Morgunblaðið - 12.09.1975, Qupperneq 1
36 SÍÐUR
207. tbl. 62. árg.
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
r
Enn versnar ástandið á N-Irlandi:
SDLP hunzar
viðræðufundi
algjörrar s.vnjunar mótmælenda-
flokkanna sem hafa meirihluta
um að hafa vaidaskiptingu deilu-
aðila í hugsanlegri stjórn f fram-
tíðinni. Ráðstefnan hófst á ný f
dag eftir langt sumarfrf, en SDLP
hunzaði fundinn ásamt fulltrúum
hins hægfara Sambandsflokks
Norður-trlands, sem er undir
forystu Brian Faulkners, fyrrum
forsætisráðherra.
Leiðtogar kaþólskra sögðu, að
synjun Sambandsráðs sameinuðu
Ulsters (UUUC) s.l. mánudag
græfi verulega undan þýðingu
ráðstefnunnar sem leiðar til að
finna samkomulagsgrundvöll
fyrir nýja stjórnskipan. Eina
málið á dagskrá ráðstefnunnar í
dag var tillaga frá UUUC um vft-
ur á Merlyn Rees, trlandsmála-
Belfast 11. september — Reuter
STJÓRNMÁLAKREPPAN á
Norður-írlandi varð enn alvar-
legri f dag, er helzti stjórnmála-
flokkur kaþólskra, Jafnaðar- og
verkamannaflokkurinn (SDLP),
sem um þriðjungur kaþólska
minnihlutans fylgir að málum,
hvatti til þess að stjórnarskrár-
ráðstefnunni um framtfðarstjórn-
skipun á Norður-lrlandi yrði
hætt. „Áframhaldandi flokkarifr-
ildi hefur enga þýðingu," segir f
yfirlýsingu flokksins, vegna
Framhald á bls. 20
Frá viðræðufundinum í Ráðherrabústaðnum f gær —
Ljósmynd Ol.K.M.
Karami, forsætisráðherra
— herinn stillir til friðar.
Krafa Breta:
Samningurinn frá ’73
lagður til grundvallar
verði
Bjóst við mildari kröfum, sagði Einar Agústsson utanríkisráðherra
FYRSTA viðræðufundi
tslendinga og Breta um
fiskveiðideiluna lauk í
Ráðherrabústaðnum í gær
með samkomulagi um að
aðilar hittust á ný í byrjun
Herinn í Líbanon
mætti ekki andstöðu
Beirut 11. september — AP — Reuter
LÍBANSKAR hersveitir tóku sér
f dag stöðu á þremur beltum milli
hafnarborgarinnar Triþólf, þar
sem einkum búa múhameðstrúar-
menn, og Zagharta, þorps krist-
inna manna, um 10 km austar, til
þess að binda enda á vikulöng
blóðug átök milli herskárra
múhameðstrúarmanna og krist-
inna á þessu svæði f Norður-
Lfbanon, að þvf er forsætisráð-
herra landsins, Rashid Karami,
tilkynnti. Hersveitir voru einnig
á ferli á götum Trfpólf, og einnig
var sent lið til Akkarhéraðsins,
þar sem a.m.k. tveir menn biðu
bana og margir særðust f bardög-
um milli fbúa tveggja þorpa.
Um 2000 manna her gætir þess
nú að hinum strfðandi fylkingum
í norðurhluta landsins lendi ekki
saman aftur, en ákvörðunin um
að beita hervaldi mætti mikilli
andspyrnu vinstri manna. Her-
sveitirnar mættu engri mót-
spyrnu er þær tóku sér stöðu á
beltunum þremur, og aðeins
heyrðist örfáum sinnum hleypt af
byssu og einstaka sprengja
sprakk á þessu svæði sem allt
hafði logað í átökum f viku.
októbermánaðar f London.
Á fundunum í gær skiptust
aðilar á skoðunum og
brezka sendinefndin, sem
er undir forsæti Roy
Hattersley, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Breta, lagði
til að bráðabirgða-
samningurinn frá 13.
nóvember 1973 yrði
notaður sem vinnuplagg í
viðræðunum, en fslenzka
sendinefndin vildi ekki
ræða um efnisatriði
væntanlegs samkomulags
að því er brezki ráð-
herrann sagði. tslending-
arnir höfðu vænzt tillagna
frá Bretum, en þær komu
engar fram.
Fundirnir hófust i ráðherra-
bústaðnum klukkan 11 í gær-
morgun og um hádegisbil var gert
hlé. Höfðu menn þá skipzt á
skoðunum og kynnt viðhorf hvers
annars og helztu sjónarmið.
Deilur PPD og kommúnista
tefja enn stjómarmyndunina
Lissabon, 11. september,
AP — Reuter — NTB.
0 UMBOÐ bráðabirgðastjórnar
Vasco Goncalves rann út f kvöld
án þess að tilkynnt væri um að
tekizt hefði að mynda nýja rfkis-
stjórn til að taka við af henni.
Fréttamenn f Lissabon segja, að
Jose Pinheiro de Azevedo, vara-
aðmfráll og útnefndur forsætis-
ráðherra, og Francisco da Costa
Gomes, forseti, reyni nú allar
leiðir til að fá fulltrúa úr þremur
helztu stjórnmálaflokkum lands-
ins, Jafnaðarmannafiokknum, AI-
þýðudemókrötum og Kommún-
istaflokknum, til þátttöku f
stjórninni, en að þeim sækist
verkið afar erfiðlega einkum
vegna gagnkvæmrar óvildar sem
blossað hefur upp milli kommún-
ista og alþýðudemókrata, PPD.
Costa Gomes er nú farinn að tala
um „þjóðstjórn" f stað „sam-
steypustjórnar" þar sem ráðherr-
arnir munu eiga sæti sem ein-
staklingar en ekki sem fulltrúar
ákveðinna stjórnmálaflokka.
Leiðtogar byltingarráðsins hittu
forsetann f kvöld til viðræðna um
leiðir út úr ógöngum þcssum.
Þrátt fyrir meira og minna
stanzlausar viðræður Azevedo og
Costa Gomes við stjórnmála-
leiðtogana i fimm daga, hefur enn
ekki tekizt að fá Alvaro Cunhal,
leiðtoga kommúnista, og Emidio
Guerreiro, leiðtoga Alþýðu-
demókrata, til að tala saman milli-
liðalaust, og hefur Mario Soares,
leiðtogi jafnaðarmanna, þjónað
Framhald á bls. 20
Fundur hófst síðan aftur klukkan
15 og stóð í hálfa aðra klukku-
stund. Voru þar rædd frekari
efnisatriði — öll helztu atriði, er
varða fiskveiðar Breta á miðun-
um við landið, aflamagn, fjölda
Byssunni
er miðað”
Sacramento 11. september—AP
„ÞÉR hafið lögsögu yfir rauðvið-
artrjám." Þetta var efni og inntak
makalausrar ræðu sem Lynette
„Squeaky“ Fromme, stúlkan, sem
ákærð er fyrir morðtilræðið við
Gerald Ford Bandarfkjaforseta
s.l. föstudag, reyndi að halda er
hún kom fyrir rétt f dag. Var
ræða Fromme svo sundurlaus og
furðuleg að mati dómarans,
Thomas MacBride, að hann lét
leiða hana úr réttarsalnum, er
hún neitaði að hætta. Dómarinn
hafði f upphafi varað Fromme við
þvf að tala við réttarhöldin þar eð
slfkt kynni að draga úr Ifkum á
þvf að mál hennar fengi óhlut-
læga meðferð fyrir dómnum og
hvatt hana til að gefa ekki út
pólitfskar yfirlýsingar. En
Fromme vildi fá að tjá hug sinn.
„Það er heill her ungs fólks og
barna, sem vilja hreinsa þessa
jörð, rauðviðartrén," hóf hún mál
sitt, og fór fram á að dómarinn
fyrirskipaði verkfræðingum ríkis-
ins að kaupa skemmtigarða lands-
ins upp. Dómarinn tjáði henni að
þetta kæmi málinu ekkert við, en
hún svaraði að bragði: „Þér hafið
lögsögu yfir rauðviðartrjám. Vilj-
ið þér hugsa málið?“ Dómarinn
lofaði að gera það, en Fromme
hélt áfram að ræða um trén og
sagði svo: „Byssunni er miðað.
Hvort af henni verður hleypt eða
ekki er undir yður komið.“ Þá
skipaði dómarinn að Fromme yrði
leidd út. „Ég vona að ég hafi ekki
verið dónaleg,“ sagði hún um leið
Dómarinn kvað svo ekki vera.
togara og svæðaskiptingu. Einar
Ágústsson sagði, að Bretar hefðu
verið mjög kröfuharðir og hann
sagði x viðtali við Mbl., að viðhorf
þeirra hefðu ekki breytzt frá fyrri
viðræðum og þeir verið mjög
ákveðnir í málflutningi sínum.
Matthías Bjarnason lýsti í viðtali
við Mbl. þeirri skoðun sinni, að
ekki kæmi til mála að nýr
samningur um fiskveiðiheimildir
tæki gildi á meðan Islendingar
væru beittir tollaþvingunum af
Efnahagsbandalagslöndunum.
Ljóst er að með þeirri kröfu
Breta, að bráðabirgðasamkomu-
lagið frá 13. nóvember 1973 yrði
lagt til grundvallar viðræðunum
sem vinnuplagg, fara þeir fram á
veiðar innan 50 milna markanna.
Hattersley, formaður brezku
nefndarinnar, lýsti yfir því við
blaðamenn eftir fundinn í gær, að
hann væri nokkuð uggandi yfir
þeim fresti viðræðna sem sam-
komulag hefði orðið um, þ.e. fram
Framhald á bls. 20
Engar
njósnir
-segja V-Þjóðverjar
VESTUR-þýzka ríkisst jórnin
vísaði f gær á bug ásökunum
tslendinga um að vestur-þýzku
eftirlitsskipin á tslandsmiðum
njósnuðu um fslenzk varðskip,
að þvf er segir f fréttaskeyti
frá Reuterfréttastofunni f
gær. Talsmaður utanrfkisráðu-
neytisins f Bonn sagði að eftir-
litsskipin hefðu ekki staðið
fyrir „neinum ólöglegum að-
gerðum", og benti jafnframt á,
að vestur-þýzka ríkisstjórnin
liti enn svo á að íslenzku fisk-
veiðimörkin væru 12 mflur.