Morgunblaðið - 12.09.1975, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Stórt iðnfyrirtæki
á Norðurlandi
vill ráða til starfa nú þegar ungan mann
með menntun eða góða reynslu á sviði
rekstrartækni. Tilboð, ásamt nánari upp-
lýsingum, sendist augl.d. Mbl., merkt:
„Iðnaður — 2443."
Kennara
vantar að Dalvíkurskóla, tungumála-
kennsla æskileg, en ekki nauðsyn. Upp-
lýsingar veitir skólastjóri í síma 96 —
61162.
Stúlka óskast
til að annast ýmis skrifstofustörf í inn-
flutningsfyrirtæki. Umsóknir með upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
nk. mánudagskvöld, merkt: Áreiðanleg
— 2444.
Verkamenn óskast
Óskum eftir mönnum á loftpressur og
verkamönnum við hitaveituframkvæmdir.
Loftorka s.f.,
sími 83522 — 83546.
Prentarar —
Offsetnám
Viljum taka prentara (pressumann) á
samning í offsetprentun. Tilboð, er greini
aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 16
þ.m., merkt: Offset — 2529.
Verkamenn
Verkamenn óskast í byggingarvinnu
strax. Upplýsingar í símum 35751 og
19325.
Samband /sl. samvinnufélaga.
Rösk stúlka
óskast til ýmissa starfa fyrir skrifstofu
okkar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
bíl til umráða.
Framtíðarstarf. Allar nánari uppl. veitir
starfsmannastjóri skrifstofu okkar að
Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Sendisveinn
óskum eftir 13 —15 ára pilti til sendi-
ferða sem fyrst. Vinnutími kl. 9—1 7 eða
13—17.
H.F. Hampiðjan,
Stakkho/ti 4,
(gengið inn frá Brautarholti.)
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða stúlkur til afgreiðslu-
starfa í verzlunum okkar víðs vegar um
borgina. Æskilegt að umsækjendur hafi
einhverja reynslu.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri
á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Kennara vantar
að Barna- og unglingaskólanum á Eyrar-
bakka. Áhugamaður um íþróttir eða
handmenntir væri æskilegur. Uppl. hjá
skólastjóra í síma 99-31 1 7 eða formanni
skólanefndar í síma 99-3 175.
Hjúkrunarkonur
Viljum ráða yfirhjúkrunarkönu og
almenna hjúkrunarkonu nú þegar eða frá
1. október. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í
síma 95-1 329.
Sjúkrahús Hvammstanga.
Matsvein og háseta
vantar á m/b Reykjaröst til reknetaveiða.
Úrhristivél er í bátnum.
Símar 8086 og 8043, Grindavík.
Atvinna!
Getum bætt við okkur nokkrum konum
við störf í saumaskap og frágang.
Upplýsingar hjá verkstjóranum, Þverholti
1 7.
Vinnufatagerð fslands h. f.
Meinatæknar
Á Rannsóknardeild Landakotsspítala eru
lausar stöður nú þegar eða síðar eftir
samkomulagi.
Skrifstofustarf
Félagssamtök óska að ráða stúlku til fjöl-
breyttra skrifstofustarfa. Góð íslenzku-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir með
venjulegum upplýsingum sendist Mbl.
fyrir 20. þ.m. merkt: „Góð laun —
2442".
Okkur vantar kven-
fólk
til frystihúsavinnu strax. Unnið eftir
bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í
síma 98—1 101.
ísfé/ag Vestmannaeyja h. f.
Vestmannaeyjum.
Traustur
kvenmaður
óskast til starfa á Ijósmyndavinnustofu
okkar og einnig stúlka til afgreiðslustarfa.
Myndiðjan Ástþór.
Suður/andsbraut 20.
Kennara
vantar að barna og gagnfræðaskólanum
Hellu Rang. Einnig vantar kennara til að
kenna við barnaskólann í 3 mánuði
okt—des. vegna forfalla. Umsóknar-
frestur er til 18. sept. Uppl. veittar í síma
99-5852.
Skólastjóri.
Sendisveinn óskast
á ritstjórn blaðsins, fyrir hádegi. Upplýs-
ingar í síma 101 00.
Sendill óskast
Drengur eða telpa óskast til sendiferða.
Hálfsdags starf kemur til greina. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Hamar h. f.
Tryggvagötu.
Skólastjóra og
kennara
vantar við barna- og unglingaskólann
Hólmavík. Gott húsnæði til staðar. Uppl.
gefa Jón Kr. Kristinsson sveitarstjóri í
síma 95-3112 og Sigurður Helgason í
Menntamálaráðuneytinu.
Skólanefnd.
Verkamenn óskast
Óska eftir verkamönnum til ýmissa jarð-
vinnuverka. Langur vinnutími. Frítt fæði í
hádegi.
Hitatæki h. f.
Sími 83875.
Mælingamaður og
verkamenn óskast
við háspennubyggingu.
Hitaveita h. f.,
Skipholti 70,
sími 30200 og 83760.
Verkamenn
vantar í byggingarvinnu (innivinna) I
Vesturbænum.
Böðvar S. Bjarnason s. f.
Hverfisgötu 39, sími 23059.
Kennara vantar
að Iðnskólanum á Selfossi. Kennslugrein-
ar: Raungreinar og tungumál.
Iðnskólinn á Se/fossi.
Laus staða
Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða rit-
ara frá 1. október n.k. Vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun, aldur og fyrri
störf sendist ráðuneytinu, Lindargötu 9,
Reykjavík, fyrir 20. september n.k.
Sjá varútvegsráð uneytið,
10. september 1975.