Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975 17 Þingsályktunartillagan um samninga við Þjóðverja; 40 ísfisktogarar fái veiðiheim- ildir á afmörkuðum svæðum innan 200 m ALÞINGI ályktar að heimila ríkisstjórninni að ganga frá sam- komulagi við ríkisstjórn Sambandslýðveldisins Þýska- lands í samræmi við orðsendingu þá, sem prentuð er með ályktun þessari. Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa. I ályktun Alþingis frá 15. febrúar 1972 segir, að haldið verði áfram samkomulagstilraun- um við ríkisstjórnir Bretlands og Sambandslýðveldisins Þýska- lands um þau vandamál, sem skapast vegna útfærslu fiskveiði- landhelginnar. Samkomulag það sem gert var við ríkisstjórn Bret- lands hinn 13. nóvember 1973 féll úr gildi hinn 13. nóvember 1975 og viðræður við breta um fram- hald veiða þeirra við Island hafa ekki leitt til samkomulags. Viðræður við Sambandslýð- veldið Þýskaland hafa farið fram undanfarin 3 ár. Síðustu viðræð- urnar fóru fram í Reykjavík dag- ana 28. og 29. október 1975 og í Bonn dagana 19. og 20. nóvember 1975. 1 þeim viðræðum var þraut- reynt, hversu langt málum yrði þokað til samkomulags. Liggur nú fyrir, að samkomulag geti tekist svo sem segir í hjálögðu fylgi- skjali. Er þar miðað við að 40 ísfisktogurum verði veittar veiði- heimildir á afmörkuðum svæðum innan 200 sjómílna fiskveiðiland- helginnar en önnur skip, þ.á m. frystitogarar, verði útilokuð frá öllu svæðinu. Hámarksaflamagn er 60.000 tonn á ári, þar af þorsk- ur allt að 5.000 tonnum, en Þjóð- verjar stunda svo sem kunnugt er aðallega karfa- og ufsaveiðar á íslandsmiðum. Á árinu 1973 var afli þjóðverja 91.700 tonn og á árinu 1974 68.100 tonn, en þess ber að gæta, að landhelgisgæslan kom í veg fyrir veiðar með klippingum (14 togara 1973 og 6 1974) svo og með því að togararn- ir hffðu upp vörpur, þegar þeir urðu varir við varðskip. Tekið er fram, að þýsku togurunum sé óheimilt að stunda þær veiðar, sem íslenskum skipum eru bannaðar á tilteknum tímum og svæðum og að sömu ákvæði skuli gilda um möskvastærð svo og um stærð og þyngd fiskitegunda, sem veiða má. Þá er þýskum togurum einnig gert að tilkynna staðsetn- ingu sína daglega til landhelgis- gæslunnar. Tekið er fram að skip, sem brotleg verða missa veiðileyfi sín1 á Islandsmiðum. Ákvæði er um að samkomulagið gildi til 2 ára. Með sérstökum bréfum yrði tekið fram, að samkomulag- ið hefði ekki áhrif á afstöðu ríkisstjírnanna til neinna atriða hafréttarmála og að framkvæmd samkomulagsins megi fresta, ef bókun nr. 6 við samning íslands við Efnahags- bandalagið hafi ekki tekið gildi innan 5 mánaða. Frestun á fram- kvæmd samkomulagsins hefði það m.a. I för með sér, að svæði það undan Vestfjörðum, sem ráð- gert er að verði opið 1. júní—30. nóvember mundi ekki opnast. Með hliðsjón af því, að Hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur enn eigi lokið störfum, telur ríkisstjórnin rétt að gera samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland á ofangreindum grundvelli, sem miðaður er við 200 mílna svæðið og fer því fram á heimild Alþingis til að gengið verði frá málinu svo sem segir í fylgiskjali. Fylgiskjal. Orðsending utanrfkis- ráðherra Islands til sendiherra Sambands- lýðveldisins Þýskalands. Háttvirti sendiherra. Ég leyfi mér að vísa til við- ræðna milli rikisstjórna okkar um fiskveiðideiluna milli landa okkar varðandi hinar fslensku reglu- gerðir frá 14. júli 1972 og 15. júlí 1975 um fiskveiðilandhelgi Is- lands. I þessum viðræðum hefur verið gengið frá eftirfarandi fyrirkomulagi varðandi fisk- veiðar og verndun lífrænna auð- linda i hafinu umhverfis Island: 1. Hafsvæðið umhverfis Island, sem samkomulag þetta tekur til, er sýnt á korti, sem er fylgiskjal nr. I við samkomu- lag þetta. Ef samkomulag verður milli íslands og annars hlutaðeigandi rikis um markalínu aðra en þá, sem sýnd er á kortinu, skal sú lína einnig gilda fyrir þetta sam- komulag. 2. Ríkisstjórn Sambandslýð- veldisins Þýskalands ábyrgist, að heildarársafli skipa skrá- settra í. sambandslýðveldinu Þýskalandi á hafsvæðinu um- hverfis Island skuli ekki fara fram úr 60.000 tonnum og að af því magni verði þorskafli ekki meiri en 5.000 tonn. Rannsóknastofnun þýska. sjávarútvegsins mun veita Fiskifélagi Islands upplýs- ingar um aflamagn á hverjum tíma. 3. Rfkisstjórn Sambandslýð- veldisins Þýskalands ábyrgist, að einungis þau skip, sem skráð eru í Sambandslýðveld- inu og talin eru upp á með- fylgjandi lista (fylgiskjal II) muni stunda veiðar á haf- svæðinu umhverfis Island. 4. Ríkisstjórn Sambandslýð- veldisins Þýskalands ábyrgist, að skip, skrásett í Sambands- lýðveldinu, stundi ekki veiðar á svæði, sem takmarkast svo sem hér skal greina: 1) Undan suðausturströnd Is- lands: Af 65°00 norður breidd, þaðan af 25 sjómílna fjarlægð frá grunnlínu að 64°50,5’ norður breidd, þaðan af 23 sjómflna fjarlægð frá grunn- línu að 15°00’ vestur lengd. 2) Undan vesturströnd Is- lands: Af 22°00’ vestur lengd, það- an af 25 sjómflna fjarlægð frá grunnlínu að 63°40’ norður breidd, þaðan af 50 sjómílna fjarlægð frá grunnlínu að 64°50’ norður breidd, þaðan af 40 sjómílna fjarlægð frá grunnlinu að 65°30’ norður breidd, þaðan af 50 sjómflna fjarlægð frá grunnlínu að 67°13’ norður breidd og 23°51’ vestur lengd og síðanaf réttvísandi stefnu 340° Timabilið 1. júní til 30. nóv- ember verða mörkin norðan 66°00’ norður breiddar sem hér skal greina: a) 66°00’ n.br., 25°33’ v.lg., að b) 66°43’ n.br., 24°18’ v.lg., að c) 66°58’ n.br., 23°37’ v.lg., og þaðan í réttvísandi stefnu 340°. Svæðið er sýnt á uppdrætti samkvæmt fylgiskjali I. 5. I þvi skyni að vernda svæði, þar sem mikið er af ungfiski eða hrygningarfiski á haf- svæðinu umhverfis Island, ábyrgist ríkisstjórn Sam- Kort þetta fylgir þingsályktunartillögu rfkisstjórnarinnar um gerð samkomulags við V-Þýzkaland um veiðiheimildir og sýnir á hvaða svæði innan 200 mflna markanna 40 isfisktogarar hafa leyfi til að veiða, b.e. á auðu svæðunum. Þetta kort sýnir hvar v-þýzku togararnir fá ley/i iil veiða innan gömlu 50 mflna markanna. Samkvæmt samkomulagsdrögunum mega þeir fara upp að 23 mílum út af Suðausturlandi, að 25 mflum út af Reykjanesi, að 40 mílum út af Breiðafirði og að 34—37 mflum út af Vestfjörðum. lands eða þeim (tjórnvðldum sem hún tilnefnir. b) þá skulu þýzk skip, aem veiðar stunda < haftvmðinu umhverfis tsland ekki nota net með smærri mflekvastærð en 135 mm frá 16. ágúst 1976. c) Ef tsland ákveður sfflar afl nota skuli aðra möskvastærð fyrir islenska togara skal sú stærð einnig gilda fyrir þýzka togara enda hafi hinar nýju stærðir verið tilkynntar þann- ig að gert sé ráð fyrir að minnsta kosti eins árs aðlög- unartima. 7. Ríkisstjórn Sambandslýðveld- isins Þýzkalands ábyrgist, að þýzkt eftirlitsskip muni dag- lega tilkynna íslensku land- helgisgæzlunni staðsetningu skipa, sem eru á lista sam- kvæmt fylgiskjali þessa sam- komulags meðan þau stunda veiðar á hafsvæðinu umhverf- is tsland. Ríkisstjórnirnar geta komið sér saman um aðra aðila er annist um tilkynning- ar þessar. 8, Ef ástæða er til að ætla að brot hafi verið framið á ákvæð um samkomulags þessa, geta fslensk varðskip stöðvað fiski- skip skrásett f Sambandslýð- veldinu Þýzkalandi, hvar sem er á hafsvæðinu umhverfis Is- land. Eftirlitsmenn mega fara um borð í þýzk skip til að kynna sér leiðarbók og aflaskýrslur svo og rannsaka veiðarfæri og afla um borð. Nú telur eftirlitsmaður ís- lensku landhelgisgæzlunnar að brot hafi verið framið og skal hann þá kveðja til það aðstoðarskip þýzkt, sem næst er, til að sannreyna málsatvik. Togari, sem rofið hefur sam- komulagið, verður strikaður út af lista þeim, sem greindur er i 3. lið samkomulags þessa. Skrá yfir vestur-þýska togara. lsfisktogarar Nafn og umdæmisnúmer Altona NC 473 Arcturus BX 739 Augsburg NC 443 Berlin BX 673 Bremerhaven BX 681 Hans Böckler BX 679 1561 1961 ■22 I «^ c v- .o ,5 C/J w 1894 1965 724 1963 976 1960 936 1960 941 1961 Cuxhaven NC 451 Diisseldorf BX 680 Eckernförde SK 125 Flensburg SK 124 Gluckstadt SK 101 Hagen NC 444 Hanseat BX 672 Hessen NC 449 Hoheweg BX 735 Holstein SK 104 Husum SK 102 Katfísch BX 670 936 1961 973 1960 691 1963 691 1963 923 1964 976 1960 945 1960 1222 1960 724 1963 915 1960 923 1965 826 1960 Heinrich Kern BX 676 1244 1961 25M tSTV60'' Kormoran BX 665 142« 19M 625 1959 J'\ j Lubeck SK 107 •16 1961 %7 !', Mellum BX 737 724 1963 > 1 Othmarschen BX 733 1394 1965 iv ' 20’ Kort þetta sýnir þær veiðiheimildir sem Þjóðverjar fóru fram á að fá þegar viðræður fóru fram við þá haustið 1974. Islenzka ríkisstjórnin féllst ekki á þær óskir. Með samanburði á þessu korti og hinum tveimur má glögglega sjá hversu mikið hefur áunnizt i að takmarka veiðar Þjóðverja á þessu eina ári. bandslýðveldisins Þýska- lands, að þýskir togarar stundi ekki þær veiðar, sem islenskum skipum eru bann- aðar af þar til bærum stjórn- völdum. Slikar ráðstafanir, sem skulu byggðar á hlutlæg- um og vísindalegum sjónar- miðum og ekki fela í sér mis- munun í reynd eða að lögum, skulu tilkynntar ríkisstjórn Sambandslýðveldisins Þýska- lands eða þeim stjórnvöldum sem hún tilnefnir. 6. Til frekari verndar fiskistofn- um umhverfis Island skal rik isstjórn Sambandslýðveldis- ins Þýskalands ábyrgjast eft- irfarandi: a) Þýsk skip, er veiðar stunda á hafsvæðinu umhverfis Is- land skulu ekki veiða eða hirða fisk undir því máli eða þyngd, sem tilgreind eru i hlutaðeigandi reglum varð- andi veiðar Islendinga og til- kynntar hafa verið rikisstjórn Sambandslýðveldisins Þýzka- Saar NC 454 1222 1961 Saegefisch BX 668 825 1959 Salzburg BX 657 651 1957 Köln NC 471 981 1966 Saarbrugge BX 704 1047 1966 Schellfisch BX 666 825 1959 Sirius BX 685 917 1961 Schilksee I SK 109 918 1961 Schleswig SK 105 916 1961 Schutting BX 678 984 1961 Darmstadt NC 470 981 1965 Thunfisch BX 663 824 1958 Uranus BX 687 952 1961 Carl Wiederkehr BX 667 719 1959 Wien BX 690 989 1962 Wiirtzburg NC 450 973 1960 9. Samkomulag þetta gildir í 2 ár frá deginum í dag að telja. 10. Samkomulag þetta tekur einnig til Berlinar, enda hafi rikisstjórn Sambandslýð- veldisins Þýskalands ekki gefið rikisstjórn Islands til- kynningu um annað innan 3 Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.