Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JULl 1975 11 Golfmeistaramótið: Keppni lokið í drengja- og unglinga- flokkum ÞRÁTT fyrir að veður hafi heldur versnað til golfkeppni á Akureyri i mánudag, kominn norðan kaldi og skúrir, er Landsmótinu haldið ifram eins og ekkert hafi ( skorist. Á minu- daginn var leikið til úrslita ( drengja- og unglingaflokkum, og auk þess voru leiknar 18 holur I kvennaflokki og ( 3. flokki karla. DRENGJAFLOKKUR Þar var Sveinn Sigurbergsson GK öruggur sigurvegari. Sveinn lik mjög jafnt alla keppnisdagana, not- aði aldrei fleiri en 43 högg i hring og fór niður ( 39 högg. Sveinn niði þegar forystu eftir 18 holur og hélt henni óslitið þar til yfir lauk og varð að lokum 8 höggum i undan næsta manni, Gylfa Kristinssyni GS. Úrslitaröðin varð annars þessi. Sveinn Sigurbergsson, GK 333 Gylfi Kristinsson, GS 341 Bjöm Bjömsson, GL 357 Hilmar Björgvinsson, GS 357 Kristjin Þorkelsson, GR 366 Þeir Bjöm og Hilmar urðu jafnir að loknum72 holum og léku þv( briða- bana til úrslita og sigraði Björn i 6. holu. UNGLINGAFLOKKUR. Eirlkur Þ. Jónson sigraði ( unglingaflokki. Þegar yfir lauk ítti Erlkur 4 högg i næsta mann, Gylfa Garðarsson GV. Eirlkur lék nokkuð jafnt allan tlmann, nema i slðasta hring, en þi lék hann i 46 höggum. Það voru svo sem ekki hundrað ( hættunni fyrir Eirlk þv( þegar þrjir holur voru eftir hafði hann sjö högga forystu svo hann gat leyft sér að bregða aðeins i leik. Eirfkur Þ. Jónsson, GR 328 Gylfi Garðarson, GV 332 Sigurður Pétursson, GR 334 Gunnar Finnbjömsson GK 341 Guðni Ó. Jónsson, GL 343 III. FLOKKUR KARLA. Á minudag voru leiknar 18 holur I III. flokki karla, og er þi búið að leika alls 54 holur. Jóhann Guðmundsson, GA heldur enn for- ystunni, en annars er barittan geysi- hörð ( III. flokknum eins og sji mi i eftirfarandi töflu: Jóhann Guðmundssön. GA 292 Gunnlaugur Höskuldsson, GH 294 Tryggvi Sæmundsson, GA 295 Þorsteinn Þorsteinsson, GR 296 Sæmundur Pilsson, GR 305 Þi voru og leiknar 18 holur ( kvennaflokki. Þar riðlaðist röðin nokkuð fri fyrra degi. Kristfn Pils- dóttir, sem var ( öðru sæti eftir 36 holur hrifsaði forystuna af Ingu Magnúsdóttur, en Ingu gekk mjög illa i minudag, spilaði i 56 og 55 höggum i meðan Kristln spilaði i 51 og 50 höggum. Að 18 holum óloknum er staðan ( kvennaflokki þessi: Kristfn Pilsdóttir, GK 305 Inga Magnúsdóttir, GK 313 Katrtn Frlmannsdóttir, GA 325 Svana Tryggvadóttir, GR 335 Alda Sigurðardóttir, GK 338 Sigb.G. Heimsmet jafnað FRAKKINN Guy Drut jafnaði ný- iega heimsmetið I 110 metra grindahlaupi með því að hlaupa á 13,1 sek. Þetta gerðist á móti sem haldið var f St. Maur, skammt frá Parfs. Bandarlkjamaðurinn Rod Milburn hefur tvfvegis hlaupið 110 metra grindahlaup á 13,1 sek., bæði skiptin árið 1973. Byrjaði að draga golfkerrur 6 ára Varö nú drengjameistari EIRfKUR Þ. Jónsson úr Golfklúbbi Reykjavtkur, tæpra 16 éra að aldri varð sigurvegari I unglingaflokki i landsmótinu I golfi, sem nú stendur yfir ð Akureyri. Keppninni ( unglingaflokki lauk ( gærdag og lók Eirfkur 72 holurnar á 328 höggum og varð fjórum höggum á undan næsta manni, Gylfa Garðarssyni úr Golfklúbbi Vest- mannaeyja. Eirfkur var að vonum ánægður yfir sigrinum þegar blm. Mbl. náði tali af honum. — Það má segja að ég sé hálf- vegis alinn upp I golfinu, þvf þegar ég var 5—6 ára að aldri fór ég að draga vagnana hjá þeim eldri og byrjaði sfðan sjálfur að spila 7—8 ára. EirFkur kvaðst hafa tekið þátt I landsmótum áður. ( fyrra lék hann ( drengjaflokki og hafnaði þá ( 4. sæti. Eirlkur sagðist hafa haft góðan tlma til æfinga f sumar, enda verið atvinnulaus. — Já, þvl er ekki að neita að ég taldi mig eiga talsverða möguleika á sigri I mlnum flokki, eða alla vega á að ná einu af efstu sæt- unum. Völlúrinn er skemmtilegur, en veðrið hefir nokkuð hamlað ( dag, svo að árangur minn (dag var ekki upp á það besta. Aðspurður sagðist Eirtkur alls ekki mundu láta deigan slga eftir þennan sæta sigur. Hann væri staðráðinn ( þv( að halda áfram að leika golf. Eirfkur á ennþá eftir að leika I unglingaflokki (tvö ár og á þv( framtfðina fyrir sér og hver veit nema þama sé kominn fram á sjónarsviðið golfleikari framtlð- arinnar á íslandi? Polaroid kynnir SX-70 myndavélina POLAROID SX—70 myndavélin er árangur djörfustu og dýrustu áætlunar sem ráðist hefur verið f á sviði ljósmyndatækni. Það kostaði yfir 30 milljarða króna að hanna þessa einu myndavél með tilheyrandi filmu. Frá upphafi hefur nafn POLAROID verið sveipað Ijóma ævintýra- legra tækniframfara f ljós- myndun. SX—70 er meistara- verkið — myndavélin sem markar þáttaskil. Enginn sem sér og reynir SX—70 getur verið ósnortinn. Hin nýja PLOLAROID SX—70 er full- komin gegnumsjáandi (single lens reflex) myndavel. Hún hefur sjálfvirka ljós og hraöastill- ingu og myndin sjálf skýst fram úr vélinni meö sjálfvirkum útbúnaði, að- eins 1,5 sek. eftir aö smellt hefur verið af. Fyrst þegar myndin kemur út úr vél- inni sér aðeins á fölgrænan flöt. Eftir andartak byrja litaskil að koma i ljós, og hefur birtan umhverfis myndina engin áhrif á framköllunina. Hún heldur áfram að skýrast i nokkrar mínútur þar til hún hefur náð litum og skýrleika sem engu öðru stendur að baki. FÁST M.A Reykjavík. Filmur og vélar, Skólavörðustíg 41. Fókus, Lækjargötu 6B, Hans Petersen. Bankastræti og Glæsibæ Akranes. Bókaverztun Andrésar Nieissonar Borgarnes. Kaupfélag Borgfirðmga Flateyri. Kaupfélag Húnvetninga Patreksfjörður. Verzlun Laufeyjar ísafjörður. Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Télknafiörður Bókaverzlun Ólafs Magnússonar. Blönduós. Kaupfélag Húnvetmnga HJA: Sauðárkrókur. Bókaverzlun Kr Blöndal Siglufjörður. Aðalbúðin, Verzl. Gests Fanndal Ólafsfirði. Verzlunin Valberg. Akureyri. Filmuhúsið, Hafnarstræti 104 Húsavík. Kaupfélag Pingeyinga Vestmannaeyjar. Verzlunin Kjarni, Verzlunin Miðhús. Keflavík. Stapafell, Vikurbær. Hafnarfirði. Ljósmynda- og gjafavórur Reykjavikurvegi 64 Heildsölubirgðir: MYNDIR HF. Austurstræti 17 S.30150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.