Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975 FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental ■, Q A on! Sendum I-V4-V2I Skuldabréf Tek i umboðssolu ríkistryggð og fasteignatryggð bréf, spariskír- teini og happdrættisbréf veqa- sjóðs. Þarf að panta Miðstöð v'erðbréfa viðskipta er hjá okkur. FYRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala simi 1 6223 Vesturqötu 1 7 (Anderson8< Lauth) húsið Þorleifur Guðmundsson heima 12469 Ath. breytt aðsetur. Dýravernd- unarfélag Hafnarfjarð- ar 25 ára I októhermánuði s.l. voru 25 ár liðin frá stofnun Dýravvrndunar- fólaffs IlafnfirðinKa o« var 25. aðalfundur fólagsins haldinn fyrir skömmu. A fundinum rakti Þórður Þórðarson, forseti fólags- ins, sögu fólagsins f stórum drátt- um on kom þar fram að KÓður áranjtur hefur náðst I því að lia-ta mcðferð dýra á fólaRsvæðinu. A fundinum var Jón Sigurj>eirsson kjörinn hciðursfólaj'i fólagsins og er þriðji heiðursfólaj;i þess. Jón Sigurgeirsson, sem kjörinn var heiðúrsfólaj’i á þessum fundi, hefur átt sæti í stjórn fclaj’sins frá upphafi ok í þakkarorðum hans til fundarins minntist hann nokkrum orðum þeirra, sem stóðu að stofnun fölaj;sins, en þar var aðallej»a í forustu Björn heitinn Jóhannesson fyrrv. forseti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar. Eins oj; áður saj;ði er Jón þriðji heiðurs- félagi félassins en hinir eru Ing- veldur Gísladóttir. Holtsgötu 13, Reykjavík oj; Jón Gestur Vij;fij.s- son, Suðurjíötu 5, Hafnarfirði. Félaj;ar Dýraverndunarfólaj;s Hafnfirðinj;a eru nú 100. Fara fram á hækkaða álagningu ÞAÐ KOM fram í Morgunblaðinu í fyrradag, að Verzlunarráð Islands hefur átt óafgreitt erindi hjá Verðlagsnefnd frá þvi í júní s.l. Þorvarður Elíasson, fram- kvæmdastjóri Verzlunarráðs Islands, tjáði Mbl. í gær, að í erindi þessu væri farið fram á lagfæringu á þeim aukna kostnaði, sem verzlunin hefur orðið að bæta á sig nú um nokkurn tíma. Hann sagði, að þessi kostnaðar- aukning kæmi fram í beinu sam- bandi við gengisfellingar, því þegar þær ættu sér stað væri álagningin lækkuð. Við gengis- fellingar hækkuðu hins vegar ýmsir liðir sem verzlunin fengi ekki bætt með hærri álagningu. Alagning væri nú miklu lægri en fyrir gengisfellingu. — Við fórum aðeins fram á, að álagning yrði hækkuð eftir sömu aðferðum og verðlagsyfirvöld nota við gengis- lækkanir. . útvarp Reykjavik A1IÐMIKUDKGUR 26. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lestri sögunnar „Evjunnar hans Múmín- pabba“ eftir Tove Jansson f þýðingu Steinunnar Briem (24). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fróttir kl. 9.45. Lótt lög milli alriða. Kristnilff kl. 10.25 Um- sjónarmenn: Sóra Jón Dalbú Ilróbjartsson og Jóhannes Tómasson. t fyrsta þætti verður m.a. fjallað um starf /Eskulýðssambands Kirkj- unnar í Hólastifti. Morguntónleikar kl. ll.ou: Gcrvase de Peyer, Cccil Aronowitz og Lamar Crow- son leika Trfó f Es-dúr (K498) „Kegelstatttrfóið" eftir Mozart / Hephzibah Menuhin og Amadeus strengjakvartettinn leika Kvintett í A-dúr op. 114 fvrir pfanó og strengjasveit, „Silungakvintcttinn", eftir Sehubert. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar, Tilkvnningar. 12.25 Fróttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 1.3.15 Drykkjukvennahælið í IIi ítuhlíð Sóra Arelfus Nfels- son flytur erindi. 1.3.30 Við vinnuna: Tónleikar SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál" eftir Joanne Greenberg Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar Kammersveit undir stjórn Martin Turnovsky leikur Serenöðu í d-moll fyrir blásturshljóðfæri selló og kontrabassa eftir Dvorák. Niila Pierrou og Sinfónfu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika Fiðlukonsert eftir Peterson-Berger; Stig Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Drengurinn í gullbuxun- um" eftir Max Lundgren Olga Guðrún Arnadöttir les þýðingu sfna (5). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fróttir Fróttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál Þáttur um lög og rótt á vinnumarkaði. Um- sjónarmenn: Lögfræðingarn- ir Gunnar Evdal og Arn- mundur Backman. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Stefán Islandi syngur; Fritz Weisshappcl leikur á píanó. b. Austangcislar Halldór Pótursson les fyrri hluta fcrðaminninga sinna frá liðnum árum. c. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. talar. d. Sögur af hundum og fleiri minningar Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri segir frá. c. Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson, undir stjórn Páls P. Pálssonar. Guðrún Kristinsdóttir Ieikur á píanó. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (20). 22.00 Fróttir 22.15 Vcðurfregnir Kvöldsagan; „Kjarval" eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur les (19). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fróttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 18.00 BjörninnJógi Bandarlskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Gjöf Sfmonar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Ballett fyrir alla Breskur fræðslumynda- flokkur. 2. þáttur. Ballett ryður sér til rúms á leik- sviði. Þýðandi Ilallveig Thorla- cius. II ló. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Vaka FIM/MTUDIVGUR 27. nóvember MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.)., 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthfasdóttir byrjar að lesa sögu sína „Sykurskrímslið flytur“. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Lótt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sór um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin f Bam- berg leikur átta rússnesk þjóðlög og „Skógarnornina" op. 56, hljómsveitarverk eftir Liadoff; Jonel Perlea stjórnar / La Suisse Romande hljómsveitin leikur „Stenka Rasin“, sinfónfskt Ijóð op. 13 eftir Glazunoff; Ernst Ansermet stjórnar / Hljómsveitin Philharmonia leikur „Svana- vatnið", ballettmúsfk op. 20 eftir Tsjaikovskf; Igor Markevitch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fróttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrót Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ____________________ 14.30 Vettvangur Umsjón: Sigmar B. Hauksson. I tfunda og síðasta þætti er fjallað um dauðann. 15.00 Miðdegistónleikar Ung- verska fflharmonfusveitin Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.15 McCIoud Bandarfskur sakamála- myndaflokkur A skciðvelli stórborg- arinnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Englandsför Ung stúlka frá Pakistan dveist um árabil f Englandi við nám. Er heim kemur, á hún erfitt með að sætta sig við ýmsar venjur og lifn- aðarhætti, sem þar tíðkast. Hún hverfur því aftur til Er.glands og gerist ganga- stúlka á geðveikrahæli. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 22.55 Dagskrárlok leikur Sinfónfu nr. 56 í C-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stjórnar. Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Salzburg leika Píanókonsert f C-dúr op. 7 eftir Kuhlau; Theodore Guschlbauer stjórnar. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Kristfn Unn- stcinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir st jórna . Brot úr sögu barnafræðslu á Is- landi. 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Lesið í vikunni. Ilarald- ur Ólafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Samleikur f útvarpssal Manuela Wiesler, Duncan Campell, Jeremy P. Day, Sig- urður I. Snorrason og Haf- steinn Guðmundsson leika Blásarakvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 20.15 Leikrit: „Ari Virtanen átta ára“ eftir Maijaliis Dieckman. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Ari Virtanen / Jóhanna Kristín Jónsdóttir, Pate Virtanen / Rúrik Ilaraids- son, Ritva Virtanen / Margrót Helga Jóhanns- dóttir, Liisa Nieminen / Þórunn Sigurðardóttir. Kirsi Virtanen / Kristfn Jóns- dóttir. Aðrir leikendur: Þorgrímur Einarsson, Guðrún Stephen- sen, Kristfn Anna Þórarins- dóttir, Klemenz Jónsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Jóhanna Norðfjörð, Þórunn Magnúsdóttir, Erna B. Jóns- dóttir, Ilrafn hildur Guðmundsdóttir, Valgerður Bragadóttir, Margrót Kr. Pétursdóttir og Steinunn Ás- mundsdóttir. Tónlist eftir Knút R. Magnússon. 21.25 Kórsöngur Hamburger Liedertafel syngur þýzk þjóðlög. Fílharmonfusveitin f Hamborg leikur með; Richard Muller-Lampertz stjórnar. 21.40 „Ágúst“ Stefán Júlíus- son rithöfundur les úr nýrri skáldsögu sinni. 22.00 Fróttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (20) 22.40 Krossgötur Tónlistarþáttur í umsjá Jó- honnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. SKJÁNUM Mynd um Pakistanstúlku BREZK fræðsluraynd sem heitir Englandsför verður í sjónvarpi klukk- an 22.05 í kvöld. Texta- þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. Hann sagði aðspurður um efni myndarinnar að hún lýsti sögu ungrar stúlku frá Pakistan, sem gengur i enskan skóla undir verndarvæng eldri systra sinna. Við lok námsins er hún kölluð heim til Pakistan, en hefur þá orðið fyrir svo afgerandi vestrænum áhrifum að hún getur ekki sætt sig við aðstæður og stöðu heima fyrir og gerir eins konar uppreisn gegn kerfinu. Hún hverfur á ný til Englands í óþökk foreldra sinna og ætlar sér að skapa sér framtíð þar. En það reynist erfitt og eina leiðin til að sjá sér farborða er að vinna við hjúkrunarstörf á sjúkrahúsi. Jafnan togast þó á í henni ýmsir gaml- ir siðir sem innan Múhammeðstrúar ríkja. Hún freistar þess að gerast löglegur innflytj- andi, en það tekst ekki, enda þótt hún sé þegar þarna er komið sögu orðin mun meiri Eng- lendingur en Pakistani, í öllum sínum viðhorfum. Að því kemur að hún verður að gefast upp og lúta vilja föður síns. Myndinni lýkur á því að stúlkan snýr heim og fað- ir hennar úthlutar henni eiginmanni. Þýðandi sagði að enda þótt söguefnið væri dálítið staðbundið væri f myndinni almenn skír- skotun, ekki sízt til þeirra sem hefðu áhuga á stöðu kvenna, þar sem mjög greinilega komi fram hin auma staða kvenna í múhammeðstrúarlönd- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.