Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGUST 1975 Einkaritaraskólinn starfsþjálfun skrifstofufólks Kjarni A: Enska. Ensk bréfritun. Verzlunarenska. Pitmanspróf. Kjarni B: Almenn skrifstofustörf. Skrifstofutækni. Kennsla fer fram á ensku og íslenzku. Sérnámskeið: C. Bókfærsla C. Vélritun E. Notkun skrifstofuvéla F. Kennsla á reiknivélar G. Meðferð tollskjala H. íslenzka. Stafsetning. Mímir Brautarholt 4 — sími 11109 (kl. 1—7 e.h.) Atvinnuhúsnæði til leigu Óskað er eftir tilboðum í afnot húsnæðis í verslunarmiðstöð, sem ráðgert er að reisa á næstunni í Breiðholti III. Húsnæðið leigist út í hlutum fyrir eftirtalda starfsemi: Blómabúð, fatahreinsun, fata- verslun, hárgreiðslustofu, hárskerastofu, hús- gagnaverslun, raftækja- og viðtækjaverslun, úra- og skartgripaverslun. Tilboð, er greini fyrirhugaða starfsemi og áætlaða stærð húsrýmis, sendist Morgunblað- inu fyrir 10. sept. n.k. merkt: „Verslunarmið- stöð — 2294." SÍMAR 21150 • 21370 Til sölu við Háalertisbraut 5 herb. mjög góð íbúð á 1. hæð um 117 fm. Góð sameign frágengin. Bílskúr í smíðum. Ennfremur 2ja herb. úrvals íbúð um 90 fm á jarðhæð / kjallari. Sér inngangur. Sér hitaveita. 6 herb. sérhæð við Glaðheima, tvennar svalir. Sér bað. Sér forstofuinn- gangurfyrir2 herb. Bílskúr. Stórlóð. Húseign óskast með tveim íbúðum 3ja og 4ra herb. Skipti möguleg á góðu parhúsi í gamla bænum, sem er hæð, ris og kjallari. Um 180 fm. auk bílskúrs. Nánari upplýsingará skrifstof- unni. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 83000 Til sölu Parhús um 180 ferm. við miðborgina Vandað parhús á einum bezta stað við miðborg- ina. Húsið getur hentað vel sem félagsheimili eða fyrir læknastofur. Æskileg skipti á tveimur íbúðum í sama húsi. Uppl. aðeins á skrifstof- unni, Silfurteigi 1. FASTEICNAÚRVALIÐ ciMi fi^nnn ^^11 $00500* sJIIVII ' AuðunnHermarnsson Málflutningsskrifstofa mín er flutt í Austurstræti 17, 3. hæð. Skrif- stofutími kl. 9 — 1 7, Nýr sími: 2761 1. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður I Fossvogi 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Stórar suðursvalir. Sameign full- frágenginn. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN Vonarstræti 12 S:27711. Sérhæð á Seltjarnarnesi. 5 herb. 145 ferm sérhæð (m. bílskúrsrétti) í skiptum fyrir raðhús tilb. u. tréverk og máln. eða lengra komið. Bein sala kæmi einnig til greina. Frekari uppl. á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN Vonarstræti 1 2 S:27711. FOSSVOGUR Til sölu er nýlegt einbýlishús í Fossvogi. Stærð hússins er tæpir 1 90 ferm. og stærð btlskúrs 46,70 ferm.. íbúðin er: dagstofa, borðstofa, stór sjónvarpsskáli, húsbóndaherbergi, 3 stór svefnherbergi, búningsherbergi, þvottahús, bað, 2 snyrtiherbergi, „Sauna-bað", eldhús með borðkrók, búr og anddyri. í húsinu eru miklar innréttingar af vönduðustu gerð. Tvö hitakerfi. Stór garður frágenginn með miklum gróðri. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON HRL., Suðurgötu 4, Sími: 14314. g<5«S<2«S«S«S«2«S«S«2f2«Sf5<5<5«5«5«S«5«5«S«S«5«5 «5«5«5«5«5«2«5«2«5*5<2«2:5«2«5 I A & & & A & & & & & s A A & A & & & & A & 1 & & Sunnuflöt, Garðahreppi Vorum að fá í sölu eitt glæsilegasta einbýlishús- ið á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsið er 270 fm. ásamt 80 fm. kjallara, sem í eru 2 bílskúrar ásamt geymslum. íbúðin skiptist í samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, sjónvarpsherbergi, 3 barnaherbergi, hjónaherbergi og bað. Inn af eldhúsi er þvottahús og búr. Hér er um að ræða eign í algjörum sérflokki. Allar nánari upplýs- ingar gefnar á skrifstofunni. Solumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson Austurstræti 6 sími 26933 «5«2«5«5<5«5«5«2«5«5«5«5«5«5«5«5«2 & I & & & & * A & A A A ð $ A & & & 4 & & $ & A & & & & * a » $ «2«5«5«5 Kaupenda---------------- þjónustan Til sölu 4ra herb. glæsileg íbúð við Vesturberg. 4ra—5 herb. rúmgóð ibúð við Fellsmúla. 3ja herb. stór íbúð við Njálsgötu. Steinhús. Hæð og ris í eldra húsi í gömlu vesturborginní. Mikið endurnýjuð. Sérhiti. Sér inn- gangur. Vönduð 4ra—5 herb. fyrsta hæð við Laufvang í Hafnarfirði. Raðhús á tveimur hæð- um í Breiðholti II. Vönduð hús. Raðhús í smíðum að Birkigrund í Fossvogi fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð. Mosfellssveit Lóðir og einbýlishús, húsin seljast fokheld eða lengra komum, einnig sumarbústaðar- land. Arnarnes Byggingarlóð um 1500 ferm. gatnagerðargjald og stofngjald fyrir hitaveitu hefur verið greitt. Framnesvegur (steinhús) 5 herb. íbúð i góðu standi. Útb. 3—4 millj. Vesturberg Raðhús um 132 ferm. með bíl- skúrsrétti og frágenginni lóð. Vandað hús. Nesvegur Einbýlishús um 56 ferm. og 20 ferm. kjallari. Útb. 3 millj. Keflavík 5 herb. sérhæð um 140 ferm. á 2. hæð, ásamt bilskúr (4 svefn- herb.) Birkigrund Raðhús í smíðum i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð. írabakki 2ja herb. ibúð i toppstandi á 3. hæð. Nýbýlavegur 3ja herb. íbúð ásamt bilskúr. Borgarholtsbraut 3ja herb. ibúð með bilskúrsrétti. Kríuhólar 3ja herb. fullfrágengin íbúð. Raðhús um 112 ferm. raðhús við Bræðratungu Kópavogi. Tjarnarból 4ra herb. ibúð i skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús. í skiptum 4ra herb. ibúð í Heimahverfi í skiptum fyrir 2ja herb. ibúð, ekki í Breiðholti. Vesturberg 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 1. hæð. I 7 £ úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Hofsvallagötu 2ja herb. rúmgóð og vönduð samþykkt kjallaraibúð. Tvöfalt gler í gluggum. Teppi á stofu og gangi. Sér hiti. Sér inngangur. Sérhæð við Skipholt 6 herb. með 4 svefnherb., eitt herb. er forstofu- herb. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Skipti á 3ja herb. íbúð i Reykjavik eða Hafnarfirði æskileg. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. UTÆN VEGA) LANOVERND Húseigendur athugið. Okkur vantar rúmgott einbýlishús fullgert eða í smíðum einnig grunn að einbýlishúsi. Ennfremur vantar okkur 2ja og 3ja herb. ibúðir í Reykjavík. Kvöld og helgar- sími 30541. Þingholtsstræti 15. Sími 10-2-20_____________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.