur hún það fólk harðlega, sein vor- kennir villiköttum. Að baki slfkra orða hlýtur að búa vtflræn hugs- un. Þcssum ógæfusöinu dýrum, sein af óafsakanlegu kæruleysi eigendanna hafa hrakizt frá sinurn upphaflegu heimilum, og ráfa uin ráðvillt, köld og hungruð, er vissulega vorkunn. Allir dýra- vinir inundu fagna því, ef bót yrði ráðin á þessu á inannúðtegan hátt. En ineðan sofandaháttur alinennings í þessum efnum er svo mikill, sem nú tiðkast, mun þess ekki að vænta. Mér hefur jafnan þótt það bera vott utn lágkúrulegt hugarfar, að hrakyrða dýr, hvort heldur er í inæltu eða rituðu ináli. Slíkt er í sannleika að ráðast á garðinn þar sein hann er lægstur. E.vþór Erlendsson". HOGNI HREKKVISI Við höfum, frú mín, mjög gott lúsameðal fyrir ketti. Maður minn. Högni er ekki lúsugur! St. Jósefsspítalinn Landakoti óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir hjúkrunarkonu, helst í Vesturbænum. Uppl. hjá sterfsmannahaldi. ATHUGIÐ Vélstjóri, sem hættur er starfi á sjó óskar eftir: Eignarhluta í þjónustufyritæki, verzlun, vélavið- gerðum, iðnaði, eða starfi hjá góðu fyrirtæki. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Eignarhluti — 2937". TÖSKU-OG HANZKABÚÐIN NI SKÓLAVÖRÐUSTlG 7 SlMI 15814 — REYKJAVlK HERNING H0JSKOLE Öldungadeild í alþýðuskóla 4 mánaSa námskeið ( 1 /9-20/1 2 Og 12/1-1/5) Verklegt nám leiklist, kvikmyndun, blaðamennska, keramik, textll, hljómlist o.fl. Námsbraut vinnuáætlun, hagfræði, stjórnmál, list- fræði, sál-og uppeldisfræði. Vinnuáætlanir vöxtur og jafnvægi fyrirtækja, nánasta umhverfi, leikhús o.fl. Sendið eftir upplýsingabæklingi um skól- ann og umsóknareyðublöðum ásamt eyðublöðum furir hugsanlega námsstyrk- veitingu. BIRK - DK7400 HERNING - TLF. (07) 12 32 44 óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK EGILSSTAÐIR Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í síma 10100. S2F3 SIGGA V/CJGA g \iLVt9Ab VfÓN A/.LA £TLAR AO G\\JA 5\G A VfOkGOW, GVÍ wvmTi MVÁYRi Óf/LOKAÚ.' BR mkwiivw. UúU V5R00R AÐ PVÍ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.