Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 32
SKEIFAN
BORÐSMJÖRLÍKI
SMJÖRLÍKID
SEM ALUR ÞEKKJA
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975
l*j ,v
Ríkisstofnanir í
erfiðldkmn með
launagreiðslur
TV/ER stofnanir rfkisins— Ríkis
útvarpið og Þjóðleikhúsið gátu
ekki gr.eitt út laun til starfsfólks
síns sl. mánudág', en báðar þessar
stofnanir hafa ,sjáifstæðan fjár-
hag og eiga þannig að sjá sér
sjálfair fyrir fjármagni til að inna
af hendi laun<rgréiðslur. Varð
ríkið aé hlaupa undir bagga með
Svæðismötið:
Friðrik á
vinnings-
'o J
F’RlÐRIK ÖJafsson, stórmeist
ari, virðist löks vera að komast
í ham á svæðismótiiiu f skák. t
gærkvöldi tefldi hánn við
Liéberzon sem er í efsta sæti á
mótinu, og'er skákin fór f bið
var Friðfik tálinn hafa betra
tafl og góðar vinningslfkur.
Fyrr um daginn hafði hann
teflt biðskák ,sína við Timman
frá Hollandi dg tekizt með eift-
irminnilegum hætti að breyta
töpuðu tafli, að því er talið var
,í sigurskák.
Að því fer Jón Þ. Þór skák*
fréttaritarl Mbl. sagði í gaer-
kvöldi hafði Hollendingurinn
alla, möguleika á sígri í bið-
skákinni við Friðrik. Hann
tefldi jíana stíft til vinnings en
var -hélzÞtil bráðl'átur þannig
að honutri; sást yfiri einn leik
Friðriks, séfn gjörbreytti stöð-
unni í „eínni andrá. Varð
Tiriiman að lokum að gefa skák
sfna. ’’ r'> ,
Sigurinn .jtegn Timman í
gærmorguri ’ virðist hafa haft
góð áhrif'á Friðrik, því að er
hann mættj ísraelska stór-
méistarauum Lieberzon
seinniþartiri|i f,gær tefldi hann
vel og af örýggi- svo áð þegar
skákin fþr í bið ha'fði harin
betrj.'stþðú,og hafði vinnings-
h'kur, • aþ því er Jón Þ. Þór
taldi. '
J; Að ■öðru Jeyti urðu úrslit í
gær .seiji hé'r'S^gir: Van den
Br'ðéck gigfáði Björn Þor-
.stcinsspb'. , Houtiainen vann
> ■’ .'F^amhalþá bls.'18
báðum þessum fyrirtækjum,
þannig að þau gátu greitt launin f
gær.
Að því er Iíöskuldur Jónsson,
ráðuneytisstjóri ,í fjármálaráðu-
neytinu tjáði Morgunblaðinu þá
hagar syo til um fjármál þess-
ara tveggja fyrirtækja að Ríkisút
varpið er með algjörlega sjálf-
Stæðan fjárhag en Þjóðleikhúsið
hefur ákveðinn styrk af fjárlög-
"um til rekstursins og umfram það
er þessum stofnunum ekki ætlað
neitt úr ríkissjóði.
Höskuídur sagði hins vegar, að
eftir helgina hefði komið í ljós að
t.d. hjá Ríkisútvarpinu hafi alls
ekki verið til fé til að standa við
launagreiðslur og vandræði þess
hafi því verið leyst með fjármagni
úr ríkissjóði. Varðandi Þjóðleik-
húsið sagði Höskuldur að raunar
reyndi fyrst á fjárhagsstöðu þess
um næstu mánaðamót, því að
vandræði þess nú hefðu verið
leýst tneð því að fjármálaráðu-
neytið innti af höndum greiðslúr
til þess sem ekki áttu að fara fyrr
en um þau mánaðamót. ■
Höskuldur kvaðst ekki ýita
betur en nú væru allir ríkisstarfs-
menn búnir að fá sin laun greidd.
Taldi hann ástæðuria 'fyrir þeim
drætti sem varð t.d. á launa-
greiðslum til starfsmanna rikisút-
varpsins þá að forsvarsmenn
stofnunarinnar hafi i lengstu lög
vonast til að geta sjálfir aflað þess
fjár sem til þurfti og ekki leitað á
náðir ríkissjóðs fyrr en öll sund
voru lokuð.
Fjölmenni var samankomið á hát,íðárfundi bæjarstjórnar Seltjarnarness i gærdag,
sem haldinn var í tilefni af því’áð þá voru liðin 100 ár frá því að fyrst var haldinn
þar hreppsnefndarfundur: Karl B. Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar,', í>ræðu-
stóli. Sjá frásögn á bls. 2.
f
Fyrsta salan í Þýzkalandi eftir löhdunarbannið:
næm
krónur fyrir kílóið
Júpiter með mun lakari sölu á Belgíumarkaði
TOGARINN Engey frá Reykjavík
seldi í Cuxhaven f gærmorgun og
varð þannig fyrst fslenzkra fiski-
skipa til að selja á v-þýzkum
markaði eftir að þarlend stjórn-
völd höfðu aflétt löndunarbann-
Nefnd skoðar réttindi og skyldur opinberra starfsmanna að nýju:
3 mismunandi tillögur um
framtíðarskipan fram komnar
NOKKUR hreyfing virðist vera
um þessar mundir á þeim málum
opinberra starfsmanna er lúta að
réttindum þeirra og skyldum.
Nefnd sú sem á sfnum tfma var
skipuð til að gerá tillögur um
þetta mál og samdi lög þau sem
nú eru í gildi, er enn við lýði og
hefur að undanförnu haldið tíða
fundi. Þannig kom nefndin
saman til fundar sl. mánudag og
fundur verður haldinn í nefnd-
inni f dag, að því er Höskuldur
Jónsson ráðuneytisstjóri formað-
ur samninganefndar ríkisins,
tjáði Morgunblaðinu f gær.
Launamálum opinberra starfs-
manna, bæði innan BSRB og
BHM, hefur að öðru leyti verið
vfsað til Kjaradóms, eins og áður
hefur komið fram.
Formaður nefndar þeirrar er
nú fjallar um réttindi og skyldur
opinberra starfsmarina er
Benedikt Sigurjónsson. hæsta-
réttardómari. Nefnd þessi hefur
verið starfandi allt frá árinu 1972,
og eins og áður segir samdi hún
frumvarp til þeirra laga sem nú
g-ilda. Þessi nefnd er ennþá
starfandi og hefur nú verið beðin
að,hraða störfum sínum sern kost-
ur er.
Ár m annsfellsmálið:
aiíir voru ekki á
segir borgárstjóri
ÞÓRÐUR Björnsson ríkissák-
sóknari serjdi sakadómi Reykja-
vfkur bréf f gær, þar sem segir að
af ákæruvaldsins hálfu sé eigi
krafist frekari dómsaihafna f Ár-
manrisfellsmálinu, sém svo hefur
verið oefnt. Bréf ijíkissaksöknara
: yar sVohljóðándi: ,
'•‘ÍNÍeð bréfi 29. f.m. sendi saka-
dpmur Reýkjav.ikur til ákvörðun-
ar ríkissaksóknara endurrit ddpis-
rannsóknar, sem fram hefur farið
til könnúnar á því hvort saknæmt
atferli hafi átt sér stað í samharidi
vlð'úthlutún lóðar til Byggin’ga-
félagSins, Ármannsfejls h.f., sem
samþykkt" var í borgarráði
Reykjáýjkur 29. ágústs.l, ;
íféf Wð tilkynnist sakadómin-
um að af ákæruvaldsins hálfu ér
reistar
éigi krafist frekari dómsathafna f
málinu.
■ Þórður Björnsson
(signj,,
Morgrinblaðið'*sneri sér í gær-
kvöldi til Birgis ísl. Gupnarssonar
borgarstjóra vegna málsins.
Borgarstjóri sagði: , r
,,Við sjálfstæðismenn vorúm-
bornir þungum sökujn af okkar
’Framháld á bls. 18
Að þvi er Höskuldur tjáði
Morgunblaðinu hefur Benedikt
lagt fram í nefndinni tillögur sem
hann hefur sjálfur sett fram
ásamt fjármálaráðherra u.nj
skipan þessara mála hjá opin-
berum starfsmönnum, en eins og
fram hefur komið lúta kröfur
BSRB í þessum efnum að því að
aðildarfélög þessi fái verkfalls-
rétt svo sem önnur launþegafélög
í landinu. Raunar hafa fulltrúar
BSRB sett fram sinar tillögur í
nefndinni og tillagna Bandalags
háskólamanna varðandi þetta
atriði er að vænta innan skamms.
Verður nú reynt að samræma
þessar tillögur.
í samtaji við Morgunblaðið i
gær sagði dr. Jónas Bjarnason,
formaður Bandalags háskóla-
manna, að næstu aðgerðir banda-
lagsins yrðu að beita sér fyrir
nákvæmri athugun á þeim
atriðum er lytu að lögunum um
skyldur og réttindi opinberra
starfsmanna. Endurskoðunar-
nefndin sem skipuð hefði verið á
sínum tíma hefði nú verið vakin
til Hfsins að nýju og þar væru
komnar fram hugmyndir um
framtíðarskipan þessara mála,
bæði frá formanni nefndarinnar
'og BÖRB, dr. Jónas kvað Banda-
lag háskólamanna til að mynda
ekki énri hafa hafa tekið formlega
afstöðu til verkfallsmála eðd
^ivernig brugðíst yrði við úrskurði
Kjarádónis, , en hvort' tveggja
myndi mótast-af þeirri athugun
er fyrir dyrum stæði á næstunni.
inu á Islenzk skip sem I gildi
hefur verið I rúmt ár. Togarinn
náói mjög góðri sölu, seldi
samtals 134,5 tonn fyrir um 204
þúsund þýzk mörk eða sem svarar
til 13 milljóna fsl. króna og er
meðalverðið um 98,58 kr. kílóið.
Til samanburðar má geta þess,
að togarinn Júpíter seldi einnig
erlendis í gær eða í Ostende í
Belgíu — samtals 115 tonn af
fiski fyrir um 9 milljónir króna og
er meðalverðið því um 78 krónur
kílóið, svo að verulegur munur er
á þessum tveimur sölum en þess
ber þó að gæta að ekki liggja fyrir
upplýsingar um samsetningu
aflans hjá Júpíter.
Morgunblaðið náði í gær tali af
Ernst Stabel, umboðsmanni Fé-
lags ísl. botnvörpuskipaeigenda
í Cuxhaven. Kvað hann markaðs-
aðstæður í v-þýzkum höfnum
mjög hagstæðar um þessar
mundir, skortur væri á góðum
fiski og hefði J)að ráðið úrslitum
um það hversu góða sölu Engeyin
fékk. Stabél sagði ennfremur, að
ekki hefði komið fram nein andúð
í garð íslenzku skipverjanna i
þessari fyrstu löndun, ekkert
markvert hefði borið við og lönd-
Framhald á bls. 18
Framarar
unnu Víkinga
í hörkuleik
ÞAU óvæntu úrslit urðu I 1.
deild Islandsmótsins I hand-
knattleik I gærkvöldi að Fram-
arar sigruðu Vfkinga I æsi-
spennandi leik f gærkvöldi
með 20—19. 1 hálfleik var
staðan 9—9 og mikil harka
færðist f leikinn. Var alls sex
Vfkingum vikið af leikvelli f
leiknum.
Hinn leikurinn var milli
Vals og Armanns, óg sigruðu
Valsmenn öruggléga með
21—13. I hálfleilý var staðan
11—6. ,