Morgunblaðið - 15.08.1975, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. ÁGUST 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
m
Bifvélavirkjar
vantar bifvélavirkja.
upplýsingar hjá verkstjóra
Davíð Sigurðsson h.f.,
Síðumúla 35, Reykjavík.
Fóstrur
Fóstra óskast að leikskólanum Árborg
hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma
84150. ‘
Tvítugur maður
óskar eftir atvinnu með mikilli eftirvinnu.
Upplýsingar í síma 32503 milli kl. 6 og
7.
Skrifstofustúlka
Heildverzlun óskar að ráða stúlku hálfan
eða allan daginn. Þyrfti að geta byrjað
strax eða fljótlega.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 19. ágúst
merktar: „Stundvís — 9847".
Starf við götun
Búnaðarfélag íslands óskar að ráða stúlku
við tölvuritun hálfan daginn. Vinnutími
frá kl. 8 — 1 2 f.h. Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir um starfið sendist Búnaðar-
félagi íslands í pósthólf 7080 merkt
„Starf við götun" fyrir 22. ágúst n.k.
Búnaðarfélag íslands.
Framkvæmdastjóri
Atvinna
Duglegur maður getur fengið fasta vinnu
nú þegar í verksmiðju vorri.
Frigg, Garðahreppi
sími 5 1822.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða frá næstkomandi
mánaðarmótum lagermann, stúlku í bíti-
búr og stúlku í eldhús.
Upplýsingar þann 1 8. og 1 9. þ.m. frá kl.
14—17 á staðnum.
L eikhúskjallarinn,
(gengið inn frá Lindargötu).
Lögmannsskrifstofa
stúlka vön skrifstofustörfum óskast á lög-
mannsskrifstofu hálfan daginn frá kl.
1—5 e.h. Góð íslenzku- og vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Gott kaup fyrir
rétta manneskju.
Umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. á
afgreiðslu Morgunblaðsins merkt A-
9846.
Hafnarfjörður
Skrifstofumaður óskast. Verslunarskóla
eða hliðstæð menntun æskileg. Reglu-
semi áskilin.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
blaðinu fyrir 20. ágúst merkt: Stundvís
— 5121.
Samtök sveitarfélaga í Suðurlandskjör-
dæmi óska eftir að ráða framkvæmda-
stjóra.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist
Ölvi Karlssyni, Þjórsártúni um Selfoss,
fyrir 1. september n.k.
Stjórn samtaka sveitarfélaga
í Suðurlandskjördæmi.
Hótel Esja
óskar að ráða til starfa eftirtalið starfsfólk:
Matsvein,
smurbrauðsdömu og
afgreiðslustúlku í veitingabúð.
Upplýsingar gefur yfirmatsveinn í dag og
næstu daga kl. 10—16.
Hótel Esja,
Suðurlandsbraut'2.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
| veiöi
Laxveiðileyfi
til sölu
í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. Uppl. í
síma 35260 alla virka daga og 43154 á
kvöldin frá kl. 7 —10.
kennsla
Námskeið
í Húsmæðraskólanum að Staðarfelli fyrir
áramót fyrir pilta og stúlkur verða sem
hér segir.
í matreiðslu frá 1. okt. — 1 5. des.
í saumum frá 1 . okt. — 1. nóv.
í vefnaði frá 1. nóv. — 1 5. des.
Uppl. veittar í skólanum, sími um Staðar-
fell.
Hljómplötur
Kaupum og seljum lítið notaðar og vel
með farnar hljómplötur og kassettur,
einnig vikublöð og tímaritshefti og
pocketbækur.
Safnarabúðin
Laufásvegi 1
s/mi 27275.
Til sölu
My-MAC 580 beltagrafa. Upplýsingar
gefur Jón Tryggvason, Dalvík sími 96-
61 226 eftir kl. 7 á kvöldin.
__________húsnæði____________j
Húsnæði
3 herbergi, stór og sólrík, hentug fyrir
skrifstofur, hárgreiðslustofu, saumastofu,
eða annan léttan iðnað eru til leigu nú
þegar í steinhúsinu Klapparstíg 16. 2.
hæð
sími 2
Glæsilegt einbýlishús
Hef til sölu 225 fm einbýlishús í Vestur-
bæ Kópavogs ásamt bílgeymslu.
Sigurður Helgason,
Þingho/tsbraut 53,
sími 42390.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 1 9. ágúst kl.
12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
5.
Sa/a varnar/iðseigna.
Útboð
Tilboð óskast í að mála utan húsið Þing-
holtsstræti 30. Útboðslýsing liggur
frammi á skrifstofu vorri.
H.F. Útboð og samningar,
Sóleyjargötu 1 7.
Tilboð
óskast I að byggja og fullgera tvær bilskúralengjur (samtals 32
skúrar) upp frá plötu við götuna Hulduland i Fossvogshverfi.
Tilboðsgögn verða afhent i Verkfræðistofunni Hnit h.f., Siðu-
múla 34, R. gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 25. ágúst kl.
18.
tilkynningar
Frá bindindismótinu,
Galtalæk
Ósóttir vinningar í happdrætti bindindis-
mótsins í Galtalæk: 857, 184, 387,
784, 1 1 7.
Óskilamunir frá Galtalækjarmótinu eru í
síma 22300 og 20010.
Orðsending
til eigenda festi-
og tengivagna
Hinn 1 5. ágúst n.k. rennur út áður auglýstur frestur til að setja
ökumæli á festi- og tengivagna.
Heimilað er þó fyrst um sinn, að greiða þungaskatt fyrir
notkun festivagna skv. ökumælí viðkomandi dráttarbifreiðar i
stað þess að setja sérstakan ökumæli á festivagn. Þeir
eigendur festivagna sem skv. framansögðu ætla að greiða
þungaskatt skv. ökumæli dráttarbifreiðar skulu snúa sér til
Bifreiðaeftirlits ríkisins með beiðni þar að lútandi.
Séu fleiri en einn festivagn notaðir jöfnum höndum ber að
miða þungaskattsgreiðslu við þann vagn sem mesta hefur
heildarþyr.gd. Óheimilt er síðan að nota þyngri festivagn án
ökumælis aftan i dráttarbifreiðina en tilkynntur hefur verið til
Bifreiðaeftirlitsins. Sérstök athygli er vakin á þvi, að þeir sem
nota sér þessa heimild þurfa að greiða gjald af festivagni fyrir
allan akstur dráttarbifreiðar hvort sem bifreiðin dregur vagn-
eða ekki
Þar sem notkun festivagna er gjaldskyld frá og með 1 5. ágúst
n.k. þarf að láta lesa af ökumæli dráttarbifreiðar fyrir þann
tima. Hafi álestur ekki átt sér stað fyrir þann tíma verður litið
svo á, að allur gjaldskyldur akstur dráttarvagns hafi átt sér stað
eftir 1 5. ágúst n.k.
Fjármálaráðuneytið 12. 8. 75.