Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 1
253. tbl. 62. árg. MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. HÖRÐ VALDADEILA ER í BANGLADESH Skipt um yfirmann hersins Nýju Delhí, 4. nóvember. AP. VALDADEILUR herforingja í Bangladesh, sem nú ógna friðn- um f landinu, héldu áfram f dag á maraþonfundum f Dacca, að þvf er diplómatískar heimildir f 'Nýju Delhf hermdu. Hin raunverulegu völd hafa nú flutzt á hendur Khal- id Musharaf herforingja sem ver- ið hefur annar valdamesti maður hersins, og mun honum hafa mis- Ifkað vaxandi völd ungra liðsfor- ingja sem steyptu og myrtu Sheik Mujibur Rahmanfhinu blóðuga vaidaráni 15. ágúst s.l. Vaida- kreppan er þó enn óleyst eftir tveggja daga viðræður, áð-þvf er heimiidirnar hermdu, og póii- Þórskastríðsnefnd brezkra togara- manna á fundi ÞORSKASTRlÐSNEFND' brezkra togaramanna, sem starfaði f sfðustu iandhelgisdeilu Breta og íslendinga, var köiluð saman til fundar f Hull f dag til skrafs og ráðagerðar að þvf er brezka blaðið Hull Daily Mail skýrði frá. t nefndinni eiga sæti fulltrúar togaraeigenda, togara- skipstjóra, stýrimanna og háseta, en nefndin samdi sérstaka hegðunarreglugerð í sfðasta þorskastrfði og ákvað sektir við brotum á henni. Tom Neilsen framkvæmda- stjóri félags yfirmanna á togur- um f Huli kom f gær af fundi með taismönnum brezka sjávarútvegs- ráðuneytisins og sagði þá: „Það eina sem við höfum áhyggjur af er öryggi manna okkar eftir 13. nóvember. Við eigum von á þvf að annar fundur fulltrúa fslenzku og brezku samninganefndanna verði haldinn f Reykjavík f þessari viku“. tfskt hlutskipti Khon-Jakar Mush- taque Ahmed, forseta var enn óljóst, þótt hann sé enn f embætti þjóðhöfðingja. 1 kvöld var svo til- kynnt að Musharaf hefði tekið við embætti yfirmanns herráðsins af Ziaur Rahman hershöfðingja. Eðlilegar samgöngur við Bangla- desh lágu niðri f dag og flugvöll- urinn í Dacca var lokaður, en diplómatfskar fregnir þaðan hermdu að allt væri með kyrrum kjörum og hersveitir væru á varð- stöðvum. Öopinbert útgöngubann var i nokkrum hverfum Dacca og sums staðar var leitað í bifreiðum. Ein- hverjir herflutningar virtust eiga sér stað f landinu, og er Musharaf sagður hafa fært hersveitir frá hafnarborginni Chittacong til Dacca til að bæta stöðu sína. Þá herma fregnir að Musharaf hafi látið til skarar skríða aðfaranótt mánudags og fyrirskipað hand- tökur ýmissa ungra liðsforingja, auk Ziaur Rahman, hershöfð- ingja, yfirmanns herráðsins. Voru þeir fluttir til forsetahallarinnar, þar sem viðræður hófust með þátttöku Mushtaque Ahmeds for- seta. Hinir ungu liðsforingjar Framhald á bis. 18 Fromme kemur til réttarins f g*sr Símamynd AP Pinheiro de Azevedo, forsætisráðherra Portúgals: „Hef ei völd eða getu til að stióma landinu” Faro, 4. nóvember. Reuter. 0 Jose Pinheiro de Azevedo, for- sætisráðherra Portúgals, sagði f strandbænum Faro f Suður- Portúgal I dag, að rfkisstjórn sfn hefði ekki nauðsynlegt vald til að stjórna landinu vegna agaleysis og sundurþykkju f hernum. „Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki þau völd sem ég vildi að þessi Háværar kröfur um afsögn Isabel Peron Buenos Aires, 4. nóvember. Reuter. 0 Fyrrverandi ráðherra í rfkis- stjðrn Isabel Peron Argentínufor- seta var f dag handtekinn f sam- bandi við rannsókn á spiliingar- máli innan stjórnarinnar, en hneyksli þetta er talið geta haft alvarleg áhrif á stöðu forsetans sem er veik fyrir, að þvf er góðar heimildir hermdu f kvöld. Forset inn, hin 44 ára gamla ekkja Juan Perons, sem nú er að jafna sig eftir veikindi sem opinberlega eru sögð vera f gallblöðrunni, er undir vaxandi þrýstingi að segja af sér. Heimildirnar hermdu að sá sem handtekinn var sé Rodolfo Roballos, sem var félagsmálaráð- herra frá 21. júlí til 11. ágúst, — arftaki Jose Lopez Rega hins valdamikla stjörnuspámanns sem virðist vera ein af aðalpersónum fjármálahneykslisins, en varð að fara úr landi í júlf. Talið er að hugsanlegt sé að þingið muni sækja frú Peron til saka vegna máls þessa, og auk áskorana frá \tveimur leiðtogum stjórnarand- stöðunnar f gærkvöldi um að hún segði af sér, hermdu heimildir f kvöld að svipaðar kröfur frá verkalýðsleiðtogum hefðu verið orsök taugaáfalls sem leitt hafi til þess að forsetinn varð að leggjast á sjúkrahús. Heimildir hermdu að jafnvel sumir af hennar eigin ráðherrum teldu að hún ætti að segja af ser til að koma f veg fyrir að stjórnar- kreppa byði heim hættu á valda- ráni hersins. Heimildir nærri dómsrannsókninni á fjármála- Framhald ábls. 18 Danir banna síld- veiðar í Norðursjó Kaupmannahöfn 4. nóvember. NTB. DANSKA rfkisstjórnin viður- kenndi f dag að stöðva bæri sfldveiðar f Norðursjó strax af þvf að danskir og færeyskir sjómenn hefðu nú þegar veitt upp í leyfilegan kvóta sinp fyrir jietta ár. Danskir Sjómenn hafa veitt að minnsta kosti 3000 tonnum meira en kvótinn kveð- ur á um, dð sögn danska sjávar- útvegsráðherrans, Poul Dalsagers. Kvótinn fyrir sfðara helming þessa árs var 15000 tonn fyrir neyzlusfid og 30,000 tonn fyrir bræðslusfld. Fyrir færeyska sjómenn var kvótinn 8000 tonn. i Norðaustur-Atlantshafsfisk- .veiðinefndih hefur veitt Dön- tim heimild tij að veiða 69.000 tonn af síld frá 1. júli í ái- tii loka næsta ár^. Þesápm kvóta hafa Danir hins vegaf mótmælt og verða þau mótinæjj tekih til Framhald á bls. 18 rfkisstjórn hefði. Við núverandi kringumstæður er þetta stærsta vandamál sem við stöndum frammi fyrir.“ Azevedo kvað ekki gagnrýni vinstri afla á stjórnina að kenna hve staða hennar væri veik, — sú gagnrýni væri upp- byggileg, heldur væri ástæðan Fromme reyndi að binda endi á réttarhöldin Sacramento 4. nóvember AP-Reuter LYNETTE „Squeaky" Fromme, fyrsta konan sem ákærð hefur verið fyrir morðtilræði við banda- rfskan forseta, reynd_i f dag að binda skjótan endi á réttarhöld- in f máli sfnu með því að breyta fyrri kröfu um að vera dæmd saklaus. Er mál hennar var tekið fyrir f dag reis Fromme, sem er 27 ára að aldri og fylgikona fjöldamorðingjans Charles Mansons, úr sæti sfnu og á- varpaði dómarann, Thomas MacBride: „Herra dómari, þetta fólk getur ekki dæmt mig,“ sagði hún og benti á kviðdóminn. „Það getur aðeins dæmt sjálft sig.“ Sfð- an lýsti hún þvf yfir að málsvörn sfna vildi hún ekki byggja á kröfu um sýknun heldur á svonefndu „nolo contendere", sem merkir að hún játar hvorki sekt né sak- _____________Framhald á bls. 18 Franco enn í lífshættu Madrid, 4. nóvember.Reuter.NTB. LlÐAN Francisco Francos, ein- ræðisherra Spánar, var f kvöld enn alvarleg að sögn lækna hans. En púls, hjartsláttur, andardrátt- ur og blóðþrýstingur voru með eðlilegum hætti. I tilkynningu læknanna sagði að merki væru um myndun blóðtappa f vinstra læri Francos, en hann var á sjúkrahúsi f þrjár vikur á sfðasta ári vegna blóðtappa f hægra læri. Sumar heimildir herma að læknarnir sem f nótt börðust við að lengja Iff einræðisherrans telji það spurningu um nokkrar kiukkustundir hvenær Franco gefi upp andann, en einn skurð- læknanna sem í gærkvöld gerði magaaðgerð á honum á að hafa sagt að eftir u.þ.b. þrjá daga muni lff hans verða á bláþræði. Kristilegir demókratar á Spáni sameinuðust i dag öðrum stjórn- arandstöðuflokkum á Spáni í að skora á valdhafa að koma á fjöl- flokkakerfi í landinu og láta póli- tíska fanga lausa, virða mann- réttindi, auka rétt minnihluta- hópa og afnema dauðarefsingu. Azevedo. klofið fylgi hersins við stjórnina: „Ég hef ekki vald né getu til að stjórna,“ sagði forsætisráðherr- ' ann. ’. 0 Azevedo sagði þetta á blaða- mannafundi í dag en er hanri ávarpaði fjöldafund f Faro .1 kvöld, efndu um 100 róttækir he't-, menn til mótmælaaðgerða og' æptu slagorð gegn rfkisstjórn-, inni. Urðu lögregjusveitir 5 með kylfur áð vopni að ganga á milli til að koma í veg fyrir aj) um 10.000 stuðningsmenri sósialista og alþýðudemókrata á fundinum réðust á hermeilnina. Yfirmaður herafla Portúgals f suðurhiéruð- unum, Pedro Pezarat Correia varð æfur ’er hermennirriir hófu' Framhald á bls. 18 Mikill vígbún- aður Spán- verja í Sahara Sameinuóu þjóðunum, 4. nóvember. Reuter. HARÐSNÚNIR spánski'r út- lendingasve'itarhermenn með skriðdreka og stófskotalið^ und- irbjuggu sig í dag fyrir bein á tök -við um' 350,000 óvopnaða Marokkómenn -er gangan mikla, sem Hassan Marokkókonungur hefur hvatt til, leggijr af stað inn í Spænsku Sahára. Er spennan á þessu svæði fór vaxandi reyndi ,'Kurt . Waldhéim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, að fá deiluaðila til að'-samþykkja sex tnánaða umþóttunartíma sem S.Þ. ‘ gíetu notað til að koma á bráða- , birgðastjórn á Spænsku Sahara. En ekki voru taldar miklar líkur á þvi að Mafokkómenn gætu seinka'ð göngunni. Spánarstjórn ’ hefur lýst því .ýfir að hún sé ‘ reiðubúin til að beita valdi til að ‘stöðva gönguna, sem Hassan , ætlar að leiða sjálfur og lýsa síðan ■ yfir eignarhaldi á landinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.