Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975 I dag er miðvikudagurinn 5. nóvember, sem er 309. dagur ársins 1975. Árdegis- flóð t Reykjavtk — stór- streymt er kl. 07.10 og sið- degisflóð kl. 10.32. Sólar upprás t Reykjavtk er kl. 09 21 og sólarlag kl. 17.00. Á Akureyri er sólarupprás kt. 09 17 og sólarlag kl 16.34. Tunglið rts t Reykjavtk kl. 12.22. (islandsalmanakið). Tak þér hinar ágætustu kryddjurtir ... af þessu skaltu gera heilaga smurn- LÁRÉTT: 1. elska 3. sk.st. 5. fjöruga 6. mjög 8. óllkir 9. lærdómur 11. manaði 12. samhlj. 13. sveifla LÓÐRÉTT: 1. skunda. 2. batnaði 4. tæpir 6. skatt 7. (myndskýr) 10. hvllt LAUSN A SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. bát 3. RR 4. tása 8. önnina 10. launar 11. urr 12. RM 13. úf 15. græn LÓÐRÉTT: 1. bráin 2. ár 4. töiur 5. anar 6. snúrur 7. garma 9. nár 14. fæ KOSTAR 200—500 KR. AÐ RUKKA 43? HÉR fer á eftir stutt frásögn úr daglega llfinu. Hún er að dómi þeirra, sem á hana hlustuðu, spegilmynd, sem hægt ætti að vera að draga ýmsan lærdóm af á sparn- aðar-hugvekju-ttmum. Fyrir um 35 árum reisti Bjarni Guðjónsson, sem á stnum tlma stofnaði umboðs- og heildverzlunina Eddu, sumarbústað t námunda við Reyki f Mosfellssveit. Nú t haust fékk Bjarni t pósti innheimtu á krónum 43 til sýsluvegasjóðs frá sýslu- manninum t Kjósarsýslu og bæjarfógetanum f Hafnar- firði. Bjarna var tilkynnt það t þessu bréfi, að ef hann ekki væri búinn að gera full skil á þessu gjaldi á ákveðnum degi yrði hann alvarlega fyrir barðinu á yfirvaldinu. Bjarni veitti þvt athygli, að undir þessa tilk. hafði verið borgað kr. 27 t póstburðargjald. Hann svar- aði um hæl, sendi embætt- inu. sem hefur skrifstofur I Hafnarfirði, ávtsun'á krónur 43. Póstaði þær. Það kost- aði auðvitað jafnmikið og fyrir rukkunina, krónur 27. Að fáum dögum liðnum fékk hann t pósti kvittun frá yfirvaldinu fyrir 43ja krónu sýsluvegarsjóðsgjaldinu. Þá var búið að borga úr embættiskassanum vegna þessarar 43ja krónu inn- heimtu alls kr. 57 I póst- burðargjaldr En allur kostnaður embættisins af þessari innheimtu er þó ekki upptalinn. Þvl margir kostnaðarliðir við þessa innheimtu eru ótaldir. Bjarni taldi ekki ósennilegt að þegar öll kurl væru til grafar komin myndi það hafa kostað sýslumanns- embættið 200—500 krómir að innheimta þetta 43ja krónu sýsluvegasjóðs- gjald. Bjarni bætti stðan við nokkrum athugasemdum og ábendingum, er hann sagði frá þessu yfir morgun- kaffi með nokkrum kunn- ingjum. En látum það liggja milli hluta. 1 FHÉTT1P | KVENFÉLAGIÐ Hrönn minnir félagskonur á jóla- pakkafundinn I kvöld kl. 8.30 a<5 Bárugötu 11. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13 annað kvöld kl. 8.30. Basarinn verður 9. nóv. n.k. Eru þeir sem ætla að gefa muni vinsamlegast beðnir að koma þeim á Háaleitisbraut annað kvöld. ---------------------------------------------------------------------•, KRISTNIBOÐSSMIB AND1Ð ✓ Gírónúmer 6 5 10 0 ___________________/ MÁLVERK DÆMD EFTIR SVART/HVÍTUM MYNDUM Hvers elgo myndllstormenn el g|aldo? BLÁSVART VERÐUR GULT — f listgognrýnl Aðolsteins IngóKssonor I Dagbloðinv um sýnlnguno Houst '75 FB-ReykJav*. Si 6»en)ulefi »t burður gerftist f f»r, •• Sýningar- i rðö Hauats '75 á Akureyri birti sem auglýsingu I Vbi boftsmiba tll ein« af listgagnrýnendunum f Reykjavlk. Aftabteins Ingdlfs- ||l tonar, gagnrýnanda Dogblabsins Þá hafa listmálarar eignazt sína „Steinku stuð", sem sér þúsundir töfratóna f Black and White. að nota sama skáp í sund- laugunum. 173 by lot Angeles Timet I BRIOC3E ~1 Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Belgíu og Sviss I Evrópumótinu 1975. NORÐUR: S. 10-8-6-2 H A-K-4 T G-7-3 L 9-7-3 VESTUR: S K-7-4 II G-10-9-8-5-3 T 9-8-4 L D AUSTUR: S A-G-5-3 H 7-6-2 T K-D-10-6 L 8-4 SUÐUR: SD-9 H D T A-5-2 L Á-K-G-10-5-4-2 Við annað borðið sátu belglsku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: V — N — A — S p P P 31 p P D P 3 h 3 g Allir pass Austur hefur vafalaust ásakað sig fyrir útkomuna í þessu spili, þvf sagnhafi vann að sjálfsögðu 3 grönd, en austur gat sagt pass við 3 laufum. í stað þess dobl- aði hann og krafði með þvl félaga sinn um sögn. Við hitt borðið varð loka- sögnin sú sama og vannst einnig þar. | PEIMMAVIMiW ~1 I HOLLANDI er 18 ára stúlka að leita eftir penna- vini. Htín skrifar á ensku, frönsku eða þýzku. Nafn og heimilisfang: Astrid Wevers, Roland Holstlaan 134, Delft — 2204, Neder- land — (Holland). Gefin hafa verið saman I hjónaband ungfrú Arný B. Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Heimili þeirra er að Vatnsnesvegi 11, Keflavík. — Nýjaljós- myndastofan, Skólavst. 12. Gefin hafa verið saman f hjónaband Sigrfður Ólafs- dóttir og Jón Þór Gunnars- son. Heimili þeirra er að Dvergabakka 16 R. (Nýja ljósmyndastofan, Skólavst. 12). Gefin hafa verið saman I hjónaband ungfrú Jóna Jónsdóttir og Jón Frið- geirsson. Heimili þeirra er að Ránargötu 20, R. (Nýja ljósmyndastofan, Skólavst. 12) LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 31. október — 6. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzl- ana I Reykjavtk I Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510. en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I stmasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. C IHI/DAUIIC heimsóknartím- wJUIVnnnUu AR: Borgarspitalinn. Mánudag — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.---- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarhoim- ili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspltalinn: AMa daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.----- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFNREYKJA VÍKUR: Sumartlmi — AÐAL- SAFN Þingholtsstræti 29, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27. slmi 36814. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABfLAR bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.1 kl. 10—12 isfma 36814. — FARANDBÓKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Stmi 12204. -— Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud,—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT AP Þennan dag árið 1848 hóf nýtt U VJ hlað göngu sina hér á landi og hlaut það nafnið Þjóðólfur. Ritstjóri þess var prestlærður maður, Sveinbjörn Haltgrimsson, sem þá var aðstoðarprestur að Kálfatjörn. Hann lét af prestskap næsta vor og helgaði sig þá útgáfu Þjóðólfs. Blaðið var með fréttablaðasniði svo sem tlðkaðist um dagblöð erlendis I þá daga — hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi, hin eldri sem fyrír voru, voru ýmist mánaðarblöð eða ársrit. Leiðarinn I ÞjóðóMi þennan fyrsta útkomu- dag birtist á forsfðu blaðsins undir fyrirsögninni: Guð gefi yður góðan dag! ýOv - gJáj$ 1 CENGISSKRÁNINC NR. 204.- 4. nóvember 1975. Kinmg Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Danda rfkjadolla r 165,80 166,20 • 1 Sterltngopund 342. 90 343.90 * ' » Kanadadolla r 163.15 101,05 * 100 Danskar krónur 2778,20 2786,60 * 100 Korska r krónur 3023,00 3032,10 * 100 Swnskar krónur 3806,85 3818. 35 * 100 Finnsk n-iörk 4329,90 4343,00 * 100 Franskir frankar 3800,70 3812, 20 * 100 Belg. frankar 429.20 430,50 * 100 Svissn. frankar 6Z95.10 6314.10 * 100 Gyllini 6295.10 6314,10 * 100 V. - Þýzk mork 6467, 05 6486,55 * 100 Lfrur 24, 61 24,68 * 100 Austurr. Sch. 910,70 913.50 * 100 Escudoa 625.95 627,85 * 100 Pesetar 280, 70 281,50 * 100 Yen 54,88 55,05 * 100 Reikningakrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100,14 * 1 Reikningsdollar • Vörus kiptalond 165,80 166,20 100 Lfrur 100 Austu II Reiknina»doll»r - VOrukkiotalond 105.80 106,20 * Breyting frá sfBustu akráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.