Morgunblaðið - 09.08.1975, Síða 7

Morgunblaðið - 09.08.1975, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGUST 1975 7 r Næg atvinna Viðast um hinn vest- ræna heim er atvinnu- leysið stærsta vanda- málið við að glíma. Talið er að um 15 milljónir manna séu nú atvinnu- lausir i aðildarrikjum Efnahags- og framfara- stofnunarinnar. Þetta stórtæka atvinnuleysi er talið stafa fyrst og fremst af rikjandi efna- hagskreppu i heiminum. sem sagt hefur til sin i fyrirtækjadauða og sam- drætti atvinnulifs. Um mitt sl. ár var viðblasandi rekstrar- stöðvun i helztu at- vinnugreinum okkar, vegna sihækkandi rekstrarkostnaðar, sam- hliða verulegri verð- lækkun útflutningsfram- leiðslu okkar. Rekstrar- grundvöllur i sjávarút- vegi, bæði útgerð og fiskvinnslu, sem er und- irstaðan i atvinnulifi flestra sjávarplássa á landinu, var enginn orð- inn. — Efnahagsaðgerð- ir núverandi rikisstjórn- ar, sem vissulega tóku mið af versnandi við- skiptakjörum og skert- um þjóðartekjum og sögðu til sin sem slikar i kjörum starfsstétta þjóðfélagsins, hafa þó borið umtalsverðan árangur. Atvinna er næg, hvarvetna á land- inu og vinnufriður tryggður, a.m.k. til ára- móta. Helzta umkvörtunar- efni fólks i kauptún- um og kaupstöðum landsins er húsnæðis- skortur, sem háir því, að ungt fólk geti setzt að i sinum heimabyggðum og viðkomandi staðir geti tekið á móti þeim innflutningi fólks, sem þangað leitar. Þrátt fyrir bágt efnahagsástand er þó eftirtektarverð gróska i húsbyggingum flestra þessara byggða, sem hlúa þarf að. Mannfjölda- þrónn Á árinu 1973 varð hlutfallsleg fólksfjölgun meiri utan Reykjavíkur- Reykjaness-svæðisins en þar, i fyrsta sinni um langt árabil. Þessi þróun var ekki jafn hagstæð landsbyggðinni á sl. ári þótt viðast þokaði i rétta átt nema á Vestfjörðum, þar sem íbúum fjölgaði ekki. Meðalfjölgun á landinu i fyrra var talin 2.53%, skv. ársskýrslu Framkvæmdastofnunar ríkisins, 2,25% á Reykjavíkur- Reykja- nessvæðinu (undir landsmeðaltali) en 2,95% utan þessa svæðis (eða yfir meðal- tali). Skylt er þó þess að geta, að fólksfjölgun mun hafa verið alldrjúg á Reykjanessvæðinu, mest i Mosfellssveit, en litil sem engin ibúaaukn- ing í Reykjavik dró hlut- fatl þessa svæðis niður. Stóraukin vinnu- og tæknihagræðing i land- búnaði hefur leitt til aukinnar framleiðni og afkasta atvinnugreinar- innar, þrátt fyrir minna vinnuafl. Sama þróun hefur sagt til sin i sjávarútvegi og fiskiðn- aði. Þessar atvinnu- greinar, landbúnaður og sjávarútvegur, hafa hins vegar lagt grundvöll að nýjum atvinnuþætti, iðnaði í flestum þéttbýl- iskjörnum á landinu. Kemur þar hvort tveggja til, hráefni frá þessum atvinnugreinum, sem iðnaðurinn fullvinnur. og margháttuð iðnaðar- og verzlunarþjónusta, sem þessar atvinnu- greinar kalla á. Þannig hafa landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn stuðl- að að þéttbýlismyndun víða á landinu, og eru atvinnuleg- og afkomu- leg undirstaða þessara þéttbýlisstaða. Þessar atvinnugreinar eru þvl eftir sem áður undir- staða byggðajafnvægis i landinu. Þéttbýli og landbúnaður Margur útgerðar- staðurinn byggir afkomu slna jöfnum höndum á aðliggjandi landbúnað- arhéruðum og sjávarút- vegi. Akureyri, Húsavlk og Sauðárkrókur eru dæmi um slik blönduð byggðarlög. Margir þétt- býlisstaðir byggja þó til- veru slna einvörðungu á landbúnaðinum eða at- vinnugreinum tengdum honum. Þar má nefna Selfoss, Hveragerði, Borgarnes, Egilsstaði, Blönduós og marga fleiri. Sú kenning, að leggja megi niður landbúnað á fslandi, er þvi út i hött. Innflutningur er kæmi i stað hér framleiddra landbúnaðarafurða myndi kosta þjóðarbúið um 12 milljarða á ári, miðað við núverandi verðlag. Gjaldeyrisstaða þjóðarbúsins myndi þvi fljótlega fara úr bönd- um, ef þannig yrði staðið að málum. Tilverugrundvöllur fjölda þéttbýlisstaða og afkomugrundvöllur tug- þúsunda fólks væri úr sögunni. Byggðaröskun, sem af þessu leiddi, yrði hreinn þjóðarvoði og fæðuöryggi þjóðarinnar, ef flutningar til landsins tepptust af einhverjum sökum, harla litið. Hér er þvi um fáheyrða villu- kenningu að ræða. Kolbeinn Kristóf ersson. Tveir nýir prófessorar FORSETI Islands hefur að til- lögu menntamálaráðherra skipað Víking H. Arnórsson prófessor í barnasjúkdóma- fræði við læknadeild Háskóla Islands frá 1. júli sl. og Kol- bein Kristófersson prófessor í geislalæknisfræði (röntgen- fræði) við læknadeildina frá 1. júlí sl. að telja. Vfkingur H. Arnórsson. AlI(;l.VslN(;ASÍMrNN ER: 22480 JfHereimblabiþ HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 4. flnkki 1975 -1976 Ibúö eftir vali kr. 2.000.000.oo. 37207 AUD1100 L bifreiö 4729 Bifreiö eftir vali kr. 500 þús. 101 78 Bifreió eftir vali kr. 500 þús. 10393 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 30749 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 38140 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 39671 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 48821 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 64667 Húsbúnaður 556 8264 16300 22787 649 8583 16315 22954 667 8585 16366 22985 1235 8591 16518 23067 1274 9400 16596 23147 1314 9511 16700 23632 1591 10898 16771 23820 1747 10902 16864 24110 1762 10958 17416 24122 1969 11107 17715 24247 2333 11187 18025 24325 2406 11538 18038 24552 2513 11951 18692 24568 2903 12013 19072 24960 3090 12217 19092 25283 3147 12269 19142 25284 3178 12285 19145 25316 3619 12647 19373 25491 3737 12813 19774 25666 3963 12890 19827 25877 40T4 12961 19885 26029 4249 13072 19939 26118 4321 13374 19952 26144 5382 13421 20037 26148 5430 13602 20045 26397 5603 14045 20048 26402 5689 14375 20158 26687 5895 14483 20213 26736 -6284 14496 20218 26751 6488 14546 20708 27461 6593 15075 20811 27714 6993 15112 21029 27724 7062 15196 21087 27776 7134 15331 21270 28177 7270 15352 21273 28178 7715 15365 21440 28315 7733 15702 21749 28364 7796 15899 22041 28545 7912 15942 22199 28661 7967 16122 22278 28777 8078 16170 22732 28908 lltanlandsferft kr. 250 þús. 33994 IJtanlandsferð kr. 100 þús. 5401 638B 25883 26952 29866 39372 49575 50073 52214 52684 63757 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 4327 38038 41409 57067 57276 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 780 4764 10664 14588 23057 27664 35377 41531 46226 56941 ' eftir vali kr. 10 þús 29002 36216 43838 51226 56634 29114 36283 43893 51240 56800 29532 36333 43978 51585 56996 29717 36620 44055 51723 57269 29813 36621 44226 51867 57594 30159 36799 44431 51879 57670 30374 37220 44603 52179 57769 30495 37330 44652 52388 58073 30513 37402 44748 52477 58328 30532 37493 45159 52525 58406 30653 37893 45199 52695 58719 30820 38083 45248 52837 58797 31032 38771 45354 52850 58994 31359 39659 45498 52899 59074 31381 39766 45646' 53250 59116 31480 39792 45738 53279 59141 31533 39810 45754 53396 59326 31902 40365 45804 54014 59402 31957 40444 46499 54036 59662 32194 40467 47112 54135 59829 32329 40623 47187 54268 59963 32391 40702 47954 54372 60506 32887 40723 48063 54408 61079 32902 41221 48087 54506 61094 33006 41312 48209 54631 61143 33029 41375 48549 54647 61172 33078 41491 48652 54733 61338 33193 41578 49424 54735 61384 33641 41633 49433 54817 61454 33839 41956 49464 54820 62290 34452 42032 49479 55077 62740 34696 42049 49657 55130 62824 35108 42193 49826 55215 63705 35182 42316 49965 55274 64082 35802 42368 50011 55377 64129 35833 42796 50349 55390 64487 35910 42908 50879 55918 64615 35957 43242 50896 56224 64829 36017 43455 50965 56408 64850 36064 43813 51168 56454 65000 óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVIK ÓLAFSVÍK GRINDAVÍK TEIGAHVERFI, Mosfellssveit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í síma 10100. VhmhhÍÍÍÍihhh# ATLAS Fólksbila- Jeppa- Vörubila- Lyftara- Búvéla- Traktors- Vinnuvéla- Veitum alhliöa hjólbarðaþjónustu Komið með bilana inn i rúmgott húsnæði OPIO: mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17 HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 Sambai Til afgreiðslu strax Pappírsskurðarhnífar skurðarbreidd 80 cm. Verði kr. 415 þús, + söluskattur G. Þorsteinsson og Johnson h.f„ Ármúla 1, sími (91)-8-55-33 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.