Morgunblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1975
23
—' , J.'
^•„ ' g&H '** *
•-''' T'
Sérlega hagstætt verð
V TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR hf
Klapparstíg 1. Skeifan 19.
Símar 18430 --85244
Slípipappír
Mikið úrval af svissneskum SÍA slípipappír í
örkum, rúllum og skífum.
Einnig slípibönd í úrvali fyrir trésmíðavélar.
Heildsölubirgðir.
Gísli Jónsson & Co. hf.
Sundaborg.
Klettagarðar 11. Sími 86644.
(jazzBaLLeddskóLí bópu
Vetrar-
námskeið
líkcim/rakt
Vetrarnámskeiðið í
líkamsrækt og megrun CT
fyrir dömur á öllum
aldri, hefst mánudaginn
6. okt. Innritun stendur
yfir.
Electrolux Automatic 320, ryksugan, „sem hugsar sjálfstætt”
Það er einfðld ástæða fyrir þvt að það getur verið erfiðisverk að
?yksugá^ Ög þá fórum við að hugsa um: af hvegu ekki að gera
ryksugu, „sem hugsar sjálfstætt"? Og það er einmitt það sem
Electrolux Automatic 320 gerir.
Þegar skipta þarf um poka stöðvast Automatic 320. (Venjuleg
ryksuga með fullan poka stöðvast ekki, hún heldur áfram og
sýgur næstum ekki neftt ryk af gólfunum). Hljómar vel? Við
sögðum ykkur að hún hugsar sjálfstætt og þar að auki er hún
kraftmesta ryksugan á markaðinum I dag. Söluumboð Electrolux
munu af mestu ánægju sýna þér hvernig ryksugan vinnur.
Við tökum tillit til alls.
ATH
Sér megrunarkúrar 4. sinnum i viku, 3 vikur í senn fyrir dömur
sem vilja vinna mikið eru kl. 8.1 5 fyrir hádegi og 7.45 e.h.
ATH.
Innritun í lokuðu timana hófst 1. sept. Fáein pláss eftir.
Innritun og upplýsingar i sima 83730, alla daga frá 8—12 f.h.
og 1 —11 e.h.
Jazzbaiieddstóli Bóru
-xl Vörumarkaðurinn hi
M 1
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2
Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-11 3
VANDERVELL
Vé/alegur
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 1 2M, 1 7M,
20M,
Renault, flestar gerðir
Rover
Singer
Hilman
Simca
Tékkneskar bifreiðar,
flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 500, 680.
Landrover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co
Skeifan 1 7.
Sími 84515 —16.
Hálsuwektin HEBA Auöbwkku 53 sínii 42360
Dömur athugið
Það er 13. október sem nýtt 6. vikna megrunarnámskeið hefst hjá okkur. Þar sem
frí ferð með Flugfélagi Islands til Kanaríeyja
er í verðlaun fyrir beztan árangur. Því miður getum við ekki sagt ykkur úrslit í
síðasta námskeiði þar sem það stendur enn yfir, en samanlagður árangur þeirra 50
þátttakenda sem það stunda, er sem komið er 285 kíló og í metrum 12 metrar.
Svo þið sjáið að ekki er með öllu árangurslaust að koma á þessi sérstöku
megrunarnámskeið, sem er leikfimi 4. daga vikunnar, matarkúr og vigtun í
hverjum tíma, auk þess sem málin eru tekin, einu sinni í viku. Ef þátttakandi léttist
ekki meira, en 2 kíló á námskeiðinu, fær hún frítt í næsta námskeið. Eina skilyrðið
er að þátttakandi sé minnst 12. kílóum of þung.
Komið og sjáið virkilegan árangur og hver veit, kannski færð þú að launum
fría ferð til Kanaríeyja með Flugfélagi íslands
Við bjóðum ennfremur upp á leikfimi tvisvar í viku. Innifalið í verðinu er: sturtur,
sauna, Ijós, og hvíldarherbergi, sápa, shampoo, olíur, og kaffi.
Nudd á boðstólnum eftir tímana og nægt er, að fá 10 tíma nuddkúra. Nuddið er
ódýrara fyrir þær, sem stunda leikfimina.
Innritun og upplýsingar í símum 42360 og 3 1486.