Morgunblaðið - 05.11.1975, Page 30

Morgunblaðið - 05.11.1975, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975 en vann þó 17:15 vantaði sumar liðsins í leikinn. máttarstoðir sem kunna ýmislegt fyrir sér í boltaíþróttum. KA-liðið var að vfsu betur leikandi í þessum leik, en fjarri því að bjóða upp á það sem búisl hafði verið við af því. Leikurinn var mjög jafn frá fyrstu mínútu til hinnar sfðustu og í leikhléi var staðan 12:12. Ekki dró verulega sundur með liðunum f seinni hálfleiknum og skiptust þau á um forystuna. Þegar hefur verið greint frá svipt- ingum síðustu minútu Ieiksins og er óþarfi að rekja það á ný, en það var í hæsta máta ósanngjarnt að KA hreppti bæði stigin í leiknum. Halldór Rafnsson lék ekki með KA-liðinu að þessu sinni og hefur það örugglega veikt KA-liðið — sömuleiðis fjarvera Jóhanns Jakobssonar. Beztu menn liðsins að þessu sinni voru þeir Hörður Hilmarsson og Armann Sverris- son sem er mjög efnilegur leik- maður, þá má ekki heldur gleyma þætti Þorleifs, sem skoraði falleg mörk úr hornunum auk þess sem hann fiskaði vítakastið í lokin. Hafliði Pétursson var lagnastur útileikmanna Leiknis, en Ragnar Gunnarsson markvörðúr Leiknis- manna — bróðir Hermanns Gunnarssonar — varði mjög vel í seinni hálfleiknum. Meðal annars tvö vítaköst á dýrmætum augna- blikum. Ragnar getur örugglega orðið sterkur markvörður með meiri æfingu og aukinni leik- reynslu. Diðrik Ólafsson og Her- mann Gunnarsson sluppu ágæt- lega vel frá leiknum, því þó Her- mann gerði klaufaleg mistök í — Guðrúnar minnsí Framhald af bls. 23 vegsemdar. Náð lét hann oss í té í hinum elskaða, en í honum eigum vér endurlausnina fyrir hans blóð, fyrirgefning afbrotanna.“ Ég get ekki látið hjá líða að þakka Guðrúnu fyrir allan fórn- andi kærleika, sem hún hefur auðsýnt mér frá því fyrsta er ég kom á heimili hennar 7. júlí 1945. Mitt fyrsta barn varð einnig hennar fyrsta ömmubarn. Eitt sinn, er ég varð alvarlega veik þá tók hún sig upp frá heimili sínu á Felli í Mýrdal og kom til min, tók að sér heimili mitt og annaðist mig og það sem mér tilheyrði, með kærleiksríkum móður- höndum. Hún gerði engan mun á mér og syni sinum, nei við vorum bæði börnin hennar. Aldrei mun ég gleyma þessu mikla og móður- lega kærleiksverki hennar. Guð- rún sagði mér sjálf, að sem ung stúlka hafi hún verið mjög trú- hneigð. Hún hafði mikla trú á bæn, og þráði að geta þjónað guði af fullri alvöru. En svo kom efinn, efinn um sannleiksgildi Guðs heilags orðs. En þann efa losnaði hún við í desember 1971. Þá mætti hún leiknum, þá gerði hann ýmsa hluti mjög laglega. I Leiknisliðið vantaði sterka leikmenn að þessu sinni, t.d. Finnboga markvörð, Jón Ólafsson og Martein Geirsson. — aij. Fram lialði betnr í uppgförinn við Val FRAM vann Val með 10 mörkum gegn 9 í meistaraflokki kvenna í Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik a sunnudaginn. Eru liðin nú jöfn að stigum í mótinu og bendir allt til þess að fram þurfi að fara aukaleikur þeirra á milli um Reykjavíkurmeistaratitilinn. Töp- uðu Framstúlkurnar fyrir KR i byrjun mótsins, en eru nú komnar jafnfætis keppinautum sínumíVal. Leikurinn á sunnudaginn var æsispennandi og jafn lengst af. í leikhléi var staðan 4:4. Undir lokin sigu Framstúlkurnar þó fram úr og sigurinn virtist blasa við þeim, en Valur skoraði síðasta mark leiksins og var með knött- inn siðustu minúturnar. Átti liðið möguleika á að skora, en mis- tókst. Framliðið virtist sterkt í þessum leik og meiri breidd er í liðinu en áður. Valsstúlkurnar verða örugglega sterkar í vetur, en liðið olli þó vonbrigðum i þessum leik. -árj. Jesú sem sínum persónulega Frelsara og hlaut hans himneska frið í hjartað og fullvissu um að nafnið hennar væri skrifað í lífs- ins bók á himnum. Henni urðu sérstaklega kær tvö smá vers, sem ég ætla að láta hér með, því mér finnst þau lýsa vel hennar hugarástandi. Hún kallaði þau sálminn sinn. Éjí fundið hof Josú som Frolsara minn frið Guðs í hjarfa cg á. 0 finn þú hann Ifka, som Frolsara þinn 0« fagna mun oínnig þfn brá. Kór Himnoskan frið himnoskan frið hlofið óg krossinn hof við. Þogar miskunn (iuðs hroif mig frá myrkri (il ljóss hlauf óg himnoskan himnoskan frið. Ég gof þór Ó Josú mitf hjarfa «g hönd, «g hugsanir gáfur «g pund. Og g jöri þinn vilja af glaðfúsrí önd «g gong moð þór sórhvorja sfund. (Úr söngbók Fíladolfíukirkjunnar) Mín elskulega. Ég lofa Drottin fyrir þig. Mættu allir þínir kæru öðlast þennan sama himneska frið. Ilafðu þökk fyrir allt og allt. Anna G. Jónsdóttir. Akureyrarliðið KA átti I nokkr- um erfiðleikum með Keflvíkinga f 2. dcildar keppni Islandsmóts- ins í handknattleik, en liðin mættust í Iþróttahúsinu f Njarð- vík á sunnudaginn. Urslit leiksins urðu KA-sigur 17—15, eftir að staðan hafði verið 8—6 I hálfleik. I fyni hálfleik hafði KA oftast forystu, en munurinn var ekki ) ma 1—2 mörk. Máltu KA menn tel.i s1 hcppnir að hafa tveggja marka forystu í hálfleik og áttu þeir það mest að þakka markverði sinum, Ólafi Ilaraldssyni, sem , arði með miklum ágætum, m.a. tvö vitaköst og sex skot af dauða- færi á línu. I seinni hálfleiknunt tóku KA menn það til bragðs að taka Þorstein Ólafsson, hættuleg- ustu skyttu Keflavíkurliðsins úr umferð, og við það datt leikur Keflvíkinga verulega niður. Þeir lögðu áherzlu á að halda knettin- Heppnissigur Akureyringa ÞEIR höfðu heldur beiur heppn- ina með sér KA-mennirnir í hand- knattleik, er þcir sigruðu Leikni með cinu marki f 2. dcildinni i handknattlcik á laugardaginn. Urslitin urðu 24:23 Noröanmönn- unum í vil, en er aðeins hálf mínúta var cftir var Leiknisliðið í hraðaupphlaupi sem misheppn- aðist, en liðiö hélt knettinum áfram, þar til Hcrði Ililmarssyni tókst að kra-kja í knöttinn og er aðcins örfáar sekúndur voru eftir brunaði Þorleifur Ananfasson fram og fékk vftakast eftir að brotið hafði verið á honum á víta- teigslínu. Vftakastið var svo fram- kvæmt að loknum lelktfma og Ár- manni Sverrissyni brást ekki bogalistin, en tryggði liði sínu tvö dýrmæt stig með öruggu marki. Urslit þessa leiks og þá sérstak- lega gangur bnns kom meira en lítið á óvart því fyrirfram var talið að sigur KA-manna yrði bæði auðveldur og öruggur. Leiknir, sem aðeins hefur fengið þrjár æfingar í íþrótta- húsi Fellaskóla og enga í Laugar- dalshöllinni, er greinilega að ná upp frambærilegu liði, sem hefur í sínuin röðum leikmenn, KNATTSPYRNUKAPPAR I handknattleiksliðum Leiknis og KA: Hermann Gunnarsson (Val). Diðrik Ólafsson (Vlking). Hörður Hilmarsson (Val), Hafliði Pétursson (Vfking), Ármann Sverrisson (KA) og Halldór Björnsson (KR). I handknattleiknum leika þeir Hermann, Diðrik, Hafliði og Halldór með Leikni, en Hörður og Ármann með KA. Júgáslavía 1990 EKKl er ráð nema í tfma sé tekið. Júgóslavar hafa ákveðið að hafa vaðið fyrir neðan sig og hafa þegar sótt um að fá að halda úrslitakeppni heims- meistarakeppninnar i knatt- spyrnu árið 1990, að því er dagblaðið Poltika skýrði frá nýlega. Búast má við því að það styrki stöðu Júgóslavíu í kapphlaupinu um að halda keppní, þessa, að hafa sótt svo fljótt um, en vafalaust vcrða mörg lönd um hituna. um, og stóðu sumar sóknarlotur liðsins mjög langan tima. KA tókst að breikka nokkuð bilið í fyrri hluta hálfleiksins, en undir lokin söxuðu Keflvíkingar það á forskotið að ekki munaði nema tveimur mörkum í leikslok. Beztu leikmenn KA-Iiðsins í leiknum voru þeir Þorleifur Ananíasson og Ólafur Haralds- son. Leikur KA-liðsins virtist ann- ars ekki öruggur. Vörn liðsins er þó allgóð, en hins vegar mjög lítil ðgnun í sóknarleiknum, enda Beztu leikmenn Keflavíkurliðs- ins voru Þorsteinn Ólafsson, Grét- ar Grétarsson og Rúnar Georgs- son sem er ungur og efnilegur piltur. Mörk ÍBK skoruðu: Sigurbjörn Gústafsson 4, Þorsteinn Ólafsson 3, Sævar Halldórsson 2, Rúnar Georgsson 2, Grétar Grétarsson 4. Mörk KA: Þorleifur Ananías- son 7, Hörður Hilmarsson 5, Ár- mann Sverrisson 3, Sigurður Sig- urðsson 1, Sverrir Meldal 1. [ íslanflsmóHll 2. deiia 1 Getum afgreitt nú þegar, eóa meó mjög skömmum afgreióslufresti CATERPILLAR aflvélar og rafstöbvar í eftirtöldum stæróum: D-398 - 12 strokka - 850 hö vió 1225 sn/mín aflvélar< rafstöó D-379 - 8 — D-353 - 6 — D-343 - 6—' D-334 - 6 — D-3306 - 6 — 1— — 565 -ii- —ii— —ii — i— — 425-"- -"- —ii— —n — — - 365--------- 1800—"— — — 220—"— 2000—"— - 155-"- — 1500—" — D-3304- 4 “ii — — 75——n— -?•• — —— n — D 353 425 hö 1225 sn/mín 2. Einnig bjóóum vió hinn vióurkennda ULSTEIb^skiptiskrúfubúnaó. Sölu-, viógeróa- og varahlutaþjónusta \ sérflokki HEKLA HF Laugavegi 170-172, - Sími 21240 Coterpilbr, Cat, og ffl eru skrósett vörumerki KA í erfiðleiknm með ÍBK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.