Morgunblaðið - 05.11.1975, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975
Brúðkaupsveislur Samkvæm
ÞINGHOLT
LÆRIB VÉLRITUH
Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á
rafmagnsritvélar Engin heimavinna Innritun og
upplýsingar í síma 21719.
41311.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
Þórunn H Felixdóttir.
þjóðarinnar, heldur ð allra
næstu árum, ef takast ð
afl tryggja atvinnu- og af-
komuöryggi heildar og
einstaklinga.
Aukinn út-
flutningur —
gjaldeyris-
sparnaður
Atvinnutækifæri
Samkvæmt mannafla-
spðm Framkvæmdastofn-
unar er ðætluð heildarþörf
fyrir ný atvinnutækifæri,
vegna mannfjölgunar frð
1972 til 1980. um
15.400. Ef reiknað er
fram til ðrsins 1985 er
talan 22.500. Þar af er
iðnaður talinn þurfa að
veita móttöku um 2.300
manns. aðallega ð ðrun-
um fram að 1980. Ef
tekið er tillit til eðlilegrar
úreldingar og endurnýj-
unar I iðnaði, þarf að
reikna með um 4000 nýj-
um atvinnutækifærum ð
þessu timabili.
Af þessum tölum er
Ijóst. að islenzkur iðnaður
ð mikilvægu hlutverki að
gegna, ekki aðeins i
framtiðar ðformum
Mikilvægi millilanda
verzlunar i hagkerfi lands-
ins og vaxandi eftirspurn
eftir erlendum gjaldeyri
eykur og á almannaskiln-
ing ð gildi iðnaðar i land-
inu. Draga mð úr eftir-
spurn ð erlendum gjald-
eyri með þvi að framleiða
i landinu sem mest af
iðnaðarvörum, sem inn-
lendi markaðurinn kallar
ð. Þetta markmið hefur að
sjðlfsögðu hliðstætt gildi
og aukning útflutnings og
sama mð raunar segja um
landbúnað, er svarar
þörfum landsmanna fyrir
ýmsar helztu neyzluvörur.
Að þvi iðnaðinn varðar
þarf og að ðrétta, að sér-
hæfð framleiðsla nýtur sin
þvi aðeins, að miðað sé
við stærri markað en þann
innlenda, þ.e., að hægt
verði að nð þeirri
hagkvæmni i stærð, sem
oft skiptir sköpum i sam-
keppnisaðstöðu innan
einstakra greina iðnaðar-
ins.
Hinar tiðu og miklu hag-
sveiflur i sjðvarútvegi og
landbúnaði sýna og nauð-
syn þess að breikka
grundvöll efnahagslifsins
með eflingu og nýsköpun
i iðnaðarframleiðslu og
þjónustu.
Dreifing at-
vinnutækifæra
Mikið er rætt um
byggðarjafnvægi og nauð-
syn þess að halda landinu
öllu i byggð. ekki sizt til
þess að hægt sé að full-
nýta til frambúðar þær
auðlindir lands og sjðvar,
sem hafa verið og verða
hornsteinar efnahagslegr-
ar velferðar þjóðarinnar.
Efling byggðar utan þétt-
býlissvæðanna ð suð-
vesturhluta landsins
byggist máski fyrst og
fremst ð þvi, að þeim at-
vinnutækifærum, sem
iðnaðinum er ætlað að
skapa, verði dreift um
landið. Ýmiss konar
iðnaður félli vel inn i það
atvinnulif. sem fyrir hendi
er i byggðakjörnum strjðl-
býlisins. En i þvi sam
bandi þarf að leggja höf-
uððherzlu ð hagkvæma
nýtingu fjðrmagnsins.
Verk- og
tæknimenntun
Nútima atvinnurekstur
kallar ð bætta tækni- og
verkþekkingu, bæði al-
menna þekkingu og sér-
hæfða. Þörf vaxandi
fjölda menntaðs fólks
fyrir hæfileg viðfangsefni
segir og til sin I auknum
mæli. Margt er vel um
þróun islenzka skóla-
kerfisins, en það mætti að
ósekju aðlaga betur að
þörfum atvinnuveganna,
sem bera uppi þjóðfélags-
kerfið, þ.ð m. skólakerfið i
heild.
Það er þvi fagnaðarefni
að Iðnfræðslulaganefnd
er nú i þann veginn að
skila drögum að frumvarpi
um verkmenntun til við-
komandi rððuneytis. Þar
mun m.a. gert rðð fyrir
samræmingu alls verk-
nðms innan sama ramma,
þó að það taki siðar sinar
eigin, ðkveðnu stefnur,
samkvæmt þörfum hinna
einstöku þðtta atvinnu-
lifsins. Ennfremur að
verkmenntun komi i rikari
mæli inn i núverandi
skólakerfi, allt niður i
grunnskóla, og njóti sömu
viðurkenningar og réttar
og annað nðm. Hér er að
sjðlfsögðu um langtima-
markmið að ræða, en
frumvarpið mun miða að
„5 ðra skammtimalausn",
og að sð timi verði not-
aður frekar til mótui ar
framtiðarstefnu.
Frumvarpið mun gera
rðð fyrir fræðslu I ein-
hverjum mæli ð hvaða
sviði atvinnulifsins sem er
og taka jafnt yfir land-
búnað, sjðvarútveg og
iðnað sem og tengd störf.
I-
J
Ribli slapp
með skrekkinn
Ahorfendur á 11. umferð
svæðismótsins á Hótel Esju
voru ekki eins margir og á
mörgum fyrri umferðum, en
þeir, sem mættu urðu vitni að
harðri og skemmtilegri baráttu
í flestum skákunum. Enginn
vafi er á því, að keppnin er að
harðna til muna, enda mjög tvi-
sýnt um úrslitin.
Þeir Poutiainen og Oster-
mayer urðu fyrstir til að ljúka
skák sinni, sömdu um jafntefli
eftir 19 leiki.
Ribli hafði svart gegn Jansa
og beitti Sikileyjarvörn. Jansa
tefldi byrjunina af miklum
krafti, og virtist ætla að kaf-
færa Ribli. I 21. leik átti Jansa
kost á skemmtilegri mannsfórn,
sem hefði a.m.k. sett andstæð-
inginn í mikinn vanda: 21.
Bxg6, ásamt Dxe6 og f5. Ut í
þetta lagði Jansa þó ekki
heldur fór út í hagstæðara
endatafl, sem honum tókst þó
ekki að vinna.
Hvftt: V. Jansa
Svart: Z. Ribli
1. e4 — c5. 2. Rf3 — d6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —
a6, 6. Be2 — e6, 7. 0-0 — Be7,
8. f4 _ 0-0, 9. Khl — Dc7, 10.
Del — Rc6, 11. Be3 — Rxd4,
12. Bxd4 — b5, 13. a3 — Bb7,
14. Dg3 — Rc6 15. Hael — Db7,
16. Bd3 — b4, 17. axb4 — Dxb4,
18. Re2 — Db7, 19. e5 — Rh5,
20. Dh3 — g6, 21. Rg3 — Rxg3,
22. hxg3 — IIfd8, 23. g4 —
dxe5, 24. Bxe5 — Bb5, 25. Be4
— Bc6, 26. Bd3 — Bb5, 27. Hf3
— f5, 28. gxf5 — Bxd3, 29.
Hxd3 — Hxd3, 30. Dxd3 —
exf5, 31. Dc4 — Kf8, 32. Bc3 —
Dd7, 33. De2 — Kf7, 34. De5 —
Hg8, 35. Da5 — Ha8, 36. De5 —
Hg8, 37. Hal — Dd6, 38. Dxd6
— Bxd6, 39. Hxa6 — Bxf4, 40.
Ha7 — Ke6, 41. Hxh7 — He8,
42. Kgl — Hdl, 43. Kf2 — Hcl,
44. Kf3 — Hfl, 45. Ke2 — Hgl,
46. Kf2 — Hel, 47. Hg7 —
Hxc2, 48. Kf3 — g5, 49. Hg6 —
Ke7, 50. Hc6 — Hcl, 51. Hc5 —
Ke6, 52. Hc6 — Ke7 jafntefli.
Skák
eftir JÓN Þ. ÞÓR
Hartston hafði svart gegn
Murray og beitti Benóni-
byrjun. Irinn tefldi skákina af
miklu öryggi og virtist vera að
ná undirtökunum á tímabili, en
Hartston tókst að halda jafn-
væginu og var jafntefli samið
eftir 40 leiki.
Parma teflir sennilega jafn-
bezt allra keppendanna, og
enginn sigrar hina titillausu af
meira öryggi en hann. I þessari
umferð varð van den Broeck
fórnarlambið.
Hvftt: B. Parma
Svart: van den Broeck
Frönsk vörn
1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 —
c5, 4. Rgf3 — Rc6, 5. exd5 —
exd5, 6. Bb5 — Bd6, 7. dxc5 —
Bxc5, 8. Rb3 — Bd6, 9. 0—0 —
Re7, 10. Bd2 — 0—0, 11. Bc3 —
Dc7, 12. Hel — Bf5, 13. Bd3 —
Bxd3, 14. Ðxd3 — h6, 15. He2
— Hed8, 16. Hael — Dd7, 17.
Rbd4 — a6, 18. a3 — Bc5, 19.
Rxc6 — Rxc6, 20. Bxg7 — Bxf2,
21. Hxf2 — Kxg7, 22. Rh4 —
Hde8, 23. Rf5 — Kh8, 24. Hefl
— He6, 25. Khl — Hg6, 26. Rh4
— Hg4, 27. Dh3 — Re5, 28. Hf6
— Kg7, 29. Hxh6 — Hf4, 30.
Hh7 — Kg8, 31. Hh8 — Kg7, 32.
Rf5 og svartur gaf.
Björn Þorsteinsson átti í
höggi við Laine, sem tefldi
kóngs-indverska vörn. Björn
fékk yfirburðastöðu út úr
byrjuninni og vann örugglega í
40 leikjum.
Friðrik Ólafsson hafði svart
gegn Timman og beitti Sikil-
eyjarvörn. Fékk Friðrik
snemma erfitt tafl, sem Tim-
man notfærði sér hægt og síg-
andi.
Þegar þeir settust svo aftur að
taflinu i gær tókst Friðrik með
góðri taflmennsku að snúa
skákinni sér í hag og vinna.
Liberzon hafði hvítt gegn
Hamann og var tefld Sikileyjar-
vörn. Liberzon fékk mun betri
stöðu út úr byrjuninni og vann
örugglega í 42 leikjum.
Að 11 umferðum loknum er
staðan í mótinu þessi:
1. (Liberzon 9 (11), 2. Ribli 8
(10), 3. Parma 7,5 v. (10), 4.
Jansa 6,5 (10), 5.—6. Friðrik og
Timman 6 v. og biðsk., 7. Oster-
mayer 6 v. (10), 8.—9.
Poutiainen og Zwaig 5,5 v. (10),
10. Hammann 5 v. (10), 11.
Hartston 3,5 v. (10), 12. Murray
2,5 v. (10), 13. Björn 2. v. (10),
15.—15. Laine og van den
Broeck 1,5 v. (11).
Þrettánda umferð verður
tefld á morgun, fimmtudag, og
hefst kl. 17. Þá tefla saman:
Björn og Ribli, Poutiainen og
Parma, Hartston og Jansa,
Hamann og Ostermayer, Frið-
rik og Murray, Zwaig og Liber-
zon, Laine og van den Broeck.
Timman situr hjá.
margumtalaði
og vinsæli
vekur
athygli á
■ ■ * ■
Það koma ávallt nýjar
vörur í hverrl víku á
markaðinn
Ótrúlegt
vöruúrval
verði
Látið ekki
happ
úr hendi
sleppa
Markaðurinn
stendur aðeins
stuttan tíma