Morgunblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975
15
Útsala
Vinnubuxur, straufrítt terelyne m.a. stórar stærðir kl. 1 895.—
Afsláttur af öllum terelynebuxum.
Nærbuxur stuttar frá kr. 80.— o.fl. ódýrt.
Terelynefrakkar 3550.—
Stakir jakkar 2975.—
Opið föstud. til kl. 22 og laugard. til 12.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
Hin vinsælu plastarmbönd
og hringir komnir aftur
Buxur Mussur
Skokkar Kjólar
Eftirsótt sniö og efni
Opið á laugardögum
argus
Tíu þúsund km.
skoðun tryggir ódýrari akstur
Nú er meira áríðandi en nokkru sinni áður að hafa
Volvoinn í fullkomnu lagi.
Tíu þúsund km. skoðun gefur yður til kynna ástand
bifreiðarinnar, og leiðir til þess aö eiginleikar Volvo til
sparnaðar nýtist fullkomlega.
PANTIÐ SKOÐUNARTÍMA STRAX í DAG
í skoðuninni felast 58 athuganir og rúmlega 30
stillingaratriði.
VELTIR Hr.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
ÍOOOO
KÍLÓM.
SKOÐUN
Stórkostleg
BÚTASALA
t .
ULLAR — ACRYL — NYLON
Teppabútar stórir og litlir, þar á meðal teppin er voru á sýningarsvæði okkar
á Alþjóðlegu vörusýningunni í Laugardalshöll.
20% til 40% afsláttur.
Opiö laugardag FRIÐRIK BERTELSEN
til kl. 4. Lágmúla 7, Reykjavík, sími 86266 (3 línur)