Morgunblaðið - 09.08.1975, Page 32

Morgunblaðið - 09.08.1975, Page 32
AUíiLÝSINíiASÍMINN ER: 22480 JW*r0vmbI«í)it> AU(.I.VSIN(,ASIMI\N ER: 22480 LAUGARDAGUR 9. AGÚST 1975 Ljósmynd Brynjólfur. Fæðingardeildin 1 notkun í haust EF ALLT fer að vonum er gert ráð fyrir að neðsta hæð nýbygg- ingar Fæðingardeildar Land- spftalans, þarsem kvensjúkdóma- deildin verður, taki til starfa f þessúm mánuði og þá á aðeins eftir að taka f notkun sængurkvennadeild, skurðstofu og fæðingarganga, en gert er ráð fyrir að það verði í haust. Þetta kom fram f samtali, sem IWbl. átti við Jón Þ. Hallgrímsson yfirlækni f gær. Jón sagði, að kvensjúkdóma- deildin væri nú tilbúin til afnota og væri fyrst og fremst verið að biða eftir nægu starfsfólki en það myndi koma að afloknum sumar- fríum. Göngudeildin sjálf hafi hinsvegar verið starfrækt síðan i mai s.l. Þá sagði Jón það rétt vera að mjög langur biðlisti væri nú hjá konum sem biðu eftir því að komast i aðgerðir hjá kvensjúk- dómalæknum. Hér væri við ramman reip að draga, þar sem legurými væri ekki fyrir hendi. Þetta myndi batna verulega með tilkomu nýja húsnæðisins og læknar vonuðust ennfremur til. að þegar nýja húsið yrði að fullu tekið i notkun yrði eitthvað Iappað upp á gamla húsið, þannig að það yrði hægt að nota það líka. Keyptu sér 3 millj. krónu bifreiðar ÁTT ÞU HEIMA í ÞESSU HUSI?“, sagði Karl Bretaprins við Hrafnhildi Schram, er hann heilsaði henni fyrir utan Árbæjarsafnið i gær. — Sjá frásögn af Reykjavíkur- heimsókn Karls á bls.3. Afléttu innflutnings- banninu á saltfisknum SPÆNSK yfirvöld hafa nú af- numið innflutningsbann það, er þau settu á islenzkan saltfisk fyrr á þessu ári. Hinsvegar hafa þau ekki aflétt heldur þvert á móti hækkað verndartolla þá, er þau settu á saltfisk og eiga Islending- ar nú orðið erfitt með að selja saltfisk til Spánar vegna þessa ástands, því að verð á saltfiski hefur einnig lækkað mikið. Loftur Baldvins- son sviptur síldveiðileyfi EINS og Morgunblaðið skýrði frá fyrr f vikunni, eru ísienzkir sfld- veiðibátar f Norðursjó grunaðir um að hafa stundað ólöglegar sfldveiðar f Norðursjó. Sjávarút- vegsráðuneytið hefur þegar stöðvað veiðar Lofts Baldvins- sonar frá Dalvfk og fékk skip- stjóri bátsins boð um að hætta sfldveiðum f Norðursjó f fyrra- dag, en til þess þarf sérstakt leyfi. Samkvæmt kvótum þeim, sem ákveðnir voru í London fyrr á þessu sumri, mega Islendingar að- eins veiða 6300 lestir af síld í Norðursjó austan 4. gr. v.l. frá 1. júlí til áramóta. Umsóknir um veiðar voru það margar, að hvert skip fékk ekki úthlutað nema 135 tonnum. I byrjun þessar viku var ljóst að Loftur Baldvinsson var þegar kominn yfir þetta mark og hefur skipið sfðan landað 96 tonn- Framhald á bls. 31 Lesbók er komin úr sumarleyfi og fylgir blaðinu f dag. Tómas Þorvaldsson stjórnarfor- maður Sölusambands fslenzkra fiskframleiðenda sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær, að upphaflega hefðu Spán- verjar keypt 6500 lestir af salt- fiski af Islendingum, en síðan hefðu þeir sett verndartollana á. Innflutningsleyfi Spánverja hefðu einnig komið mjög hægt, og enn hefðu ekki verið gefin leyfi fyrir öllu þvf magni, sem um var samið upphaflega. S.l.F. hefði selt 400 tonn af saltfiski til Spán- ar í fyrradag, sem enn hefði ekki fengizt innflutningsleyfi fyrir. Þá hefði ekki fengizt leyfi fyrir 500 tonnum i 6500 tonna samningn- um, þannig að þeir ættu eftir að fá leyfi fyrir tæplega 1000 tonnum. Sagði Tómas að saltfiskur lækk- aði nú f verði á öllum mörkuðum og þar fyrir utan væru Spán- verjar með gífurlega verndar- tolla. Verndartollar Spánverja hófust með því í vor, að þeir settu á 1,5% verðmætistoll, en slepptu þá magngjaldi, að auki þurfti að greiða 5000 peseta innfiutnings- toll á hvert tonn. Síðan hækkuðu þeir verðmætistollinn í 7% og settu á 20 þús. peseta innflutn- ingsgjald pr. tonn. Islenzkum Kekkonen kem- ur til laxveiða URHO Kekkonen forseti Finn- lands er væntanlegur til Islands n.k. miðvikudag f einkaerindum, en hann ætlar sér að stunda lax- veiðar f Vfðidalsá í nokkra daga. Allmargt fylgdarmanna kemur með Kekkonen og heita þeir: Onni Penttila, prófessor Pennti I. Halonen, Kauko Rastas, Kerppo Kankaanranta varahéraðs- höfðingi, Kai Juuranto og Bo Klenberg. Kekkonen mun halda heim á leið mánudaginn 18. ágúst. Hann hefur þrisvar sinnum komið áður til Islands, meðal annars til lax- veiða í Víðidalsá. yfirvöldum tókst sfðan að semja við Spánverja um að þeir lækk- uðu innflutningsgjaldið úr 20 þús. pesetum í 5000, en Iitlu síðar lækkuðu Spánverjar innlenda framleiðslu um 14—15%. Allt hefur þetta breytzt einu sinni enn, því að nú standa málin þannig, að 7% verðmætistoll- urinn og 5000 peseta gjaldið er óbreytt, en ofan á 7% hefur verið lagður 10% innflutningsskattur og verði á innlendum saltfiski er enn haldið lægra en á innfluttum. Húsavík, 8. ágúst frá fréttaritara Mbl. FORSÆTISNEFND Norður- landaráðs hefur haldið fundi á Hótel Húsavfk f gær og f dag. Á fundinum f dag samþykkti nefnd- in að halda aukafund Norður- landaráðs f Stokkhólmi 15. nóvember næstkomandi. Leggur nefndin til að aðalmál fundarins verði tvö: Stofnun norræns fjár- festinarbanka, en um það mál ' liggur fyrir ákveðin tillaga ráð- herranefndar Norðurlandaráðs, og samstarf á norrænum vinnu- markaði. Gert er ráð fyrir að næsta regluiegt þing Norður- landaráðs verði I Kaupmanna- höfn f febrúar 1976. A fundi forsætisnefndarinnar í dag var einnig fjallað um nýjar reglur um kosningarétt til sveitarstjórna á Norðurlöndum og er rætt um að menn geti hlotið kosningarétt til sveitarstjórna á Norðurlöndum án tillits til lög- heimilis eftir tveggja til þriggja ára búsetu i viðkomandi sveitar- félagi. Þá var á fundinum fjallað um að Norðurlandaráð hefði frum- Ráðherrarnir fyrrver- andi Magnús Kjartansson og Magnús Torfi Ólafsson hafa nú nýverið keypt sér til afnota mjög glæsilega einkabfla, sem kosta um 3 milljónir króna fyrir venjulegt fólk, en þeir fengu bifreiðarnar toll- frjálsar. Magnús Kjartans- son keypti sér bifreið af gerðinni MercedesBenz, og Magnús Torfi af gerðinni Volvo 264, en þetta eru ein- hverjar dýrustu bifreiðar, sem fluttar eru til lands- ins. Ástæðan fyrir því, að þeir nafnar gátu fengið bílana toll- frjálsa, þrátt fyrir að þeir hafi látið af ráðherradómi fyrir tæp- lega einu ári, er sú, að eitt síðasta verk vinstri stjórnarinnar var að ákveða, að ráðherra gæti keypt kvæði að athugun á stöðu þing- ræðis og lýðræðis á Norðurlönd- um og taldi fundurinn heppilegt að á næsta ári yrði skipuð nefnd stjórnmálamanna og fræðimanna til að athuga þessi mál og gera um þau tillögur. Stefnir nefndin að því að halda sérstaka ráðstefnu á næsta ári þar sem ýtarlega verður um þennan málaflokk fjallað. Einnig var á fundinum gerð áætlun um frekari útbreiðslu- starfsemi á vegum ráðsins og er talið nauðsynlegt að ráðið verði betur kynnt víða á Norðurlönd- um. Ragnhildur Helgadóttir forseti Norðurlandaráðs sagði i dag i stuttu samtali við Mbl. að nefndin teldi nauðsynlegt að kveðja saman aukaþing i haust og væri miðað við að það tæki aðeins tvö mál fyrir, en afgreiddi þau. Annað þessara mála væri sam- starf á norrænum vinnumarkaði og sagði Ragnhildur að Norður- lönd að Islandi undanskildu hefðu haft méð sér samstarf um vinnumarkað frá árinu 1954, en nú á seinni árum hefði margt breytzt og teldi nefndin að m.a. sér tollfrjálsa bifreið í allt að eitt ár eftir að hann léti af störfum. Hins vegar halda þeir ráðherra- launum í sex mánuði, eftir að þeir hætta sem ráðherrar. Ekki er Morgunblaðinu fylli- lega kunnugt, hvað þeir nafnar þurftu að borga fyrir þessar 3 millj. kr. bifreiðar, en það hefur varla verið miklu meira en 1 millj. kr. Búinn að fá 100 tunnur BRÆLA hefur verið á þeim slóðum, þar sem Reykjaröst GK hefur verið að sfldveiðum með reknet undanfarna daga. Skip- verjar bátsins hafa þó lagt netin, en aflinn ekki verið eins góður og hann gæti orðið í góðu veðri. Reykjaröst er nú búin að landa þrisvar sinnum, alls rösklega 100 Framhald á bls. 31 bæri að fjalla um breyttar að- stæður f atvinnulífi Norðurlanda, nýjar hugmyndir um umhverfi og aðbúnað á vinnustöðum og fleiri tiltölulega ný vandamál. Islend- ingar eru ekki aðilar að þessu samstarfi um vinnumarkaðsmál. Ragnhildur sagði einnig að nefndin teldi heppilegt að meiri kynning á störfum Norðurlanda- ráðs færi fram meðal forsvars- manna skóla, blaðamanna, og f samtökum stjórnarflokka og því hefði áðurnefnd áæltun verið gerð. Fundi forsætisnefndar Norður- landaráðs Iýkur á morgun. Þá fara fulltrúarnir í skoðunarferð um Þingeyjarsýslu, skoða hin 5—7 milljón ára gömlu jarðlög i Hallbjarnarstaðarkambi, Hvera- velli, Mývatnssveit og e.t.v. Detti- foss. I nefndinni eiga sæti Knut Eng- gaard þingmaður frá Danmörku V.J. Sukselainen þingmaður frá Fihnlandi, Odvar Nordli þingfor- seti Noregi, Johannes Antonsson þingmaður frá Sviþjóð, og Ragn- hildur Helgadóttir alþingismaður sem er formaður nefndarinnar. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs: Aukaþing í nóvember um fjárfestingarbanka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.