Morgunblaðið - 09.08.1975, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Þú hefur ef til vill verið fullfljótur að
ákveða þig í gær og sérð nú eftir öllu
saman. Þér ætti að takast að rétta hlut
þinn ef þú beitir lagni.
^ Nautið
20. apríl — 20. maf
Mundu að engin rós er án þyrna. Láttu
þfn mál hafa forgang og það verður að
hafa það, þó að eitthvað verði að bfða.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Morgunstund gefur gull í mund. Ekki
sakar að gefa Ifkamsræktinni nokkurn
tíma, því að útlít þitt verður eitthvað til
umræðu þegar Ifður á daginn. Reyndu að
halda sama vinnuhraðanum allan dag-
inn.
IW& Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Þér er óhætt að vera rólegur. þvf þó að
verkefni dagsins vírðist æði mikil við
fyrstu sýn, færðu óvæntan styrk og að-
stoð við lausn þeirra. Það kann þó að
ganga á ýmsu.
i
Æffl Ljóniö
23. júlí — 22. ágúst
Þú verður að taka á þig rögg og gera þér
grein fyrir stöðu þinni og möguleikum
þfnum til að færa út kvfarnar. Vertu
óvæginn f dómun um geroíi annarra.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Það er eins og það er, margl fer öðruvísi
enætlað var f fyrstu. Láttu þessa breyt-
ingu ekki valda þér vonbrigðuiii, það
léttir til áður en langt um Ifdur.
g
Wn
'k\ Vogin
'nSá 23 sept.
•22. okt.
Vertu vakandi gagnvart öllum tilraunum
annarra til að hafa áhrif á skoðanir
þfnar. Skapandi hæfileikar þínir koma
þér mjög til góða í dag.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þér er ráðlegt að láta það ekki dragast
mjög að taka ákvörðun um tilboð, sem
þér barst nýlega. Þetta tilboð getur verið
bæði viðskiptalegs eðlis eða tengt heim-
ílí.
oTfÍ Bogmaðurinn
■v.ll 22. nóv. — 21. des.
Vertu rólegur, þó að ýmisfegt kunni að
dynja yfir f einkalffi þfnu. Þetta þurfa
ekki að vera atburðir, sem hafa f för með
sér slæmar afleiðingar. Þvert á móti gæti
þetta verið upphafið að nýjum sígrum.
Steingeitin
22-(lcs- — 19- jan-
Það kunna að læðast að þér nokkrar
efasemdir um hvort þú ert á réttri leið.
Þú verður að vera tilbúinn að mæta
nýjum aðstæðum. Um fram allt, vertu
ekki of svartsýnn.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Vertu ekki alltaf að skipta þér af málum
annarra, þú hefur nóg með sjálfan þig.
Einhver óvænt persóna gæti vakið upp
efasemdir hjá þér um, hvort þú hefur
valið þér starf við þitt hæfi.
V Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Eitthvað þér óviðkomandi verður til þess
að raska áformum þfnum allverulega. I
dag ættir þú að ieggja áherzlu á að
endurvekja vinskap við ýmsa aðila, sem
gætu hjálpað þér ef þú lentir f vanda.
TINNI
Err éq trr innviqiurr Uyntfarr-
Já/rri. V/i i huyrran/n ÓJrrrmrr-
tanJa/og/nt/... trum um/knfs- ju
rrtatm a$ n/ótnarrarr
fyrrirr mtnninqu á
Sörrum htrttíi. V/i
jtfunr skýrrtiu um
frramftrri/ mann -
unnm oq hiifurtrst
hár á' ty/unni
tvifvar ai éri.... , „
... ítúarr f/arr/étfrrarr st/irrnu
hafa kamii h/rr i þeitu farrnar
haf iþúfunJ/rr ár*...
43 4 ■
iwpf
f/*i hatfu nú a/raa
svana Ju/frúuri/aftai/
hú ha/Jitr kanaskr, ai
/naiur far/ aé frúa á
Ju/arfu/fa Jauia
^jdfa/eaal--------
m
X 9
JPhil hefur fundicí ÖRÁO... I Seinna... norclur af borginni... 1
JOQ veitirhennieftirför L.-----z*—r—yrv*
’ ^ .......r' / 7 /%/2S .
-\A /fr;
ppM
LJÓSKA
KOTTURINN FELIX
I 5AW THI5 6f?£AT S\6
PICTI/RE 0F 6EETH0VEN ANP
HI5 IOHOLE 0RCHE5TRA
CR0S51N6 THE OEIAU/AREÍ
THEV UJERE IN A R0k)30Af,
AHU BEETU0VEN 3TANPIN6
U? IN FI?0NT... *
THE PlCTVRE UlAS PROÞABlY
TAICEN UJHEN THEH' I0ERE 0N
THElR UAV T0 NA5HVILLE
Þú hefðir átt að koma með mér
á listasafnið f dag ...
Ég sá stðrt málverk af Beet-
hoven og allri hljðmsveitinnr.
hans að koma til íslands!
Þeir voru f vfkingaskipi og
Beethoven stóð frammi f...
Myndin var ábyggilega tekin
þegar þeir voru að fara f Galta-
lækjarskðg.