Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLl 1975 Þessir tveir búralegu kaupmenn biðu viðskiptavina í sælli ró. Það er gott að fá sér borg- ar-ís þótt þeir bölvi hon- um fyrir norðan. FRIÐÞJÓFUR HELGASON LJÓS- MYNDARI MORG- UNBLAÐSINS VAR EINN ÞEIRRA FJÖLMÖRGU SEM RÖLTU UM í MIÐ- BÆNUM í GÆR- DAG í SUMRI OG SÓL, OG AÐ SJÁLF- SÖGÐU VAR HANN ÞAR TIL ÞESS AÐ NÁ SVIPMYNDUM AF FÓLKI Á FÖRN- UM VEGI í AUST- URSTRÆTI OG NÁ- GRENNI. Hvað skyldu þær vera að bauka þessar vinkonur? Tveir kunnir ljósmyndarar í góða veðr- inu í Austurstræti, og báðir hafa fiskað mergð af Austurstrætisdætrum á filmur sínar. Ólafur K. Magnusson veifar hatti sfnum og Gunnar Hannesson smellir af í gríð og erg, því að ekki má mótffið fara forgörðum. Namm, namm. í Bankastræti rölti einn með golfgræjurnar sfnar — bjart- sýnn sá — og aðr- ir voru með pakka og alls kyns gling- ur og sumir voru ekki með neitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.