Morgunblaðið - 20.09.1975, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 20.09.1975, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1975 Gunnar Geir sýnir flot- listaverk á Tjörninni GUNNAR Geir Kristjánsson listmálari efnir til sýningar á flotlistaverkum á Tjörninni í Reykjavík n.k. sunnudag milli 3 og 5 fyrir framan Iðnó. „Við eigum svo stóra vatna- sali,“ sagði Gunnar Geir í spjalli við Morgunblaðið, „og það er sjálfsagt að nýta þá eitt- hvað. Ég mun sýna þarna þrjú verk, gerð úr frauðplasti en máluð og er þessi sýning kynn- ing á þessu stílbrigði, sem ég Framhald á bls. 22 Spftali St. Josepssystra f Hafnarfirði Veiðiþjófar gripnir á Landmannaafrétti Selfossi sem hefur unnið að því i rækta upp þessi vötn á undan- rnum árum, sagði í samtali við orgunblaðið i gær, að það versta ð svona veiði væri að fiskurinn í itnunum væri uppeldisfiskur. ötnin hefðu verið fisklaus, þar I fyrir nokkrum árum, að farið ir að sleppa í þau bleikjuseiðum á Skúla á Laxalóni. Ræktunin hefði borið góðan árangur og stangveiðimenn hefðu fiskað vel í þeim. — En þetta er svipað hjá okkur og bændum, við uppsker- um aðeins það sem við sáum, sagði Ólafur. Hann sagði, að málið hefði nú verið sent saksóknara í Reykjavík en veiðiþjófarnir voru allir það- an, en vinna við Sigölduvirkjun. Varið land til umræðu á árs- þingi norrænna rithöfunda NÝLEGA birtist f Þjóðviljanum klausa þar sem skýrt var frá þvf að 23. og 24. þ.m. yrði formaður Rithöfundasambands tslands Sig- urður A. Magnússon, á ársþingi Norræna rithöfundaráðsins f Sundvoll f Noregi. Sagði enn- fremur að Sigurður yrði eini full- trúi tslands á þinginu og myndi hann flytja þar erindi, sem nefndist Tjáningarfrelsi á Islandi ógnað — en í erindinu ýrði fjallað um meiðyrðamálin vegna skrifa um Varið land. í lögum Rithöfundasambands íslands er kveðið svo á að sam- bandið sé ekki stjórnmálavett- vangur, heldur hagsmunasamtök rithöfunda. I ljósi þessa sneri Mbl. sér ti Sigurðar A. Magnússonar o spurði fyrst hvort þetta framla hans til ársþingsins bryti ekki bága við lög sambandsins. Sigurður sagði: — Tjáningarfrelsi er ekk stjórnmálalegs eðlis, heldu flokkast það beint undir hagí munamál. — Er það með vitund og vilj stjórnarinnar, að þú fjallar ur þetta mál á ársþinginu? — Að sjálfsögðu — Er það ekki fremur óvenjt legt, að formaður slíkra samtak reki persónuleg mál sfn í nafn sambandsins á erlendum veti Framhald á bls. 22 ' - WU/ ''Jy tyr'" 'Í Byggt við spítala Jóseps- systra í Ha&iarfírði JÓSEPSSYSTUR í Hafnarfirði, sem þar hafa rekið sjúkrahús frá því árið 1926, hafa nú reist viðbyggingu við spítalann, sem nýlega hefur verið tekin í notk- un. í hinni nýju álmu eru 12 sjúkrarúm, sem bætast við þau 42, sem áður voru i sjúkrahús- inu, þannig að nú geta verið þar samtals 54 sjúklingar. systurnar við það að viðbygg- ingin væri tekin í notkun. Systurnar eru nú alls 14, þar af eru 8 í reglunni hér, en 4 eru erlendis frá og eru aðeins til aðstoðar hinum átta. Tvær systur starfa f eldhúsi spítal- ans. Gunnar Geir Kristjánsson við flotlístaverk sfn á þurru. Ljósmynd Mbl. Br. H. FYRIR skömmu var komiö að þremur veiðiþjófum, sem höfðu lagt þrjú net f vatn á Landmanna- afrétti, en þetta vatn er leigt leigutökum á Selfossi og hefur verið í ræktun undanfarin ár, og er eingöngu leyfð stangveiði í þessum vötnum. Við yfirheyrsiur kom f ljós, að mennirnir höfðu lagt netin nokkrum sinnum f vatnið og haft gott upp úr. Ólafur Jónsson, lögregluþjónn Príorinnan systir Eulalia, skýrði Mbl. frá því, að fram- kvæmdir við bygginguna hefðu hafizt f júnímánuði 1973, en á fyrstu hæð hinnar nýju álmu er eldhús og borðstofa. Á annari hæð er skrifstofa og 12 sjúkra- rúm og á þriðju hæð eru stof- ur og í risi aðstaða fyrir systurnar sjálfar. Systir Eulalia sagði að vinnu- aðstða batnaði mjög fyrir Cr risi nýbyggingarinnar, þar sem systurnar sjálfar hafa aðstöðu. Ljósmynd Sv Þorm. XJtlit fyrir að mikið verði um rjúpu í ár FINNUR Guðmundsson fugla- fræðingur er um þessar mundir staddur f Hrísey við sínar árlegu rannsóknir á rjúpunni. Er þetta fjórða og sfðasta rannsóknarferð hans til Hríseyjar á þessu sumri. Finnur sagði í samtali við Mbi. að rjúpnastofninn væri nú f örum vexti og myndi hann ná hámarki næsta ár. Stofninn yrði allstór f ár og ætti þvf rjúpnaveiði að geta orðið góð í haust ef vel viðrar til veiðanna, en rjúpnaveiðitfmabil- ið hefst að venju 15. október n.k. Að sögn Finns eru sveiflurnar í rjúpnastofninum árvissar, hann nær hámarki á þvf ári áratugsins sem endar á 6 en er í lágmarki síðast á áratugnum. Síðast var hann í lágmarki árin 1968—’70 „Veður hefur ekki áhrif á þessar sveiflur nema að litlu leyti og ég veit ekki glöggt hvaða áhrif veðr- ið í sumar hefur haft á stofninn í einstökum landshlutum en í Hrís- ey var a.m.k. gott varp,“ sagði Finnur að lokum. Stolið 60 þús. kr. RANNSÓKNARLÖGREGLAN var í fyrrakvöld kölluð á Hótel Sögu, en þar hafði verið stolið frá barþjónum um 35 þúsund krónum í peningum auk tveggja vínflaskna, svo verð- mætið er alls um 60 þúsund krónur. Málið er óupplýst. Þá var í gærmorgun tilkynnt inn- bort í Ofnasmiðjuna, en þar höfðu þjófar haft á brott með sér 20 þúsund krónur um nótt- ina. Lítið fannst af loðnu RANNSÓKNARSKIPIÐ Árni Friðriksson er væntanlegt til Reykjavíkur í dag eftir að hafa verið við loðnurannsóknir um þriggja vikna skeið við Vestur- og Norðurland. Að sögn Hjálmars Vilhjálmssonar leiðangursstjóra fannst nánast ekkert af loðnu í þessari ferð, en allt svæðið frá Hala austur fyrir Sléttu var skoð- að og nyrst var farið að 68° n.br. Það sem fannst af loðnu var helzt að vestursvæðinu, en loðnan var yfirleitt mjög dreifð. Nú síð- ustu dagana virtist hún hins veg- ar hafa þétt sig eitthvað. Þá tafði veður mjög fyrir rannsóknunum, en bræla var mikinn hluta útivist- artímans. Ármannsfellsmálið: Borgarráð skipar rannsóknarnefnd Á FUNDI Borgarráðs f gær lagði Björgvin Guðmundsson borgar- fulltrúi Alþýðuflokksins fram til- lögu um að Borgarráð skipaði nefnd til þess að athuga þær sögu- sagnir sem ganga um bæinn varðandi lóðaúthlutun til Armannsfells. Allir borgarráðs- menn samþykktu tillöguna ein- Síldin dreifð ÞAÐ MUN yfirleitt hafa verið frekar tregur afli hjá reknetabát- unum i nótt og hringnótaskipin, sem hingað eru komin hafa enn ekkert fengið, sagði Jakob Jak- obsson leiðangursstjóri á Bjarna Sæmundssyni þegar Mbl hafði samband við hann í gær. Jakob sagðist vita um einn rek- netabát, sem fengið hefði 20 tunn- ur í fyrrinótt en bátarnir hefðu almennt verið 8—9 sjómílur frá Hvanney. Síldin væri yfirleitt frekar dreifð og hefði lítið komið upp i sjóinn. Þá sagði Jakob að þeir á Bjarna Sæmundssyni væru nú staddir við Hrollaugseyjar og þar hefði lóðað á torfumyndanir niður við botn síðari hluta dags í gær. róma, en samkvæmt upplýsingum Alberts Guðmundssonar borgar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins lagði tillögumaður til að nefndin yrði skipuð trúnaðarmönnum allra flokka sem sæti eiga f borgarstjórn. Aðspurður 'svaraði Albert þvi til, að fyrirkomulag og skipun nefndarinnar yrði væntanlega ákveðin á fundi borgarráðs næsta þriðjudag. „Ég mun að minnsta kosti,“ sagði Albert, „leggja áherzlu á að þetta mál verði tekið sem fyrst fyrir og fái þá meðferð sem óskað hefur verið eftir og ég fagna því að þetta mál skuli verða rannsakað niður i kjölinn, þvi það leiðir þó vonandi í ljós allan sann- leika málsins svo menn geti áttað sig á hvað hefur gerzt í þessu máli.“ Leiðrétting í grein Morgunblaðsins í gær frá Vopnafirði misritaðist nafn Kristins Péturssonar. Var hann kallaður Kristján. Er beðið vel- virðingar á mistökunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.