Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975 Akureyri nærsveitarmenn Munið spílakvöld sjálfstæðisfélaganna i sjálfstæðishúsínu Akureyri fimmtudaginn 27. nóv. kl. 20.30 Glæsileg verðlaun. Dans að lokinm félagsvist til kl. 1 Spilanefnd. Heimdallur Heimdallur Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Heimdallar S.U.S. verður haldinn í Miðbæ við Háaleitisbraut miðvikudaginn 26. nóvember n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúaráðs. 2. Stjórnmálaályktun, umræður, afgreiðsla. Stjórmn. Fella- og Hólahverfi Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi heldur aðalfund sinn fimmtudaainn 27. nóvember. Fundurinn verður að Seljabraut 54, II. hæð (húsnæði Kjöts og Fisks) og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræðumaður verður Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi. Félagar fjölmennið! Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi Árshátíð félagsins verður haldin i Skíðaskálanum í Hveradölum laugar- daginn 29 nóvember Allt sjálfstæðisfólk í hverfinu er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. Allar nánari upplýsingar i simum 82097 og 86323. Skemmtinefndin. Heimdallur. Heimdallur. Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Heimdallar S.U.S. verður haldinn í Mið- bæ v Háaleitisbraut miðvikudaginn 26. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúaráðs. 2. Stjórnmálaályktun, umræður, afgreiðsla. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember n.k. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. Bæjarfulltrúar skýra frá málefnum Kópavogs. 4. Önnur mál. Stjórnin. Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn laugardaginn 29. nóvember. Fundurinn verður að Seljabraut 54 II hæð (i húsnæði Kjöts og Fisks) og hefst hann kl. 14:00. Stjórnin trmœieidl medfctSoiii innhverf ihuqun Almennur kynningarfyrirlestur verður haldinn að Kjarvalsstöðum í dag kl. 8.30. irdoishi mohesh yogi ________y --— .. »_______________________________________ Aðalfundur B.S.R. Verður haldinn miðvikudaginn 3. desember n.k. kl. 20.30. i Dómus Medica. Dagskrá aðalfundarstörf. B yggingarsam vinnufélag Reykjavíkur Sér hæð Til sölu er sér hæð (efri hæð) í tvíbýlishúsi í Vesturbænum í Kópavogi. Stærð um 140 ferm. íbúðin er stór stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað, þvottahús ofl. Á neðri hæð er forstofa, stór skáli og gestasnyrting. Á efri hæð eru stórar svalir. íbúðinni fylgir bílskúr um 36 ferm. Er laus um áramótin. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. Vönduð eign í ágætu standi. Útborgun um 8 milljónir. Laus fljótlega. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. 2ja herb. samþykkt íbúð á jarðhæð/kjallara við Langholtsveg um 70 ferm. með nýrri eldhúsinnréttingu, sér inngangi og sér hitaveitu. Ennfremur 2ja herb. mjög góð samþykkt kjallaraíbúð við Egilsgötu 3ja herb. góð íbúð við Laugarnesv. Sér hitaveita, sér inngangur. 3ja herb. góð íbúð við Laugarnesveg á efri hæð um 80 ferm. í steinhúsi. Mikið útsýni BNskúrsréttur 4ra herb. íbúð við Stóragerði á 1. hæð um 1 14 ferm. Glæsileg endaíbúð, gott kjallaraherb., bílskúrsréttur, útsýni. Sér neðri hæð í tvíbýlishúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi um 125 ferm. 5 herb. nýleg og góð hæð. Sér hitaveita sér inngangur, bílskúrs- réttur, góð kjör Steinhús við Langholtsveg 92x3 ferm.. hæð, portbyggð rishæð og kjallari. Mjög góð eign i ágætu standi með ræktaðri lóð og bílskúr. Getur verið þrjár íbúðir. Nánari uppl. aðeins á skrifstof- unni. Höfum kaupendur að: 3ja—4ra herb. ibúð með bilskúr i borginni eða Kópavogi. 4ra—5 herb. hæð með bilskúr. 2ja herb. ibúð, helzt i háhýsi. Stórri ibúðarhæð nálægt miðborginni. Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA Athugið. Við erum að auglýsa í dag 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Flúðasel í Breiðholti II. Athugið: Seljendur Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Breiðholti og i Hraunbæ Ibúðirnar þurfa ekki að losna fyrr en eftir 1 ár. upplagt fyrir þá sem hafa í huga að stækka við sig og kaupa 4ra og 5 herb. ibúðirnar við Flúðasel. inSTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. FASTEIGNAVER H 7 F Klapparstlg 16, simar 11411 og 12811 í smíðum skipti 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð i Seljahverfi til sölu eða í skiptum fyrir 2ja herb. ibúð í Breiðholti eða Árbæjarhverfi. íbúðin er í smíðum og afhendist tilbúin undir tréverk í marz — apríl 1976. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð má vera í gömlu húsi og þarfnast stand- setningar. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum í mörgum tilvikum um mjög háar útborganir að ræða. Guðni Gústafsson löggiltur endurskoðandi tilkynnir: Hef flutt endurskoðunarskrif- stofu mína í húsið nr. 18 viö Suðurlandsbraut og sameinað fyrirtæki mitt Endurskoðun h.f Við höfum opnað endurskoöun- ar- og lögfræöiskrifstofu aó Suðurlandsbraut 18 undir nafninu Endurskoðun h.f. Guðni S. Gústafsson Helgi V. Jónsson hdl. Ólafur Nilsson löggiltir endurskoðendur. endurshoöun hf Suðurlandsbraut 18. Reykjavik, Simi 86533

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.