Morgunblaðið - 12.09.1975, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975
GAMLA BIO g,
LAUGARA8
BIO
Sími 32075
Dagur Sjakalans
4Superb!
Brilliant
suspense
thriller!
iudHk CritI, MIW rORK MAGAZIN!
Fred Zinnemanns film of
miDwoi
THli JACIÍAL
. . . AJohnWoolfProduction N
0 Based on t he book by Frede rick Forsyt h **
TJARNARBÚD
O
SIEVHN-UPS
From the producer of "Bullitt”
and "The French Connection”
íslenzkur texti
Æsispennandi ný bandarisk lit-
mynd um sveit lögreglumanna
sem fæst eingöngu við stór-
glæpamenn sem eiga yfir höfði
sér sjö ára fangelsi eða meir.
Myndin er gerð af Philip
D'Antoni, þeim sem gerði mynd-
irnar Bullit og The French Conn-
ection.
Aðalhlutverk: Roy Scheider.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
ÍÞJÓÐLEIKHÚSIB
STÓRA SVIÐIÐ
Coppelía
Gestur: Helgi Tómasson
Sýningar: í kvöld, laugardag,
sunnudag og mánudag kl. 20.
LITLA SVIÐIO
Ringulreið
Sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Sími 1-
1200.
Hljómsveit
Birgis
Gunnlaugs-
sonar
Húsið opnar
kl. 20
DANSAÐ
TIL KL. 1.
Strandgötu 1
Hafnarfirði • 52502
TÓNABÍÓ
Sími31182
Umhverfis
jörðina á
80 dögum
---co B0ST
PlCTUREAW'ARös
■n
, Michael Todd's
'ARDUND
HEWORLD
IN80DAYS”
Davrd Níven Canfinflas
RpbertNewton Shírleij Maclpine
CJNn
y$ji
i hmtmcKi,
Heimsfræg bandarísk kvikmynd,
sem hlaut fimm Oscarsverðlaun
á sínum tíma, auk fjölda annarra
viðurkenninga. Kvikmyndin er
gerð eftir sögu Jules Verne.
Aðalhlutverk:
David Niven, Cantinflas,
Robert Newton, Shirley
MacLaine.
(I myndinni taka þátt um 50
kvikmyndastjörnur)
ísl. texti.
Leikstjóri: Michael Anderson,
Framleiðandi: Michael Todd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
SIMI
18936
ACADEMY
AWARD
WINNER!
#
BEST Art Direction \J
BEST Costume Design \
u
ufifaj,
ÍSLENZKUR TEXTl'
Nicholas
Alexandra
NOMINATED FOR 6academyawards
inciuoing BEST PICTURE
HAUKAR leika í neðri
sal frá kl. 9—1.
Diskótek í efri sal.
Bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd — eins og þær
gerast beztar frá Disney-félaginu.
Aðalhlutverk: Tim Conway
og Jan Michael Vincent
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR,
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Framúrskarandi bandarísk kvik-
mynd stjórnuð af meistaranum
Fred Zinnemann, gerð eftir
samnefndri metsölubók
Frederick Forsyth. Sjakalinn er
leikinn af Edward Fox. Myndin
hefur hvarvetna hlotið frábæra
dóma og geysiaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0.
Bönnuð börnum.
HASKOLABIO
Simi 2Z/V0
Lausnargjaldið
Afburðaspennandi brezk lit-
mynd, er fjallar um eitt djarfasta
flugrán allra tíma.
Aðalhlutverk:
Sean Connery
Jan Mc. Shane
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Percy bjargar
mannkyninu
Stórbrotin ný amerísk verðlauna-
kvikmynd. Aðalhlutverk:
MicJhael Jayston,
Janet Suzman,
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn
Buffalo Bill
Spennandi indianaxviKmyna
um og Cinema Scope með Gord-
on Scott. Sýnd kl. 6
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sími 11475
Heimsins mesti
íþróttamaður
HE’S A WINNER.
HE’S A SWINGER.
HE’S DYNAMITE!
Bráðskemmtileg og djörf ný ensk
litmynd. Mengun frá vísinda-
tilraun veldur því að allir karl-
menn verða vita náttúrulausir,
— nema Percy og hann fær sko
meira en nóg að gera. Fjöldi
úrvals leikara m.a. Leigh Lawson
— Elke Sommer — Judy
Qeeson — Harry H. Corbett —
Vincent Price.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15.
Síðasta sinn.
AIISTurbæjarRíII
KÖTTUR MEÐ
9 RÓFUR
(The cat o'nine tails)
Hörkuspennandi ný sakamála-
mynd í litum og cinemascope
með úrvals leikurum i aðalhlut-
verkum.
íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFfilAG
REYKJAVlKUR
Skjaldhamrar
2. sýning laugardag kl. 20:30.
3. sýning sunnudag kl. 20:30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14, simi 1 6620.