Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JULI 1975 15 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kaup - sala Skurðgrafa Tilboð óskast í beltagröfu JCB 7 C árgerð 1 970. Vélin verður til sýnis næstu daga á Vélaverkstæði Keflavíkurbæjar, Vestur- braut 12. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1 2. ágúst kl. 1 6. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áhaldahús Keflavíkurbæjar sími 1552. Rafsuðuvél óskast Vil kaupa rafsuðuvél, bensín eða diesel. Uppl. í símum 52234 og 72658 eftir kl. 8 á kvöldin. Ónotuð Taylor 2ja hólfa ísvél til sölu Upplýsingar í símum 43544 og 41881 Prjónakonur Óskum eftir að kaupa eftirtaldar lopa- peysur: Hnepptar dömupeysur Hnepptar herrapeysur Heilar herrapeysur. Peysurnar þurfa að vera í dökkum litum eða millilitum og með tvöföldum kraga. Tökum eingöngu vandaðar peysur. Móttaka miðvikudag kl. 1 5:—1 8. Gráfe/dur H. F. Ingólfsstræti 5. húsnæöi Einbýlishús á Selfossi Til sölu 120 fm. nýtt einbýlishús á Sel- fossi. Verð aðeins 5,4 millj. Útb. 3,3 millj. Hagstæð lán. Laust 1 5. ágúst Fasteignir s. f. Selfossi sími 1884 eftir hádegi Heimasími 1682. Einbýlishús í Þorlákshöfn Til sölu stórt nýlegt einbýlishús í Þorláks- höfn. Húsið er 152 fm. ásamt bílskúr. 5 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús bað og þvottahús. Laust fljótlega Fasteignir s. f. Selfossi sími 1884 eftir hádegi heimasími 1682. ýmislegt Ónæmisaðgerð gegn mislingum fyrir börn fædd 1 969 Vinsamlegast pant- ið tíma fyrir þau börn sem hafa ekki þegar fengið mislinga. Hei/suverndarstöð Hafnarfjarðar Barnadei/d sími 502 75. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu sveitarstjóra Patrekshrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum fyrirframgreiðslum útsvara og aðstöðugjalda til sveitarstjóðs Patrekshrepps og ennfremur ógreiddum fasteignaskatti, vatnsskatti og skolp- veitugjaldi til hreppsins álögðu 1 975. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar á ábyrgð gerðarbeiðanda, en kostnað gerðaþola, hafi full skil eigi verið gerð fyrir þann tlma. Skrifstofu Barðastrandarsýslu, 23. júli 1975. Jóhannes Árnason. Matreiðslumenn Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn að Óðinsgötu 7, fimmtudaginn 31. júlí kl. 15. Aðalmál fundarins: atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga við Skipa- félögin. Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000,- Síð- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000.- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 5100- w Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. Til sölu er 1 2 fm nýlegur vinnuskúr. Til sýnis I Akraseli 6, eða uppl. á kvöldin I síma 31 282 og 20106. Hjólhýsi til sölu sem nýtt. Uppl. i sima 35588. Til sölu Vandað útvarpstæki og plötu- spilari með 2 hátölurum, inn- byggt i fallegum teakskáp. Framleiðandi: Bang & Oluf- sen. Upplýsingar í sima 19117. Til sölu stór þvottapressa Gem. Mjög gott verð. Upplýsingar i síma 93-1 9ð6 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu ódýrt 5 bifreiðadekk, E78 — 15 tommu. Uppl. á kvöldin i sima 22928. Hestamenn 2 hestar til sölu 6 og 7 vetra gamlir. Uppl. i sima 85351 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. taP^dið Tapað — Fundið miðvikydaginn 23. júli gleymdist svart kasettuút- varp á tjaldstæði við Kvísker i Öræfum. Finnandi láti vita i sima 51151. Fundarlaun. avino® Sjúkraliða vantar að sjúkrahúsinu Patreksfirði frá 1. ágúst. Sjúkrahús Patreksfjarðar. barnagðözía Keflavik Kona óskast til að gæta 5 mánaða telpu í einn til tvo mánuði hálfan daginn, helst í Eyjabyggð eða nágrenni. Upplýsingar í sima 3090. húsn 3BÖÍ Til leigu skrifstofuhúsnæði nálægt miðbænum við Ránargötu. Húsið er 3 hæðir ca 200 fm ásamt kjallara. Leigutimabil 1 til 5 ár eða eftir samkomu- Jagi. Tilboð óskast. Uppl. i S. 37203. Skrifstofuhúsnæði 60 fm til leigu að Hverfisgötu 1 6A. Uppl. á staðnum eftir kl. 1 í dag og næstu daga, kvöld- simi 42585. íbúð — milliliðalaust Vil kaupa góða 2ja herb. ibúð á hæð i Reykjavik vestan Elliðaána. Þarf ekki að vera laus. Uppl. i s. 34904 eftir kl. 5.30 i kvöld og annað kvöld. Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. í landi Heiðabæjar, Svínahlíð, 36 ferm. og bátaskýli við vatnið. Væntanlegir viðsemj- endur leggi nöfn sin og heim- ilisföng á afgreiðslu blaðsins merkt: Sumarbústaður — 2824. Til sölu er raðhús í smiðum á ísafirði. Uppl. i síma 3547 ísafirði. íbúð óskast i 4—6 mánuði, helst i Breið- holti. Fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Upplýsingar i síma 71 354. Mazda 818 '74 til sölu. Uppl. i sima 71 605. Fiat 127 árg. 1974 til sölu ekinn 17. þús. km. Uppl. i síma 74967. Cortina '74 Til sölu Cortina XL '74 ekinn 11.000 km. Upplýsingar i sima 431 79. Cheville '71 Til sölu Chevrolet Cheville árg. ’71 4ra dyra, 6 cyl, beinskiptur, vökvastýri. Uppl. í sima 431 79. Til sölu Datsun diesel árg. '71 ný sprautaður, ekinn 140 þús km, Verð 800 þús. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 94- 7221. Höfum opnað aftur eftir breytingar. Látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7 laug- ardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18870 — 18881. Þjón Keflavik — Suðurnes Tannlæknastofan Tjarnargötu 7 er opin aftur. Garðar Ólafsson. s\« UTIVISTARFERÐIR Miðvikudaginn 30.7. kl. 20 Álftanes. Verð 300 kr. Farar- stjóri: Gisli Sigurðsson. Útivist Hörgshlíð 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Betania, Laufásveg 13 í kvöld kl. 8.30. Hermann Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri fsl. Bibliufé- lagsins talar. Allir velkomnir. 1 Miðvikudagur 30. júlí Ferð til Viðeyjar. Lagt af stað kl. 20.00 frá Sundahöfn. Árni Óla blaða- maður lýsir staðháttum. Verð kr. 400.— Farmiðar við bát- inn. Ferðafélag íslands. Ferðir um verzlunar- mannahelgina Föstudagur 1.8. kl. 20.00. 1. Þórsmörk, verð kr. 4.600. —- 2. Landmannalaugar — Eld- gjá, verð kr. 4.600.— 3. Veiðivötn — Jökulheimar, verð kr. 4.600.— 4. Skaftafell, verð kr. 4.600 — Laugardagur 2.8. kl. 8.00. Snæfellsnes, verð kr. 4.200.— kl. 8.00 Hveravellir — Kerl- ingarfjöll, verð kr. 3.600.— kl. 14.00. Þórsmörk, verð kr. 3.600, — Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Íslands, Öldugötu 3. símar: 1 9533 — 1 1 798. Farfugladeild Reykjavíkur Ferðir um verzlunar- mannahelgina 1. Þórsmörk 2. Langisjór og Sveinstindur. Lagt af stað föstudag kl. 20.00. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sími 24950. Farfuglar, Laufásveg 41. Sumarferðalag verkakvennafélagsins Frar sóknar 8. ágúst til Akureyr: og Mývatns. Tilkynnið þát töku fljótt til skrifstofunna Góð þátttaka nauðsynlet Simar 26930 og 26931.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.