Morgunblaðið - 09.08.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1975, Blaðsíða 4
4 (© BÍLALEIGAN! slEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMGETÍ Útvarp og stereo, kasettutæki. ® 22 0-22- RAUÐARÁRSTIG 31 V______________/ BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 _____Nýir Datsun-bílar. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum ' og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 4 KIPAUÍGCRÐ RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 12. þ.m. til Breiðafjarðahafna. Vörumóttaka: mánudag og til hádegis á þríðjudag. Hjálparbeiðni til SVFÍ Nokkrar hjálparbeiðnir bárust til Slysavarnafélags Islands um verzlunarmannahelgina, einkum vegna skipa og smábáta, en í öll- um tilvikunum fór þó allt vel að lokum og engin slys urðu á fólki. Þannig var leitað að trillubáti á Faxaflóa, portúgalskur togari dreginn til hafnar, nýfætt barn flutt í sjúkraflugi, undirbUin að- stoð við lekan bát og kannaðar orsakir neyðarmerkis á Aðalvík. Á föstudagskvöldið barst hjálp- arbeiðni frá portUgölskum verk- smiðjutogara, sem var með bilaða vél suðaustur af landinu. Björg- unarskipið Goðinn fór honum til aðstoðar og kom með hann til hafnar í Reykjavík á þriðjudags- morgun. Á laugardagsmorgun flutti þyrla SVFÍ og Landhelgis- gæzlunnar, TF-GNÁ, nýfætt barn frá Akranesi til Reykjavikur, þar sem það var lagt inn á sjUkrahUs. Á sunnudagsmorgun tilkynnti vélbáturinn Kolbeinsey KE að kominn væri að honum leki, þar sem hann var á siglingu í Faxa- flóa. Komst báturinn þó af sjálfs- dáðum til Akraness, en þar hafði verið nokkur viðbUnaður til hjálpa honum, ef þörf krefði. Á mánudag varð vart við neyðarblys skammt frá Látrum í Aðalvík. Varðskip og togari fóru að kanna málið, en hættan reyndist þá liðin hjá. Höfðu menn verið á leið til Aðalvíkur frá Isafirði og ætlað á gUmbáti sfðast,a spölinn, en lent f erfiðleikum, bát þeirra rekið frá landi og þeir þá sent upp neyðar- blys. Nærstödd trilla kom þeim til hjálpar og dró þá að landi. A mánudagskvöldið kom tilkynning um að sjö tonna trilla hefði lagzt á hliðina í Faxaflóa. Fóru flugvélar til leitar, svo og bátar á flóanum, og fann TF-GNÁ umræddan bát eftir skamma stund. Reyndist allt í bezta lagi hjá honum, en slæm fjarskiptaskilyrði höfðu valdið því að áhöfn á Öðrum báti mis- skildi kall bátsins í talstöð og taldi sig hafa heyrt hjálparbeiðni frá honum, þar sem hann væri að fara á hliðina, en um slíkt var ekki að ræða. , útvaro Reykjavlk L4UG4RD4GUR 9. AGtJST MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrfður Eyþðrsdóttir les söguna „Litla gimbil, lambið mitt“ eftir Davfð Áskelsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt“, — umferðarþáttur Kára Jðnassonar — (endur- tekinn). Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á þriðja tfmanum. Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur tónlist eftir ensk tón- skáld. Sir Malcolm Sargent og Sir Arthur BIiss stjórna. 15.45 I umferðinni Árni Þór Eymundsson stjórnar þættin- um. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). tslandsmótið 1. deild. Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik tA og tBV á Akranesi. 16.30 Hálf fimm. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Nýtt undir nálinni örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Sfðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hálftfminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þáttinn, sem fjallar f þriðja og sfðasta sinn um ritskoðun og tján- ingarfrelsi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Á ágústkvöldi Sigmar B. Hauksson annast þáttinn. 21.15 Ástarljóðavalsar op. 52 eftir Johannes Brahms Irmgard Seefried, Raili Koska, Valdemar Kmentt og Eberhard Waechter syngja við pfanóundirleik Eriks Werba og Giinthers Weissen- borns. 21.45 Eyjavaka Óskar Aðalsteinn rithöfundur les frumortan ljóðaflokk. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu ' máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 9. ágúst 1975 18.00 Iþróttir Meðal annars myndir frá bikarkeppni Frjáisfþrótta- sambands tslands. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir f vanda Breskur gamanmyndaflokk- ur, eins konar framhald af „Lækni á lausum kili“. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris Breskur skemmtiþáttur, þar sem ástralski söngvarinn Rolf Harris og fleiri leika og syngja og flytja ýmiss konar gamanmál. Aðalgestur þáttarins (special guest stár): Val Doonican. Aðrir gestir: Georgie Fame og Alan Price. Þýðandi Sigrún Helgadóttír. 1.35 Hátfðin mikla (The Big Carnival) Bandarfsk bíómynd frá ár- inu 1951. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Jan Sterling, Bob Arthur og Porter Hall. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin gerist í litlum, bandarfskum námabæ. Dag nokkurn lokast verkamaður inni f námugöngum. Blaða- maður, sem kemur þar að, sér að auðvelt er að bjarga manninum, en hann sér Ifka, að með þvf að telja björgunarmenn á að beita óhentugum aðferðum getur hann skapað stórfrétt handa blöðunum og unnið sér frama f starfi. 1.20 Dagskrárlok l-4^xo eh HD SlH T3 Læknir í vanda Nú eru þeir Paul, Dick, dr. Loftus og félagar aftur komn- ir á dagskrá en í nýrri seríu, sem nefnist „Læknir í vanda". Þessi sería er eins konar framhald af Lækni á lausum kili, og væntanlega hafa þeir félagar, sem sjálfsagt er óþarft að kynna nánar, lítið breytzt síðan síð- ast. Fyrsti þáttur Læknis í vanda verður sýndur klukkan 20.30 í kvöld. sem kemur í námubæ, þar sem slys hefur borið að höndum og námumaður er lokaður inni í námugöngum. Hann sér sér fært að gera sér góðan mat úr slysinu, ef að honum tekst að telja björgun- armenn á að beita óhentug- um aðferðum. Hátíðin mikla er að vísu ekki meðal þekktari mynda Wilders en fékk engu að síð- ur mjög góða dóma á sínum tíma. Wilder er fæddur i Vín í Austurríki, og gerir það hon- um kleift að skilgreina amer- ískt líf út frá sjónarmiði þess, sem fyrir utan stendur. Hefur hann í mörgum myndum sín- um brugðið upp æði fyndn- um myndum af Ameríkanan- um. Meðal kvikmynda Wildérs, sem flestir islenzkir biógestir kannast ef til vill bezt við eru „Sunset Boulevard", „Some like it hot", „Irma La Douce" og fleiri. Hátíðin mikla Myndin, sem sýnd verður í kvöld klukkan 21.35, „Hátið- I-4/ZX0 EH HD HEVHH T3 hefði verið að senda veðrið frá Galtarvita klukkan 3 um nóttina þegar hann heyrði fyrst um gosið. Það hefði valdið sér mikilli umhugsun, sem var neistinn að þessu kvæði. „Ég fór að velta því fyrir mér hvernig þetta hefði verið ef allt mannkynið hefði verið’ statt þarna," sagði Óskar. Kvæðið er i fimm þáttum, og sagði Óskar að það fjallaði ekki beint um Vestmanna- eyjar, þannig að hann segði ekki það sem blöðin sögðu um eldana, heldur skyggnd- ist hann bakvið atburðina. Sagðist hann koma inn á það sem við öll hugsum, að við eigum eina jörð og að við verðum að standa saman, að íslendingar verði á verði og varðveiti land sitt. Kvæðið, sem Óskar hefur nýlokið við, er í fimm þáttum eins og áður sagði. 1. þáttur nefnist „Eyjar í morgni lífs- ins", sem fjallar um sköpun- arsögu eyjanna og líf. 2. nefnist „Eyjar fyrir gos" og 3. „Eldaskráin" og 4. og stærsti þátturinn nefnist „Söngurinn í dreifingunni", en þar er vor- stemning þegar birtir á ný. 5. þáttur er svo „Lokastef". Félagarnir! Læknir ð lausum kili mættir á ný og nú ! nýjum þætti, „Læknir ! vanda". in mikla" (The Big Carneval), er ekki af lakari endanum, enda stjórnað af einum af mestu kvikmyndaleikstjórum Bandaríkjanna, Billy Wilder. Og stjörnuaðdáendum ætti ekki að þykja verra að Kirk Douglas skuli fara með aðal- hlutverkið. Myndin, sem gerð er 1951, fjallar um blaðamann, Billy Wilder. Óskar Aðalsteinn, vitavörð- ur, er okkur að góðu kunnur. Hann verður á dagskrá út- varpsins I kvöld klukkan 21.45, en þá flytur hann frumortan Ijóðaflokk, sem hann nefnir „Eyjavöku". Eins og titillinn bendir til er hér um Vestmannaeyjar að ræða. Óskar sagði að hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.