Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 32
SILFUR- SKEIFAN BORDSMJORLÍKI SMJÖRLÍKIÐ SEMALUR PEKKJA MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975 ALLA DAGA Ægir klippti við nefið á freigát- unni og þremur dráttarbátum „Ægir á stóran hluta klippinganna” — segir Pétur Sigurðsson „ÞÓTT Ægir sé orðinn átta ára, er hann nákvæmlega eins skip og Týr og jafn góður, und- ir góðri stjórn enda hefur það margoft komið fram áður,“ sagði Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæzlunnar, eftir að Gunnar Ólafsson og skipshöfn hans á Ægi hafði klippt á báða víra togar- ans William Wilberforce í gær- kvöldi fyrir framan nefið á Framhald á bls. 31. Pétur Sigurðsson Varðskipið Ægir Eftir atburðinn var varðskipið á landleið með „konunglegt föruneyti freigátunnar” togaranum dyggilega vernd, en klukkan 19,42 — eins og áður er sagt — skar Ægir á báða togvfr- ana. Eftir atburðinn var Ægir á leið til iands og skýrði sjálfur frá f skeyti, að hann væri með kon- unglegt föruneyti freigátunnar. Skipherra á Ægi er Gunnar Ólafs- son. Andrúmsloftið á miðunum breyttist gjörsamlega f gær eftir að freigátan Leopard kom á miðin síðdegis. Fram að hádegi höfðu næstum engir brezkir togarar verið að veiðum og er sennilegt að aðgerðaleysi þeirra við veiðarnar undanfarna tvo daga hafi verið liður í að mótmæla drætti á ákvarðanatöku varðandi her- skipavernd. 1 gærkveldi kom varðskip einnig að níu togurum, sem voru að veiðum við Rauða- núp. Togararnir hættu allir veiðum um leið og varðskipið birt- ist. Þrjátíu og sjö brezkir togarar voru á svæðinu fyrir austan land í gær. Samkvæmt upplýsingum Hálfdáns Henrýssonar hjá Land- helgisgæzlunni voru togararnir Framhald á bls. 31. VARÐSKIPIÐ Ægir klippti í gær- kveldi klukkan 19,42 á báða tog- víra Grimsbytogarans William Wilberforce, GY 140, 30 mllur Gunnar Ólafsson, skipherra norðaustur af Langanesi. Skömmu áður hafði Ægir unnið kappsiglingu við freigátuna Leo- pard að togarahóp, sem þarna var. Star Aquarius, einn dráttarbát- anna, reyndi að tefja fyrir Ægi, en hann átti auðvelt með að snúa Veiddu 91.700 tonnl973 — skv. samkomulasdnu 60.0001 Þingsályktunartillaga um samninga við V-Þjóðverja: VeiSheimildir á fjórum svæðum innan gömhi markanna RÍKISSTJÓRNIN lagði fram á Alþingi f gær þingsályktunar- tillögu um heimild til þess að ganga frá samkomulagi við ríkisstjórn V-Þýzkalands um veiðiheimildir fyrir 40 v-þýzka fsfisktogara innan 200 mflna markanna. Þingsályktunartil- laga þessi er birt í heild f Morgunblaðinu í dag ásamt fylgiskjölum og kortum á bis. 17 en Morgunblaðið rakti f gæ. helztu atriði samkomulagsdrag- ánna. Auk þeirra efnisatriða fyrir- hugaðs samkomulags, sem áður hefur verið getið, kemur fram í þingsályktunartillögunni, að þýzkir togarar fá heimild til þess að stunda ufsa- og karfa- veiðar á fjórum stöðum innan gömlu 50 mflna markanna: 0 Að 23 mflum úti af Suð- austurlandi 0 Að 25 mflum úti af Reykja- nesi O Að 40 mflum úti af Breiða- firði 0 Að 37—34 mflum úti af norðurhluta Vestfjarða á tfmabilinu 1. júnf til 30. nóvember. 1 athugasemdum við þings- ályktunartillöguna kemur fram, að miðað er við, að 40 fsfisktogarar fái veiðiheimildir á afmörkuðum svæðum innan 200 sjómflna fiskveiðilögsög- unnar en önnur skip þ. á m. frystitogarar verði útilokuð frá öllu svæðinu. Þá kemur fram f athuga- semdum að: Framhald á bls. 31. Hafrannsóknastofnun um samkomulagsdrögin: Skásti kostur frá fiski- fræðilegu sjónarmiði Vart unnt að takmarka afla Þjóðverja meira án samninga hann af sér, en Lloydsman veitti talsvert meiri mótspyrnu. Um klukkan 1925 kom Ægir að togar- anum, þar sem Star Sirius var til varnar. Veitti dráttarbáturinn Gunnar Gunnars- son jarðsett- ur í Viðey RlKISSTJÓRNIN hefur ákveðið með samþykki vanda- manna Gunnars Gunnarssonar rithöfundar, að jarðarför hans fari fram á vegum rfkisins. Utförin verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 27. nóvember, á morgun kl. 10.30. Athöfninni verður út- varpað. Að ósk hins látna verður hann jarðsettur f kirkjugarð- inum f Viðey. I BRÉFI til sjávarútvegsráðu- neytisins hefur Hafrannsókna- stofnunin látið f Ijós þá skoðun, að samkomulagsdrögin við Þjóð- verja, sem koma til umræðu á Alþingi f dag séu skásti kostur- inn, sem við eigum völ á í dag frá fiskifræðilegu sjónarmiði. Segir í bréfinu að það sé skoðun Haf- rannsóknastofnunar að vandlega athuguðu máli, að vart muni, án samninga, verða unnt að tak- marka heildarafla V-Þjóðverja á Islandsmiðum meira en hér er lagt til, eins og m.a. reynsla fyrri ára sýni. Bréf Hafrannsókna- stofnunar til sjávarútvegsráðu- neytis fer hér á eftir f heild: Ég vísa í bréfi ráðuneytisins dags. 25. nóv. 1975 varðandi um- sögn stofnunarinnar um drög að samningi við Sambandslýðveldið Þýzkaland varðandi veiðar vest- ur-þýzkra skipa innan fslenskrar fiskveiðilandhelgi. Eins og fram kemur í skýrslu stofnunarinnar dags. 13. okt. sl. er ástand helstu fiskstofna á Islands- miðum með þeim hætti, að ekki verður mikið til skiptanna, ef gerðar verða þær friðunarráð- Framhald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.