Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.07.1975, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JULl 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri sem hefur verið í millilandasiglingum undanfarin ár óskar eftir atvinnu í landi strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: Atvinna — 9828. Laus staða Umsóknarfrestur um stöðu kennara i eðlisfræði við Mennta- skólann við Hamrahlið, sem auglýst var laus til umsóknar i Lögbirtingablaði nr. 44/1975, er framlengdur til 15. ágúst 1975. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir umræddan tima. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 25. júli 1975. Þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir framtiðarstarfi úti á landi. Æskilegt væri að starfinu fylgdi ibúð eða aðstoðað væri við útvegun húsnæðis. Hef bilvélavirkjamenntun og góða reynslu i verslunarstjórn og sölumennsku. Tilboð merkt: Atvinna — 2822 sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1 5. ágúst. öllum tilboðum svarað. Afgreiðslumaður Maður vanur afgreiðslustörfum í herra- fatabúð óskast nú eða í haust. Hugsan- legt er að viðkomandi þyrfti að taka að sér frekari ábyrgðarstörf hjá verzluninni. Þeir sem hefðu áhuga á þessu starfi, leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Herrafatabúð — 2753" fyrir 5. ágúst. Sendibílstjóri óskast nú þegar á lítinn bíl til útkeyrslu, lagerstarfa o.fl. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merktar: „Bíll — 2826." Götunarstúlka Viljum ráða stúlku vana götun. Samkomulag um vinnutíma. Umsóknum skal skila til Mbl. fyrir 2. ágúst merkt: Götun — 51 55. Atvinna Byggingavöruverzlun óskar að ráða eftir- talið starfsfólk: 1. Afgreiðslumann eða konu. 2. Bifreiðastjóra í útkeyrslu og annast tollvörugeymslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: Reglusemi 2823. Rafmagnsverk- fræðingur útskrifaður frá Háskóla íslands 1975 óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 28263. Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn óskast. Hárgreiðslustofa Helgu Jóakims, Reyni- mel 59, sími 21 732, heimasími 1 5882. Til leigu verzlunar eða iðnaðarhúsnæði um 1 70 fm í Breiðholti. Getur verið hvort sem er undir verzlun eða iðnað. Laus strax. Uppl. í síma 36718 í dag og næstu daga. Trésmiðir Trésmiðir óskast í útivinnu. Upplýsingar í skrifstofunni Grettisgötu 56. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. Ljósmæður Ljósmæður óskast að Sjúkrahúsinu Vestmannaeyjum frá og með 15. ágúst n.k. Nánari upplýingar veitir forstöðukona í síma 98—1 955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæzlustöð var Vestmannaeyjum. Meðeigendi — Framkvæmdastjóri Innflutnings- og verktakafyrirtæki óskar eftir meóeiganda, er gæti tekið að sér framkvæmdarstjórastarf fyrirtækisins. Stað- góð þekking á erlendum viðskiptum nauðsinleg. Hugsanlegt er að væntanlegum meðeiganda standi til boða meirihluta- eign fyrirtækisins. öllum tiiboðum verður svarað og farið með þau sem trúnaðarmál. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. ágúst 1975, merkt: „Meðeigandi — 2825." Stúlkur óskast til starfa við afgreiðslu og sæta- vísun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir 6. ágúst merkt: Bíó 5109 Kvikmyndahús í Reykjavík, raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá happdrætti Byggingarsjóðs Grindavíkurkirkju: Eftirtaldir vinntngar hafa ekki verið sóttir: Nr. 3446 — frystikista Nr. 854 — ryksuga. Nr. 1318 — grillofn. Nr. 4317 — rafmagnsrakvél. Nr. 4414 — hárþurrka. Vinningana afhendir Guðbrandur Eiríks- son. símar 92-8014 og 92-8288. Lokað í ágústmánuði Vegna sumarleyfa. ÍVAR Skipholti 2 1. Styrkir til háskólanáms í Grikklandi Grísk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms í Grikklandi háskólaárið 1976—77. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms í griskri tungu og sögu og eru veittir til 1 —3 ára námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 5.000 drökmur á mánuði, auk ferða- kostnaðar til og frá Grikklandi. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktima- bit hefst. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskir- teina og meðmælum skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. september n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. júli 1 975. bílar Ford Econoline E-1 20 Til sölu strax amerískur sendiferðabíll árg. '74. Útb um 600 þús. Upplýsingar í síma 13796 á kvöldin. Dodge Swinger spesial árg. 1974, ekinn aðeins 10 þús. km. til sýnis og sölu í dag og næstu daga að Ármúla 36. Vökul/h.f., Ármúla 36, sími 84366. veiöi Haukadalsá, Langá, Miðfjarðará Veiðileyfi laus frá mánaðamótum og öðru hverju í ágúst í Haukadalsá austan vatns, Langá á Mýrum og Miðfjarðará. Landssamband Veiðifélaga, Hótel Sögu, sími 15528 kl. 16—19 og laugardaga kl. 9— 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.