Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. AGÚST 1975 Pétur prangari „Æ, ég svaf svo illa,“ sagði konungs- dóttir, og svo dreymdi mig svo undarleg- an draum. „Hvað dreymdi þig þá?“ spurði drek- inn. „Mig dreymdi að það kæmi til min ein hver konungur, og þú værir hér líka, og konungurinn spyrði þig, hvernig hann ætti að fara að því, að fá vatnið hreint í brunninum sinum.“ „Æ, það ætti hann að vita sjálfur,“ sagði drekinn, „Ef hann grefur upp brunninn og lætur taka upp gamla fúna viðardrumbinn, sem liggur á botninum, þá verður vatnið hreint og tært, en reyndu nú að sofa.“ Þegar nokkur stund var liðin, fór prinsessan að bylta sér, og svo hrópaði hún aftur upp yfir sig: ,,Ó, ó!“ „Hvað gengur nú að þér?“ spurðijdrek- inn. „Æ, mig er alltaf að dreyma svo undar- lega,“ sagði konungsdóttir. „Það er meira draumaruglið i þér manneskja," sagði drekinn. „Hvað dreymdiþig nú?“ „Mig dreymdi að hingað kæmi konung- ur og spyrói sig, hvað væri orðið af Nei, ég gjóaði ekki augunum til hennar. — Sætar stelpur hafa ekki verið mitt vandamál. V_______________________/ dóttur hans, sem horfið hefði fyrir mörg- um árum,“ sagði kóngsdóttir. „O, það ert nú þú,“ sagði drekinn, „en hann fær aldrei að sjá þig framar. En nú ætla ég að biðja þig að lofa mér að hafa svefnfrið, annars verð ég að taka í lurg- inn á þér.“ En konungsdóttir hafði ekki sofið lengi, áður en hún fór að bylta sér aftur, allt í einu kipptist hún við. „Ó, ó,“ sagði hún. „Nú ertu byrjuð aftur,“ sagði drekinn. „Hvað gengur eiginlega á?“ Nú var hann svo reiður og úrillur, að hann var nærri rokinn upp. „Æ, þú mátt ekki verða reiður,“ sagði konungsdóttir, „en mig dreymdi svo und- arlega.“ „Þetta er nú ljóta draumaruglið á þér. — Og hvað dreymdi þig nú?“ „Mér þótti koma hingað drottning, sem spurði þighvortþúgætirsagthenni hvar hún gæti fundið gulllyklana, sem hún týndi einhvern tima fyrir nokkuð löngu.“ „Æ, ætli það sé ekki best fyrir hana að leita að þeim í rjóðrinu úti í skógi, þar sem hún lá einu sinni, hún man leíklega eftir því,“ sagði drekinn. „En lofaðu mér jú að vera í friði.“ Enn sváfu þau um stund, en svo fór konungsdóttir að láta illa í svefni enn einu sinni, og allt í einú æpti hún upp_ yfir sig. „„Þetta batnar sjálfsagt ekki fyrr en ég hálsbrýt þig,“ gargaði drekinn. Hann var svo reiður, að það hrukku af honum eldneistar í allar áttir. „Hvað gengur nú að þér?“ „Æ, þú mátt ekki vera svona vondur við mig,“ sagði hún, „en mig dreymdi svo einkennilega." „Mér finnst þú ættir að hafa eitthvert hóf á þessu draumastagli," sagði drekinn. „Jæja, hvað dreymdi þig þá?“ „Mér fannst ferjumaðurinn við ána hérna fyrir neðan, vera kominn hingað og svo spurði hann þig, hve lengi hann ætti að vera að ferja fólk yfir ána,“ sagði kóngsdóttir. „O, bjáninn sá, hann gæti nú sloppið fljótt,“ sagði drekinn. „Ef hann er að bera einhvern yfir ána og kastar honum af sér og niður í vatnið og segir: Ferja þú nú yfir, þangað til einhver kemur og leysir þig af hólmi! Þá verður hinn að gera það, og karlinn losnar. En ef þú vttt> MORö'JM- RAFFÍNO — Finnst þér ekki, að við ætt- um að fá okkur nýja peninga- geymslu fyrst fyrirtækið er orðið það skatthæsta? — Hefðirðu ekki átt að gefa þjóninum drykkjupen- inga? Kvikmyndahandrit að morði Eftir Lillian O'Donnell Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir. 17 liiðí eflir liiiiiiiiu í einkaskrifslofii lians. Lniliaiiili iiraðaði Kroneherg sér IiI skrilslofu siimar og slóð þruiini losliim í it> runiiin slarði á liagen. Aiiillilsilra'llir iiianilsins voru siappir og iilikið i iHiguiiuin, sem teujuiega var árwikull var sljólegl og sw'liiin wrlisl hoga af llOIIII III. — Kg . .. ég kom fyrr en lalað lar ii in. lóksl Ilagen loks að slj nja upp. — Og livers vegna ef inér le> fisl að spvrja? — Vegna þess að liún . . . Mari- ella ... ja. ég þurfli sem sagl að úlrélla fmislegl hérna... — Fg liafði gefíð yður ák\ eðin fw inna'li tirtl að ..... nieð lieimí liingað! llvei kemur þá með lienili? Kg vunu ao péi séuð ekki sá hlálijáni að lála liana koma eina síus liðs... — \ei . .. nei. auðv ilað ekki, en — Kii livað? Hvað er eiginlega að yður? Þér eruð ekki vaiim að liaga yður á þeiinan liáll, Bill. Kl' áa'llanirilar liafa lirevsl liefðuð þér áll að lála niig vila. I»ér vilið þö að þér gelið alllaf náð í inig annaðhvort hér eða í Palm Springs. .Ia*ja áfrain nú ... Svona komið því úl úr yður. maður! llvað er að? liagen ra'skli sig mæðulega og var engu likara en hann væri i þann veginn að liresla í grál. — Ifúu keinur ekki... Andarlak fór eins konar krainpí iim andlil Kroneliergs. — Hvað i fjáraiium eigið þér við með því að hún koini ekki? Hvað skyliii iiindra liana í þvf? Komið yður að efuinu? Hvað hefur gersl? — Hún keiimr alls ekki, JK. Marietla er dáin... myrl! Tár hans hlöndnðtisl svila- dropuiium á kringluleilu og skvapkeinidu aiidlilinu. — K an nsókn ai jögregl u m aðu r heið el'lir mér. þegar ég leuti á fIugvelIintiiii og liauii sagði inér það. I»eir liöfðu fuudið lík al' konu í íliúð í New Vrok á inámulags- kvöldið... Andlíl liennar hafði verið lamið I klessu, en lalið er uær öruggl að hún sé sama konan og gekk uiidir nafninu Mary Iludgiii. Kins og þér vilið var það hið rélla nafn Mariettu og uafuið sem liún rtolaði þegar húii fékk hlulverkið í leikritinu siðasia. Heimilisfangið kom líka heim... ég hef mörgum sjuiiuin komið lii hentiar. Hagen kyngdi með erfiðismun- um. — Og rannsóknir la'kna slað- fesla að það er hún. Gerðnr hefur verið samanhurður á örumiin á ifkinii og þeim sem eru skráð á sjúkraskýrslum eflir að hún lenli I slysiuu og fingrafiir hafa verið horið sainan. AIII kemur lieim og samán... það getur ekki leikið á þvi injnnsli v afi að það er hún! Kroneherg sem frain að þessti liafði lialdið sér upprétlum ineð því að slvðja sig við skrifhorðið riðaðí lil. Ilöfuðið seig niður á hringu og axlirnar skulfu og vöðv arnir í andliti hans slöknuðu. Ila'gl og seínlega iiallaðist lianii fram og hefði lenl á gólfinu ef Hagen hefði ekki gripið liaiiu á síðuslu slundu. Hann stundi upp fáeinum orð- um, sem varla skildust: — Kg víl fara heim ... strax! Það liefði getað farið iniklu verr, það v issi Link fullvel og hanii var Felix þakklátur. Link liafði i aðra röndina verið við þessu liúiini. Samileikurinii var bara sá að liingað tii hafði hann aldrei fengið aðfinnsiur frá yfir- ÍHiðurum sfnum, aðeins lofsyrði. Loksins lagði Felix 'skýrslu Davids frá sér og leil fránum aug- um á rannsókiiaijögreglumann- inn. — Það er f sjálfu sér golt og hlessað að sýna mér þá tillílssemi að ónáða mig ekki, Línk, en það vill nú svo 111 að ég þigg laiin fyrir að vera aillaf viöbúimi kalli. Lögreglula'knirinn hafði sinnu á því að hafa samhand við inig áður en ijósl var að slúlkan hefði verið fra*g leikkona. Kg skal virða það yður lii vorkumiar að þér eruð nýr hér í deildinni. Seimia þegar dómgreiml yðar hefur skerpsl lílillega og er öruggari orðin — segjum eflir l'iiiim lil líu ár — getið þér fengið að stjórna upp á eigin spýtur og ákveða sjálfur hvorl þér liafið samhand við mig eða ekki. Kn fram að þeiin líma eruð þér skyldugur lil að hringja í inig á nóilu sem degi sama hvað er um að vera. Kg vona þér skiljiö hvað ég er að fara? — Já, sagði David sköinimislu- legur. — Goll! Þá skulum við (aka málið með Talmey prófessor fyrst: Þér höfðuð ekkert leyfi til að láta hjá llða að skiija vörð eflir á slaðnum og þegar þér léluð það nú vera hefði verið lágmarks- krafa að þér fa-ruð ekki af slaðn- um. Knginn veil, neina prófessor- inn hafi komið og farið aflur. Persónulega er ég ekki trúaður á það. en við gelum ekki lokað augunuin fyrjr þeim möguleíka. Næsla alriði: Ja, við skulum sleppa að lala um að þér sofnuðuð f íbúöinni. það er afsakanlegl, sérslaklega al' því að þér voruð einn. Það var réll hjá yður að hringja á öll sjúkrahús, þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.