Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. AGUST 1975 I DAG er 31. ágúst, sem er 14. sunnudagur eftir trínitatis, og 243. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð i Reykjavík er kl. 00.15, en siðdegisflóð kl. 13.17. Sólar- upprás i Reykjavík er kl. 06.05, en sólarlag kl. 20 50. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.43, en sólarlag kl. 20.40. (Heimild: Islandsalmanakið). Unnusti minn gekk ofan i garð sinn, að balsam- beðunum, t:l þess að skemmta sér i górðunum og til að tína liljur. (Ljóðaljóðin 6. 2). LÁRÉTT: 1. maður 3. sam- stæöir 4. drepa 8. skammir 10. fróðleiksfús 11. sk.st. 12. ólíkir 13. belju 15. mán- uður. LÓÐRÉTT: 1. fugl 2. málmur 4. (myndskýr.) 5. 2x2 eins 6. lævísa 7. óláta 9. 3 eins 14. klukka. Lausn á síöustu LÁRÉTT: 1. ást 3. uk 5. mata 6. lauk 8. ál 9. kar 11. manaði 12. pg 13. nið. LÓÐRÉTT: 1. aumu 2. skakkaði 4. narrir 6. iampi 7. álag 10. áð. Lionsmenn koma færandi hendi í Skálatún Hinn 17. júnf sl. heimsóttu nokkrir fclagar Lions- klúbbsins Freys Skálatúns- heimilið f Mosfellssveit, sem er vistheimili fyrir vangefna. Tilefnið var að afhenda heimilinu form- lega gjöf að vcrðmæti kr. 560.000.— Dagstofa í drengjaheimili var endur- byggð og gerð mjög vistleg og einnig fylgdi gjöfinni fjöldi leik- og kennslu- tækja. Sigurður Örn Einarsson formaður Freys afhenti gjöfina, , en Jón Sigurðsson fyrrv.‘ borgar- Iæknir þakkaði fyrir hönd stjórnar Skálatúnsheimil- isins. Á eftir var gestunum boðið til kaffidrykkju. Setti þessi heimsókn mjög skemmtilegan svip á 17. júní hátíðarhöldin á staðn- um. Fromkvæmda rttfóH mólmblondivorksmi&funnar: Fyrst og fromst van Keppnin um afnot af ,,Manga-tanga kamrinum" er mjög spennandi. Allt bendir til þess að verkamenn sigri í þessum mengunarvarnaáfanga. 1 BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Hollands og Israels í Evrópumótinu 1975, sem fram fór í Eng- landi. NORÐLR: S. A-10-4-3 II. K-D T. A-K-G-2 L. G-8-5 VKSTIR S. G-9-2 II. 7-4 T. 10-9-6-5-3 L. K-10-6 AUSTUR S. K-8-7 H. A-10-8-5-3 T. 8-7 L. 9-3-2 SUÐUR S. D-6-5 H. G-9-6-2 T. D-4 L. A-D-7-4 Spilararnir frá ísrael sátu N—S við annað borðið og sögðu þannig: N: S: Ig 21 2s 2g 31 3 g Sagnhafi fékk 10 slagi og 630 fyrir spilið. ÁRIMAO HEIULA 5. júlí gaf séra Bragi Friðriksson saman í hjóna- band i Garðakirkju Sóleyju Margréti Ár- mannsdóttur og Kristin Ingibergsson. Heimili þeirra er að Hellisgötu 24. (Ljósmyndast. Iris). 9. ágúst gaf séra Bragi Friðriksson saman í hjóna- band í Kálfastrandar- kirkju Birnu Matthfasdótt- ur og Sigurð Karl Árnason. Heimili þeirra er í Vogum. (Ljósmyndast. Iris). Sagnir voru mun fjörugari við hitt borðið, en þar sátu hollenzku spil- ararnir N—S. V: N: A: S: P 1 1 1 h 2 h P 3 h P 4 h P 4 s P 5 1 P 5Í P 5 h P 61 P 6 h P 6g D P P 7 h D Allir pass Eins og sést á sögnunum er hér um að ræða misskilning og bjartsýni. Sagnhafi tapaði 1100 og Israel græddi 17 stig á spil- inu. ‘•‘fflST LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 29. ágúst — 4. sept. er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik í Holtsapóteki en auk þess er Laugavegsapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan ! BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18 í júni og júlí verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grendásdeild: kl. 18 30 — 1 9.30 alla daga og kl. 1 3 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvita bandið Mánud.— föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16 Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl 15—16. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspit- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl 15—16 og 19.30—20. — Vif ilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16 15 og kl. 19 30—20 C fi C M BORGARBÓKASAFN REYKJA- ðUi" IM VÍKUR: sumartimi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270 — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við " aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 isíma 36814 — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nemj mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni, júli og ágúst kl 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19 HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AnCTnn vaktþjónusta BORGAR- ntlo I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl. 17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitu- kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borga rsta rf smanna IFIAP 31- ágúst árið 1864 lézt UnU þýzki sósialistinn Ferdinand Lasalle. Hann var af Gyðingaættum og var svo mikill námsmaður, að hann fékk nafn- giftina Das Wunderkind þegar hann stundaði nám við háskólann í Berlín. Hann var umsvifamikill baráttumaður fyrir frelsun hinna vinnandi stétta og stefndi að því að koma á sósíalísku þjóð- skipulagi í Þýzkalandi. Þótt ætíð stæði mikill styr um þennan hugsjónamann, þá lét hann lifið þó ekki fyrir hugsjónir sínar. Hann féll í einvígi, sem hann átti við eiginmann fyrrv. unnustu sinnar. r i1 *i""g CENGISSKRÁNING Kl. 12.00 Kaup Sala 1 1 i i Banda ríkjadolla r 160,50 160, 90 1 i i StcrluiKspund 338,70 339, 80 * I i i Kanadadolla r 155, 25 155,75 i i 100 Danska r krónur 2686,70 2695, 10 1 i 100 Norska r krónur 2904.35 2913,35 * I i ioo Sdcnska r krónur 3676,30 3687,70 * | 1 1 00 Finnsk mork 4232,40 4245,60 * ■ i 100 Franskir íranka r 3649,30 3660, 70 « 1 ■ 100 Bulu. frankar 417,70 419,00 * 1 1 1 00 Svissn . 1 ranka r 5971,35 5989.95 * 1 i 100 Gyllini 6069,05 6087,95 * I i 100 V . - Þýzk nior k 6210,60 6229,90 * 1 1 100 Lírur 24, 03 24, 10 1 i 100 Austurr. Sch. 880, 60 883, 40 « 1 i 100 Escudos 604,30 606,20 i 100 Peseta r 274, 80 275, 70 1 i 100 Y en 53, 83 54, 00 1 i 100 Réikningskrónur - 1 Vóruskiptalond 99, 86 100, 14 1 i 1 Reikningsdolla r - 1 i Voruskiptalönd 160, 50 160, 90 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.