Morgunblaðið - 12.09.1975, Síða 16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1S75
16
Síðustu héraðsmót
Sjálfstæðisflokksins
um næstu helgi
í Stapa og
Vestmannaeyjum.
Um næstu helgi verða haldin tvö héraðsmót Sjálfstæð-
isflokksins, hin síðustu á þessu sumri, á eftirtöldum
stöðum:
Steinþór
Stapa, Njarðvikum:
föstudaginn 12. september kl. 12. Ávörp flytja Oddur
Ólafsson, alþingismaður og Helgi Hólm, kennari.
Vestmannaeyjum:
laugardaginn 13. september kl, 21, Ávörp flytja Stein-
þór Gestsson, alþingismaður og Sigurður Jónsson,
bæjarfulltrúi.
Fjölbreytt skemmtiatriði annast hljómsveit Ólafs Gauks,
ásamt Magnúsi Jónssyni, óperusöngvara, Svanhildi,
Jörundi og Hrafni Pálssyni. Hljómsveitina skipa Ólafur
Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Benedikt Pálsson
og Carl Möller.
Að loknu hvoru héraðsmóti verður haldinn dansleikur,
þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi.
Víkingur —
Badmintondeild
Umsóknir um æfingatíma óskast lagðar fram í
félagsheimilinu laugardaginn 1 3. september kl
13 — 16.
Stjórnin.
Frystihólf
Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og
ekki síðar en 30. september nk. Annars leigð
öðrum.
Sænsk-islenzka frystihúsið.
1 x 2 — 1 x 2
3. leikvika — leikir 6. sept. 1975.
Vinningsröð: XXX — 111 — 111 — 112
1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 260.000.00
36676
2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 5.000.00
144 4455+ 8959 35543 36422 37227
1362 4510 35078 35754 36599 37503
3978 4517 35124 36097+ 37012 37579
4020+ 8772+ 35489+ 36286+ + nafnlaus
Kærufrestur er til 29. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof-
unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Vinningar fyrir 3. leikviku verða póstlagðir eftir 30. sept.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn
og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — REYKJAVÍK
Amin lítur
á þyrlur í
Ítalíuferð
Milano, 9. september.
AP — Reuter.
IDI AMIN forseti Uganda skoðaði
í dag verksmiðjur ítalsks þyrlu-
framleiðanda, Corrado Agusta
greifa, skammt frá Milano í dag.
Starfsmenn verksmiðjanna vilja
ekki staðfesta fréttir um að Amin
ætli að kaupa þyrlur frá þeim.
Amin kom til Italíu í gær og
ræðir við Giovanni Leone forseta
í kvöld, en á morgun gengur hann
á fund Páls páfa. ítalir eru ein
fárra vestrænna þjóða sem enn
reka fyrirtæki í Uganda.
Aukin samvinna Italíu og
Uganda f efnahagsmálum verður
liklega helzta umræðuefni Amins
forseta og ítalskra ráðamanna.
T ióo Framhald
---- 1+JUö afbls. 14
við myndir eins og „Fjallsárjökull
I öræfasveit" (32) og „Flateyri“
(33) eða „Úr Bláfjöllum" (40) og
„Yfir Mýrdal“ (41). Þessar mynd-
ir eru allar hreinar og tærar og
lausar við alla fegrun. Af mynd-
um frá Grænlandi tók ég sérstak-
lega eftir nr. 43 „Ungviði
Grænlands" (Kap Dan),
„Bóndi frá Eiríksfirði" (44),
„Trommudansarinn" (47) og
„Stúlkur frá Kap Dan“ (49). Vel
teknar og sannverðugar myndir.
Dugnaður og framtakssemi
þremenninganna er lofsverður og
verðskuldar alla athygli og
væntanllega verður framhald á
framtakinu.
Bragi Ásgeirsson.
á aöeins
,ndingar9ia'd
er kvikmyndatökuvél meö
fróbærum myndatökugæðum,
hljóðlát og auðveld í meðtörum.
létt og stöðug í hendi.
• Bjart sjónauga xo. 5
• Rafmótor með 4, 1,5 v. rafhlöðum
• Rafhlöðurnar endast í töku
á 10 filmum
• Hraði 18 m á sek.
• Sjálfvirkur filmulengdarteljari
• Taska fylgir meö myndavélinni
• Leiðarvísir á íslenzku fylgir
'PrUtáauþ
BRAUTARHOLTI 20 Reykjavík.
Letðarvisir a
íslenzku fylgir
MUPLEX pr^r
einstaklega handhæg
og traust sýningavél og
auðveld í allri notkun.
• Tekur
8 mm og 8 mm super filmur
• Linsa f 19 F 1:2
• Halogen lampi 6 v 20 w
• 220 v rafdrif
• Sjálfþræðing
• Tekur 60 m spólur
Gjörið svo vel og senda undir -
rituðum MUPLEX pr3 sýningavél.
NOTIÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST KVIKMYNDATÖKU
OG SÝNINGARTÆKI Á ÞESSU ÓTRÚLEGA LÁGA VERÐI. — FYRSTA
SENDING SELDIST STRAX UPP. NÆSTA SENDING TIL AFGREIÐSLU
EFTIR TVÆR VIKUR. —
SENDIÐ PÖNTUN ÁSAMT GREIÐSLU
EÐA SKRIFIÐ EFTIR MYNDALISTA.
Gjörið svo vel og senda
undirrituðum MUPLEX mr3
Kvikmyndatökuvél í kassa
Nafn:
Heimili:
kr. 7.790 - + kr. 70.-
□ Hjálagt I I Greitt
í ávísun. *—* Gíró I
Mup ?gy M«3
áaöeinsKr.
7 790-
w K ® kr. 70.•
m ^.póstse
séndingargíaldkr.'
Heimili:
Kr. 16.980.-+ 120,- : Kr. 17.100 -
□ Hjálagt i—i Greitt inn á
i ávísun. I—I Gíró 50505
Muplejc
» 'wmwn
Nafn:
Gjörid svo vel og senda undirritudum
MUPI S4 myndavél
Nafn:
Heimili:
Kr. 1.610,-
□ Hjálagt I I Greitt inn á
í ávísun. I I Gíró 50505
Einkaritaraskólinn
Skrifstofuþjálfun
fyrir karla jafnt sem konur
Almenn skrifstofustörf — skrifstofutækni —
verzlunarreikningur
Tvö námskeið, tólf vikur hvort, 22. sept. — 12. des. og
1 2. jan. — 2. apríl. Þrjár kennslustundir á dag má. mi.
og fö. tvær kennslustundir á dag þr. og fi. Kennsla fer
fram á ensku og íslenzku. Yfirkennari er til viðtals kl
4—7 e.h.
Mímir
Brautarholti 4 — simi 11109
(kl. 1— 7 e.h.)
---------------------------------
Sparið fé og fyrirhöfn
VIÐ TÖKUM
af ykkur ómakið
Um leið og þið pantið gistingu hjá Hótel
Hofi látið þið okkur vita um óskir ykkar
varðandi dvölina í Reykjavík og við út-
vegum m.a. bílaleigubíla með
hagkvæmum kjörum, aðgöngumiða í
leikhús eða að sýningum, borð í veit-
ingahúsum og ýmislegt annað.
Hótelið er lítið og notalegt og því á
starfsfólk okkar auðvelt með að sinna
óskum ykkar — og svo eruð þið mjög vel
sett gagnvart strætisvagnaferðum (rétt
við Hlemm).
Kynnið ykkur okkar hagstæða vetrar-
verð.
Sérstakur afsláttur fyrir hópa og lang-
dvalargesti.