Morgunblaðið - 12.09.1975, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1975
31
Sími50249
Hvít elding
Spennandi amerisk mynd með
hinum vinsæla Burt Reynolds.
Sýnd kl. 9.
_ 'Sípni 50184
Frumsymr
Hinir dauðadæmdu
spennandi mynd úr
striðinu milli norður- og suður-
rikja Ameriku.
Aðalhlutverk: James Coburn,
Bud Spencer
Telly Savalas.
Sýnd kl. 8 og l U.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 4 ára.
GEYMSLU
HÓLF
GEVMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆRDUM.
NÝ RJONUSTA VID
VIDSKIPTAVINI I
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
Siiiminnuhankinn
Sjá
einnig
skemmtanir
á bls. 23
ÁSAR
leika til
kl. 1.
* Matur C
framreiddur
frá kl. 7.
Borðapantanir
frá kl. 16
Spari
_ klæðnaður-
Opiö i kvöld Opið í kvöld Opiö i kvöld
Höm /A«A
SÚLNASALUR
Haukur Morthens og hljómsveit
og söngkonan Linda Walker
Dansaö til kl. 1
*
Opið i kvöld Opið i kvöld Opið i kvöld
SILFURTUNGLIÐ
NÝJUNG skemmtir í kvöld til kl. 1.
ATHUGIÐ
Gömlu dansarnir
verða í Brautarholti 4
Kl. 9 annað kvöld 13.9. (Laugardagskvöld)
Tríó
Guðjóns Matthíassonar
leikur og syngur ESSKÁ
VEITINGAHUSIÐ
RÖÐULL
PELICAN skemmta í kvöld.
Opið frá kl. 8 — 1. Borðapantanir í síma 15327.
HÓTEL BORG
LINDA WALKER OG
JANIS CAROL
SKEMMTA
í KVÖLD.
KVARTETT ÁRNA ÍS-
LEIFS
LEIKUR TIL KL. 1.
IVIÐ BYGGJUM LEIKHUS
<BJ<B<BJ<B I
Gamanleikurinn góðkunni sýndur í
Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Hús-
byggingarsjóð leikfélagsins.
Skemmtið ykkur og hjálpið okkur
að byggja leikhús.
Miðnætursýning Austurbæjarbíói,
laugardagskvöld kl. 23.30. Að-
göngumiðasala í Austurbæjarbíói er
opin frá kl. 1 6. sími 1 1 384.
Aðeins
örfáar
sýningar
vegna þess að
Bessi Bjarnason
er á förum
til útlanda.
VIÐ BYGGJUM LEIKHUS