Morgunblaðið - 09.08.1975, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 9. AGÚST 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum að ráða
organista að Patreksfjarðarkirkju. Einnig
er kostur á söngkennslu við Barnaskól-
ann.
Upplýsingar í síma 91-1 1 1 3 á kvöldin.
Sóknarnefnd
Patreks fjarðarkirkju.
Afgreiðslustörf
25—40 ára stúlka óskast í matvörubúð
frá kl. 1 e.h. helst vön stúlka gengur fyrir.
Vinsamlega sendið uppl. um fyrri störf til
Mbl. merkt: Við Hverfisgötu — 4440.
Aðstoðarstúlka
óskast nú þegar á tannlækningastofu.
Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt:
Aðstoðarstúlka — 4436.
r
Iþróttakennari
Gerðaskólinn vill ráða íþróttakennara.
Húsnæði getur fylgt. Umsóknir sendist
formanni skólanefndar Gunnari Svein-
björnssyni Krókvöllum, Garði.
Akranes — Atvinna
Hér með er starf forstöðukonu leikskóla
Akraness auglýst laust til umsóknar. Um-
sóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri
störfum berist undirrituðum fyrir 20.
ágúst n.k.
Bæjarritarinn é Akranesi.
KLÆÐSKERI
Karl eða kona með starfsreynslu í klæð-
skurði getur fengið framtíðaratvinnu í
þeirri grein.
Upplýsingar um aldur, menntun óg fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 15. ágúst
merkt: Klæðskurður — 2911.
Framtíðarvinna
Ef þú ert ungur og ekki yngri en 30 ára,
þá vantar nýtt iðnfyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu laghentan duglegan, reglu-
saman og framtakssaman mann til fram-
leiðslu á plastgluggum.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu, sendist á
Morgunblaðið merkt: Ábyrgðarstaða —
9837.
Sjúkraþjálfarar
Sjúkraþjálfara vantar við St. Jósefs-
spítalann Reykjavík. Uppl. veitir starfs-
mannahald.
Verkstjóri
verkstjóri og eftirlitsmaður óskast í stóra
matvörukjörbúð, Vöruþekking og góð
framkoma skilykrði.
Tilboð merkt: Stjórnsemi 5077 sendist
Mbl. fyrir 12. þ.m.
Menntamála-
ráðuneytið
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk frá 1.
september næstkomandi.
1 . Forstöðukonu fyrir fjölskylduheimili
fyrir fötluð börn í Selbrekku 32, Kópa-
vogi. Uppeldis- eða hjúkrunarmenntun
æskileg.
2. Aðstoðarstúlku á fjölskylduheimilið.
3. Húsvörð í Öskjuhlíðarskóla.
Umsóknir skulu sendast menntamála-
ráðuneytinu fyrir 21. ágúst.
Þá framlengist umsóknarfrestur um áður
auglýst starf sálfræðings og félagsráð-
gjafa við Öskjuhlíðarskóla og Kjarvalshús
til sama tíma.
Menntamálaráduneytið.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboð óskast í að reisa og fullgera
kennarabústað á Laugarvatni. Verkinu
skal skila fullgerðu 20. ágúst, 1 976.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Reykjavík gegn 5000 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 27. ágúst 1975. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844
Til leigu
er ca. 550 fm lagerhúsnæði í heildsölu-
miðstöðinni í Sundaborg. Húsnæðið er
laust frá 1. október n.k.
Heild hf.
Sími 38720.
Bílskúr til leigu
Bílskúr til leigu í Háaleitishverfi. Tilboð
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
1 5. ágúst n.k. merkt „Bílskúr — 2909".
Fiskbúð
Til leigu húsnæði fyrir fiskbúð að Sól-
heimum 29—33. Nánari upplýsingar
veittar í síma 42693.
Hússtjórnarskólinn og
gagnfræðaskólinn á
Blönduósi auglýsa:
Fleiri nemendur geta komist að í 3. og 4.
bekk gagnfræðaskólans, Valgreinar: hús-
stjórnarfög. Heimavist fyrir stúlkur og
mötuneyti fyrir þær og nemendur er þess
óska. Umsóknir sendist sem fyrst. Uppl.
gefur Aðalbjörg Ingvarsdóttir í síma 95-
4239.
Skólanefndir.
tilkynningar
Happdrætti Sörla
Dregið hefur verið í Happdrætti Hesta-
mannafélagsins Sörla í Hafnarfirði. Vinn-
ingar komu á miða nr.. 1. 2458, 2.
2455, 3. 956, 4. 1978. Upplýsingar í
símum 50363 og 52703.
1 x2 — 1 x2
Orðsending frá
Getraunum.
Getraunir hefja starfsemi sina á ný eftir sumarhlé með leikjum
ensku deildarkeppninnar hinn 23. ágúst. Seðill nr. 1 hefur
verið sendur aðilum utan Reykjavíkur og nágrennis. Félög i
Reykjavík og nágrenni sæki seðlana á skrifstofu Getrauna í
(þróttamiðstöðinni.
Getraunir.
veiöi
Vatnsdalsá
Veiðiréttur til lax- og sil-
ungsveiði í Vatnsdalsá í
A us tur- Húnavatnssýslu
er til leigu næsta ár.
Tilboð, sem gera má í vatnasvæðið í
heild, eða einstaka hluta þess, eitt eða
fleiri veiðitímabil, berist formanni Vaiði-
félags Vatnsdalsár, Gísla Pálssyni, Hofi
(sími um Ás) fyrir 1. sept. n.k. og veitir
hann frekari upplýsingar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem e\, eða hafna öllum.
Veiðifélag Vatnsdalsár.