Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. AGÚST 1975 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsn Espigerði Ný 4 — 5 herb. íbúð á Stóra- gerðissvæði til leigu nú þeg- ar til árs eða lengri tíma. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: Góð umgengni — 2881 berist Mbl. fyrir 3.9. n.k. íbúð til leigu Til leigu er ný 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð sendist Mbl. merkt: KBB 2877 fyrir f fimmtudag. 60 fm hæð ti! leigu á Hverfisgötu 16A. Gott fyrir fasteignasölu, hár- greiðslust. o.fl. Hestamenn — Hesthús Til sölu er 4 og 7 hesta pláss í hesthúsi í Viðidal. Þeir sem áhuga hafa á kaupum sendi tilboð til Mbl. fyrir 5. sept. n.k. merkt: Hesthús 2667. Herbergi óskast Háskólanemi (stúlka) frá Akureyri óskar eftir forstofu- herbergi 1. okt. helst í vestur- bænum. Upplýsingar i sim- um 96-22626 eða 96- 23600. Húsráðendur athugið Einhleypur maður óskar eftir 1 eða 2ja herb. ibúð. Uppl. í sima 10631. Til leigu Landspítalinn óskar eftir tveim íbúðum til leigu fyrir hjúkrunarkonur. 3ja her- bergja og annarri 4 — 5 herbergja. Upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi 241 60. Til sölu 2ja herb. íbúð við Lágafell. Hitaveita. Hag- stætt verð. Sími 52963. Trésmiðir óskast í steypumótasmiði. Uppl. í sima 36700 og 74980 á kvöldin. Borgarneshreppur óskar að ráða konu til skrif- stofustarfa. Helztu verkefni eru gjaldkerastörf, færsla á bókhaldsvél, vélritun o.fl. Umsóknir um starfið berist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 5. sept. n.k. Allar nánari upplýsingár veitir undir- ritaður í sima 207, Borgar- nesi. Sveitarstjórinn i Borgarnesi. T résmiðir Vantar 1—2 duglega smiði í trésmiðaflokk. Simi 86471 i dag eða á morgun. y,a'JP Kápur til sölu frá 9000.— kr. Sauma eftir máli. Klæðskeraþjónusta. K: pusaumastofan Diana Miðtúnj 78, símí 18481. Bifreiðaeigendur Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, Lækjargötu 2, sími 25590. Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Upplýsingar i sima 30420 milli kl. 4 og 6 mánudaga. Til sölu (vélar o.fl.) Nokkrar' járnundirstöður (fundament) mótorar, iðnaðarprjónavélar. Simi 30465. Bókamenn — safnarar Til sölu: lcel. Illum. MSS of the Middle Ages áritað frá útg. til höf. Eínnig minnis- pen. S. Nordal. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: ,,Corpus-2286". Islensk frímerki keypt hæsta verði i heilum örkum, búnt eða i kilóum. Sendið tilboð, Nordjysk Fri- mærkehandel, DK — 9800 Hjörring. Medl. af Skandi- navisk Frimærkehandlerfor- bund. Milliveggjaplötur ný lögun, léttar, inniþurrar. Ath: að nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., sími 33603. Til sölu talstöð og gjaldmælir i sendi- bil. Uppl. i sima 82892. Til sölu miðstöðvarketill 3,6 ferm. Innra byrði 8 mm þykkt ásamt fylgihlutum. Verð 25000 kr. Einnig Laval for- hitari. Verð 20.000. Uppl. i sima 41 234, Kópavogi. Rýmingarsala hefst mánudag. Hannyrðaverzlunin Nálin Barónsstíg 29. Páfagaukur gulgrænn að lit i óskilum að Ljósheim- um 20. Sími 36047. Dráttarvél óskast má vera i mjög lélegu ástandi en með góða vél. Simi 43112 og 71320. Hjónarúm springdýnur Höfum úrval af hjóna- og ein- staklingsrúmum. Erum með svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum springdýn- ur gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá 9 — 7 laugardaga 10—1. K.M. springdýnur, Hellu- hrauni 20, Hafn. sími 53044. Höfum til sölu stálgrind í 12x20 metra hús. Norðurverk h.f. Sími 96- 21777. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25892. Verzlið ódýrt 50% afsláttur af öllum eldri vörum. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, s. 31330. bílaf Til sölu Willys station '55 upp- hækkaður með Perkins dieselvél og 4ra gira kassa, spili, læst drif o.fl. Upplýsingar i sima 7301 4. Til sölu Fiat 127 '74 vel með farinn. Ekinn 16 þús. km. Skipti á gömlum bil koma til greina. Simi 44107. Bíll til sölu Skoda Pardus '72 til sölu eða i skiptum fyrir jeppa, helzt Bronco. Milligreiðsla. Upplýsingar i sima 38931. Nýr 5 manna bíll árg. '75 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist Mbl. merkt: Sérstakt tækifæri — 2880. Vörubill Til sölu Scania Vabis 56 árg. 66. Ýmis skipti möguleg. Uppl. i sima 50508. Mazda 1300 árg. '73. fallegur bill til sölu. Má borgast með 3-—5 ára skuldabr. eða eftir samkomu- lagi. S. 1 6289. Mazda 616 Til sölu Mazda 616 fallegur bill. Ekinn 18 þús. km. Til sýnis að Skjólbraut 3A, Kópavogi. Simi 431 79. atvif’na Gjaldkeri Bankagjaldkeri óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Get unnið sjálfstætt, hef bil til umráða. Tilb. sendist Mbl. merkt ,,G- 8970 Vinnuveitendur Stúlka vön gjaldkera og bók- haldsstörfum óskar eftir starfi frá kl. 9 — 1. Get byrjað strax. Hef meðmæli. Simi 71320. Kona óskast til að ræsta stigagang. Uppl. i sima 15221 á skrif- stofutima. Atvinna í sveit Piltur óskast í sveit. Upplýsingar i síma 38931. Gullsmiðir 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir að byrja gullsmíða- nám. Tilboð óskat sent Mbl. merkt „gullsmiði" 4898. Kei^sla Píanókennsla Byrja að kenna 1. sept. Aage Lorange, simi 3301 6. Föndurskóli — Foss- vogi Föndurskóli fyrir 4—7 ára börn byrjar 15 sept. frá kl. 1 — 3.30. Upplýsingar i sima 85930. ísskápaviðgerðir Geri við isskápa og frystikist- ur. Margra ára reynsla. Simi 41949. Garðýtuleiga s. 41516 Útvega mold og þökur. íéia9s'íf Filadelfía Almenn guðsþjónusta i kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söng ur. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Einleikur á orgel Árni Arinbjarnason, Ræðumaður Einar Gisla- son.örgel Árni Arinbjarnason. Filadelfia Keflavik Samkoma verður i dag kl. 2 e. h. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður i Kristniboðs- húsinu, Laufásvegi 13 mánudagskvöldið 1. sept. kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson sér um fundarefni. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin. Sunnudagur 31. ágúst kl. 13.00 Gönguferð frá Fossá að Vindáshlið i Kjós. Verð 700 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag (slands. Skrifstofa fétags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e. h. þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 10—12 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni, fyrir félags- menn. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma kl. 1 6. útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30. hjálpræðissamkoma. Kapt. Daniel Óskarsson og frú stjórna og tala. Verið velkomin. Fíladelfía Austurvegi 40 a Selfossi. Al- menn samkoma i dag kl. 16.30. Ræðumaður Daniel Jónasson söngkennari. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 31.8. kl. 13. Hellaskoðun við Fjallsenda. Fararstjóri Einar Ólafsson. Verð 800 kr. Hafið góð Ijós með. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni (að vestanverðu). Utivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kaup — sala Veitingastofa með grill- búnaði Til sölu. Er í fullum rekstri. Öll nauðsyn- leg tæki og búnaður fylgja. Veitingasalur fyrir 170 manns. Nánarí upplýsíngar aðeins á skrifstofunni (ekki í síma). ÓTTAR /NGVASON, HDL., Eiríksgötu 19. Jörð til sölu Jörðin Stúfholt II, Holtahreppi, Rangár- vallasýslu fæst til kaups og ábúðar nú þegar. Áhöfn getur fylgt. Skipti á fasteign gæti komið til greina. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur: Þórður Bjarnason, oddviti Holtahrepps, sími um Meiritungu. Sælgætisgerð Til sölu er starfandi sælgætisgerð í Hafnarfirði. Hentug fyrirtækjastærð fyrir tvo samtaka aðila. Framleiðsluvörur vinsælar og vöruheiti þekkt á markaðinum. Upplýsingar í síma 51280 og 21706 á mánudag til kl. 1 6 og næstu daga frá kl. 13 — 16. Hljómplötur — Hljómplötur Kaupum og seljum notaðar og vel með farnar hljómplötur og kasettur. Þetta er vinsæl aðferð við að endurnýja plötusafnið. Safnarabúðin, Laufásvegi 1, sími 27275. Útsala Útsala Mikil verðlækkun. Glugginn, Laugavegi 49. Prjónakonur Kaupum handprjónaðar lopapeysur. Nýhækkað verð. Móttaka kl. 9 — 1 2 og 1 — 4 í verzluninni, Þingholtsstræti 2, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga og á miðvikudögum að Nýbýla- vegi 6, Kópavogi. ÁLAF0SS h.f. Óskum eftir að kaupa eftirtalin tæki I mötuneyti: Uppvöskunarvél, hrærivél, steikinga- pönnu, eldhúsáhöld. Upplýsingar í síma 1 2241. Sniðnar buxur Sniðnar gallabuxur, denimbuxur, flauelis- buxur á 6 — 1 2 ára. Póstsendum. Capella, Laugavegi 51.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.